Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1953, Page 10

Fálkinn - 27.03.1953, Page 10
10 FÁLKINN Ævintýri fyrir börn: Litla hafmeyjan. Þú hefir, að llkindum, heyrt eða lesið uni hafmeyjar. Þær eru ein- kennilegar verur, og eiga heima í sjónum. Efri ltluii likama þeirra er eins og á mönnum, en í stað fóta hafa þær sporð. Hafmeyjarnar synda því eins og fisikarnir. Hér mun nú sagt frá hafmeyju, sem komst i ævintýri. Ilún . bar nafnið Snör vegna iþess að hún var svo fljót í snúningum. Hún átti heima í Venju- legu sjávarþorpi, er stóð nærri strönd- inni. En á þeirri strönd stóð þorp er menn bjuggu i. þú ert skrítin, Snör.“ „Önnur ósk mín er sú, að ég geti um stund andað að mér lofti.“ „Nú máttu ekki bcra upp fleiri óskir,“ sagði Dugleg. „Þriðja óskin verður að vera um það, að þú kornist heim aftur.“ „Já, það er rétt,“ sagði Snör. „Nú flýti ég mér upp á land. Verið þið sælar á meðan. Geymið sporðinn minn þar til ég kem aftur í kvöld.“ Snör óð í land og faldi sig bak við stóran stein. Á steininum var biár kjóll. Þennan kjól tók Snör og klædd- Sumardag nokkurn földu Snör og allar vinkonur hennar sig milli steina og þangs, og aðgættu manna- börnin, sem voru að baða sig. Þeim þótti gaman að sjá börnin úr iandi svamla í vatnshrúninni. Þau fóru ekki langt niður í sjóinn. Hafmeyjunum þótti fætur barnanna skritnir. En sknítnast virtist þeim að sjá að börn- in voru kiædd fötum. Hafmeyjarnar hlógu svo mikið að þeim varð illt í maganum. Skyndilega sagði Snör: „Hugsið ykkur, hve gaman væri að fara í land. Mig langar til þess að koma ])ar einu sinni.“ „Ertu gengin af göflunum?“ hróp- uðu stallsystur hennar. „Þú kemst aldrei heim aftur. Veistu það ekki. Á landi geturðu ekki hafst við. Þú hefir sporð, en ekki fætur.“ „O, ég veit það,“ sagði Snör og andvarpaði. „En mig iangar svo mjög til þess að litast um í landi. Eg vildí gjarnan reika þar um dálitla stund. Þegar ég kæmi aftur gæti ég sagt ykkur hvað fyrir mig hefði borið.“ „Þú skalt fara,“ mælti ein af haf- meyjunum. Hún hét Dugleg, og bar nafn með rentu. Dugleg tók perlu af hálsbandi sínu og sagði: „Þessa periu gaf amma mér. Ef ])ú glcypir perluna færðu þrjár óskir uppfylltar. En þú verður að hugsa þig vel um áður en þú berð óskirnar fram. Þú þarft að segja þær upphátt. Að öðrum kosti færðu þær ekki uppfylltar. Fiýttu þér nú.“ Snör gleypti perluna. En hafmeyj- arnar horfðu liræddar á þessa athöfn. Hún mælti: „Fyrsta ósk min er sú, að ég fái tvo fætur, svo að ég geti gengið.“ Þegar hún hafði sagt þes'si orð datt sporðurinn af Snör og hún fékk tvo fætur eins og menn. Hafmeyjarnar góndu á liana. En svo fóru ])ær að lilæja og sögðu: „Mikla haf. En live ist honum. Hún ætlaði að láta hann á sama stað er hún kæmi aftur. Hvarvetna var eittlivað merkilegt eða skritið að sjá. Aldrei hafði Snör til hugar koimið að svo margt nýstár- legt bæri fyrir augun. Sandurinn var þurr, heitur og iaus í sér. Steinarnir voru líka heitir. En hitinn átti illa við Snör. Ekki vissi hún að hitinn væri frá sóiinni. En grasið á landi líktist sjávargróðrin- úm. Hér voru líka b'lóm: blá, gul, livít o. s. frv. Blómin þóttu hafmeyjunni fögur. Hún tók blóm og bragðaði á því. Bragðið þótti henni ekki gott. ,yHæ! Þá é'tur blóm. Hver ert þú?“ spurði mannsbarn, sem kom lilaup- andi. „Eg lieiti Snör,“ svaraði litla haf- meyjan. „Þú ættir að heita Trítla,“ sagði barnið. „Þú hefir svo skrítið göngu- lag. Þú trítiar. Áttu ekki skó?“ „Viltu ís?“ spurði drengurinn, og gekk i áttina til lítillar sölubúðar. Sniir þakkaði þótt hún ekki vissi hvað drengurinn átti við. Hafmeyjunni þótti ísinn voðalega kaldur. Hún fékk gæsahúð um allan kroppinn og fór að hósta. Ertu góð að synda?“ spurði strák- urinn. „Sæmileg," svaraði Snör yfirlætis- laust. „Eg ætla ekki að synda að þessu sinni. Eg fer upp í bæinn. Eg þakka þér fyrir matinn." „ís er ekki matur,“ kallaði dreng- urinn á eftir henni. í bænum sá Snör margt manna. Fóikið var í sumarklæðum. Húsin voru liá, og blóm í gluggum. Vagnar fóru um göturnar án þess nokkur æki þeim. Ferfættar verur komu hlaupandi. Þvilíkt ha'fði Snör aldrei áður séð. Haifmeyjan horfði undrandi augum á aiit er hún sá. Snör fann indælan matarilm leggja að vitum sér. Hann kom út um dyr húss nokkurs. Nú fann lnin til sultar. Hún var sársvöng. Maður gekk inn í húsið. Er hann kom út aftur, var hann að byggja eitthvað. Hann hélt á einhverju í hendinni, sem hann beit í. Það fæst matur í húsi þessu, hugsaði liafmeyjan og gekk inn. „Get ég fengið einn af þessum?“ sagði Snör og 'benti á brauðsnúða." , Hefirðú peninga?" spurði brauð- búðardaman. „Nei, svaraði Snör. „En ég er svo afar svöng.“ Afgreiðsluslúlkan var góð. Ilún gaf Snör fullan bréfpoka af snúðum. í húsinu við hlið brauðbúðarinnar var sikóversiun. Snör þótti skór skrítn- ari en allt annað, sem mennirnir báru utan á sér. Það væri gaman að eiga skó. Þarna voru indælir skór með rauðu hnýti. Þarna voru bláir skór með failegum spennum og rauðir. Snör fór inn í skóbúðina. Stór mað- ur kom til hennar og mælti: „Hvað viljið þér fá í dag, litla ungfrú?“ „Æ,“ sagði Snör. „Mig langar til þess að fá skó. Eg hefi aldrei átt skó áður.“ Þegar verslunarmaðurinn lieyrði ])etta vildi hann gjarnan gleðja litlu , stúlkuna“, og gaf henni rauða skó, er 'hún sjálf valdi. Hafmeyjan var glöð er hún trítiaði út úr skóbúðinni. Þá var dagur að kvöldi kominn. Snör áleit best að komast heim fyrir myrkrið. Hún flýtti för sinni til strandar, fór úr kjólnum og iagði iiann á steininn. Svo tók hún af sér s'kóna, liéit á þeim i hendinni og óð út í sjóinn. Hún mælti hátt: „Nú óska ég þess að komast heim aftur.“ Þess var ekki langt að bíða að hún kæmist niður á sjávarbotn. Þar biðu staBsystur hennar. Þær höfðu óttast um Snör. Það varð mikill fagnaðar- fundur. Vinurnar flykktust umhverf- is Snör. Þær komu með sporðinn hennar. Hún setti hann á sig þegar Þetta er enska skautadrottningin Daphne Walker, eins og hún Uom fram á skautamóti eitt sinn í vetur. Drekkift^ COÍA Spur) DKVK/C í stað. Þá sýndi hún þeim fallegu skóna, og sagði þeirn að þvi búnu, frá öllu því, er hún hafði séð uppi hjá mönnunum. Hafmeyjunum þótti afar gaman að ferðasögu hennar. Þær létu hana segja söguna aftur og aftur og leiddist hún aldrei. Svo skemmtilega ferða- sögu höfðu hafmeyjarnar aldrei iieyrt fyrr. gera hana hrjúfa og stökka. pessvegna skyldi maður óvalt nudda Nivea-kremi rækilega á huðina áður en farið er út í slæmt vebur. Nivea-krem veitir örugga vernd, eykur motstöbuafl húbarinnar, og gerir hana mjúka og stælta. Hrjuf og raub húb lagast næturlangt og verður aftur slétt og falleg. HIYEÁ inniheldur Eucerit, frá því stafa hin dasamlegu ahrif.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.