Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.10.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Jafnvel milljónerar geta ekki keypt betri rakstur en þessi Gillette rakvél No. 24 veitir. Handhæg plastic askja Rakvélin er hárnákvæm Gillette framleiösla Tvö Blá Gillette blöö fylgja Rakvélin og blööin gerð hvort fyrir annað Notið það sameiginlega til að öðlast besta raksturinn. Gillette No. 24 Rakvélar | Rakið yður eins og milljónerar | I lyrir aðeins Lárétt skýring: 1. kvikindi, 5. gælunafn, 10. dýr, 11. lconungur, 13. drykkur, 14. nægja, 16. hrúður, 17. tveir eins, 19. lesandi, 21. hljóma, 22. fugl, 23. dökklcit, 26. skip- reki, 27. geisá, 28. svallar, 30. fjandi, 31. skrifar, 32. eldstæði, 33. upphafsst., 34. samhljóðar, 36. reik, 38. húsdýr- anna, 41. lána, 43. kjarrana, 45 ló, 47. skafl, 48. málugur, 49. fiskurinn, 50. slcyldmenni, 53. skaprauna, 54. fanga- mark, 55. naðra, 57. ákafi, 60. titill, 64. trufla, 63. bandin'gi, 65. hæðanna, 66. fléttaðar saman. Lóðrétt skýring: 1. tónn, 2. tímabil, 3. óbundinn, 4. óhljóð, 6. ilát, 7. heyvinnslutæki, 8. hægagangur, 9. á fæti, 10. fals, 12. angar, 13. drykkfelldur, 15. veiði, 16. á færi, 18. línið, 20. aðskilur, 21. ógæfa, 23. snauður, 24. skráma, 25. snaggaralegur, 28. aðskilur, 29. veislu- fé, 35. fljótið, 36. merki, 37. krá, 38. höfuðborg, 39. sleif, 40. hlýnar, 42. konungur, 44. samliljóðar, 46. Barði, 51. alf, 52. fiskurinn, 55. persónufor- nafn, 56. ambátt, 58. þrír eins, 59. greinir, 62. hljóðst., 64. þyngdarein- ing. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Valur, 5. röska, 10. vélar, 11. skens, 13. do, 14. auðn, 16. apar, 17. LM, 19. ætt, 21. mai, 22. stóð, 23. kurra, 26. eykt, 27. tal, 28. musteri, 30. sat, 31. flæmt, 32. kanna, 33. TP, 34. GG, 36. útrás, 38. Arabi, 41. FFF, 43. innan- úr, 45. LLL, 47. laun, 48. auðga, 49. smáa, 50. aur, 53. ann, 54. RS, 55. nýra, 57. raka, 60. Is, 61. tinna, 63. rokið, 65. snara, 66. ögrar. Lóðrétt ráðning: . 1. vé, 2, ala, 3. laun, 4. urð, 6. ösp, 7. skar, 8. ker, 9. AN, 10. votta, 12. slaka, 13. dæsti, 15. naust, 16. afrek, 18. mitti, 20. tólf, 21. mysa, 23. kump- ána, 24. RT, 25. aragrúa, 28. mætri, 29. ingar, 35. aflar, 36. úfur, 37. snuða, 38. angur, 39. ilma, 40. glans, 42. Faust, 44. að, 46. lánið, 51. týna, 52. skor, 55. NNN, 56. rar, 58. arg, 59. aka, 62. IS, 64. IR. FRÁ BERN. — Rússar — bæði karlar og konur — báru höfuð og herðar yf- ir alla þátttakendúr í Evrópu-meist- aramótinu í frjálsum íþróttum i Bern 25.—29. ágúst. Hér sést rússneska stúlkan Liudmila, sem varð hlutskörp- ust í fimmtarþraut kvenna. Þetta er ameríski listskautahlaupar- inn Dick Button ásamt þjálfara sín- um, hinni laglegu Gus Lussi. HUGUÐ STÚLKA. — Robert Brossler í Wien lifir af því að sýna krókódíla opinberlega. Og til þess að vekja at- hygli á sér og fyrirtæki sínu fór hann með einn krókódílinn í eina sundlaugina í borginni. Áhrifin létu ekki á sér sanda. Allir flýðu lafhrædd- ir úr lauginni. Nema þessi unga stúlka, sem gekk að kvikindinu og sagði: „En hvað þú hefir fallegar tennur!“ En áhorfendurnir héldu sig í tilbærilegri fjarlægð. LÍTILL GRASAFRÆÐINGUR. — Óli litli er að athuga öll blómin, sem vaxá meðfram vegarbrúninni. VKEKKIÐ COLA myjcx

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.