Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1955, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.05.1955, Blaðsíða 2
2 FALKINN C* VéloverMi Sig. Sveinbjörnssoii b.í. !| Skúlatúni 6. — Reykjavík. >' ií I . I : í I Höfum öðlast íramleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj, Bergen, á vökvaknúnum Líiuspiium Dehkspilum Hriugnétuspiium Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hœgan og hraðan). Höfum ennfremur hinar viðurkenndu Anderíon spilkoplingar Söluumboð fyrir eftirtaldar vélar: UNION Diesel, stærðir 270 til 1000 hestöfl, F M - Motor, trillubátavélar, stærðir 3- -30 hestöfl, MARNA, diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3- Auk þess -33 hestöfl. TYFON öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna, ef þrýstingur í smurningsolíuleiðslum og vatnsleiðslum fellur, og getur þar af leiðandi komið í veg fyrir skemmd á vélum. LJtvegum með stuttum fyrirvara Skrúfuútbúnað á flestar tegundir bátavéla. x x fiessi hotiu fev vétt ab. Eftir heita baðið, þegar öll öndunarop húðarinnar eru opin, er gott að bera rækilega NIVEA-smyrsl á allan líkamann og nudda síðan - jafnan í öttina frd hjartanu-. það örvar blóðrösina, og eucerítið í N IVEA-smyrslunum getur smogið inn í húðina. Slíkt NIVEA-bað er undursamlega heil- susamlegt fyrir unga og aldna. Gott er að nota NIVEA! Orðsending frá Bólsturgerðinni Eftirtalin húsgögn höfum við á boðstólum: Dagstofusófasett, Hringsófasett, með lausum púðum Armstólasett, Rokokosett, % Armstólar, Hallstólar, með lausum púðum, Höfum úrvals húsgagna- áklæði, ullartau, damask, góbelín og plys í mörg- um litum. Rokokostólar, Ernaklappstólar, Svefnsófar, Svefnstólar, Innskotsborð. FAGMANNAVINNA Sendum gegn pósthröfi w M «iit Bólsturðerðin I. Jónsson b.f. Brautarholti 22. — Sími 80333.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.