Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1955, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.05.1955, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 hárið féll óhamið niður á herðar og náði niður undir mitti. Ég sá fljótt að sumar þessara stúlkna voru kynblend- ingar, þær voru grannvaxnari og and- litsdrættirnir klassiskir. HEILÖG VERGIRND. Tiro skipstjóri gat sagt mér sitt af hverju, er við fórum í land saman. Það er ekki karlmannsleysið, sem ger- ir stúlkurnar hérna svona blóðheitar, sagði liann. -— Vitið þér ekki að stúlk- urnar hérna eru beinir afkoméndur Arioi — þjóðflokksins á Suðurhafs- eyjum? Þarna var nokkur skýring. I fyrstu sögu Suðúrhafseyja er sagt frá Arioi- þjóðinni, sem þá var öllu ráðandi þar. Jafnvel höfðingjar annarra þjóðflokka lutu Arioi. Þar voru kennarar, leik- arar, tónlistarmenn og tahuas (sær- ingamenn), sem önnuðust guðsþjón- ustuna, en æðsti guð'Arioi hét Oro. Hann var kallaður Oro-i-te-tea-moe (Oro, sem snýr spjótsoddinum niður). í sögu Tahiti segir að Arioi-þjóðin liafi gert út leiðangra og farið ey úr ey. James Cook landkönnuður segir, að stundum hafi þeir komið á 70 skip- um í samfloti og voru reistir stórir skálar á hverjum stað, fyrir samkom- ur þeirra. Hvar sem Arioi komu tóku þeir með sér fallegustu stúlkurnar sem þeir sáu og höfðu heim með sér í kvennabúr síni En hinar trúarlegu athafnir þeirra voru aðallega- fólgnar í saurlifnaði og hann varð að átrúnaði þjóðarinnar. Vísindamenn liafa kom- ist að þeirri niðurstöðu, að lauslætið á Suðurhafseyjum sé fyrst og fremst sprottið frá Arioi-þjóðinni. „Þegar Frakkar tóku Taliiti ráku þeir Arioi úr landi og flest fólkið flýði til Ástraieyjanna, svonefndu. 'Og allar laglegustu stúlkurnar ientu á Rapa.“ ' i Við sáum stúlkur vera að ióna skammt frá okkur í fjörunni, og ég hafði ekki augun af þeim. Jafn losta- fúllar stúlkur hefi ég aldrei séð. Þær voru börn ástarinnar, eins og systur þeirra á Taliiti. Tilfinningalíf þeirra snýst eingöngu um ástir. Málarinn I’aul Gauguin kvað hafa .sagt um stúlkm’nar á Tahitir „Þær eiga ‘‘kráft,' sem er yfirmannlegur — eða kannske guðdómlega dýrslegur." En eftir að hann hafði verið á Rapa sagði hann: „Ástríðan hjá drósunum á Rapa er allfv annað en óvirknin hjá Jéttúðugu steiþunum-i P,arís.“.. 1 v. Á $ '4 g ÍT4 4-, W'4 ÉG HITTI HÖPÐINGJANN. Innfæddur maður virðulegur i fram- göngu kom til okkar og kyainti sig' sem höfðingjann á Rapa. Ég afhenti iioniun me'ðméeiábréfið' frá" iiofðiúgj- anum á Tahiti.' Hann tók við því og’ brosti. En hann opnaði það ekki, held- ur fór með það. Tiro skipstjóri þurfti að hafa tal af kaupmanni og ég fór að skoða þorpið á meðan. Úr einum kofanum heyrði ég hljóðfæraslátt, dragsþil og. gítar, en .tvær stúlkur dönsuðu tryll- ingslegan dans. Það var rýmt til fyrir mér óg blómakrans sottur um liálsinn á mér og grannvaxin vahína rétti mér kokohnot með rommi í. — Jæja, nú byrjar skemmtunin, lrugsaði ég nieð mér. Eftir nokkrar mínútur kom höfðing- inn sjálfur inn í hreysið, ásamt syni sínum. Þóir virtust báðir áhyggju- fullir. — Ættið þið ekki að.verða með? sagði ég við þá. En höfðinginn fékfc mér byssu og sagði : „Hann son ininn langar til áð fá yður á geitaveiðar." — Ég nenni ómögulega að eltast’ við geitur, sagði ég. En honum varð ekki þokað og sam- kvæmt landsvenju varð ég að hlýða horium. Svo fórum við að eltast við geiturnar, sem sagðar eru afkomend- ur þeirra, sem James Cook hafði með sér, til Rana. Við skutum þrjár- og gáfum þorpsbúum þær. HVAÐ GEKK AÐ STÚLKUNÚM? Þegar ég kom aftur á danssýning- una, fann ég fljóft að viðínót stúlkn- anna var öðru vísi en áðuf. Þær br'ostu ekki til mín og virtust forðást mig. Mér þótti þetta miður, en vissi ekki til að ég hefði gert neift á hluta þeirra. Höfðu þæi’ móðga'sf af því að ég fór á veiðarnar? Ef.tir nokkra stund vorum við einir i fjörunni, höfðingja- sonurinn og ég. Hann stakk upp á að við skyldum reyna að veiða i lóninu og eft- ir klukkutima höfð- um við fengið 15 feita paihé. Ég gaf mina stúlkum, senr vjð hittum skömmu sið- ar, en þær ætluðu varla að fást til að taka við þeim. Þær voru fjandsamlegar. Þegar dimma tók upi , kvöldið fóru skipsmenn í land til að hifta vahinurnar sinar, sem biðu þeirra óþolinmóðar, Þær höfðu makað á sig ilmandi lýsi, og -vpru allar gljáandi. Tunglið . gægðist. yfir ásinn og ég gat lieyrt trumbur og söng hinna innfæddu. Allt i einu sái ég hóp Hamingjusöm Rapa-vahína, Það leynir sér ekki í and- með logandi blysum litinu að hún er hróðug yfir að hafa náð sér í hvítan hreyfast upp brekk- mann. una. Ég spurði skip- #*§ m 'SAy-i-y.y-ý LITLA S AGAN: Besti miiður í ullu stuði _Á1 fVIvH IN(i, i fjáranum átti ég að fara að ná mér i sæmilegt her- bergi? Ég hafði auglýst i Mogganum, Vísi og Þjóðviljanum, en enginn vildi háfá mig fyrir leigjanda. Gátu þær séð á mér, allar þessar frúr og ekkj- ur, sem böfðu herbergi til leigu, að eg var harðsnúinn upp á kvenhönd- ina og hafðí verið giftur og skilinn í tvígang? Eða gátu þær lesið það í trýninu á mér, að ég var ekki frá stjórann hvað þetta væri en hann S;Varaði: — Það, eru vahinur á leið upp í, helljsskútana sína, svaraði hann ólundarlega og ga.ut hornauga til kon- unnar sinnar, sem stóð hjá lionum. Þær hafa með sér nýjar mottur til.að liggja ,á, og mat og drykk. Svo var eins og honum dytti eitt- hvað í hug og hann sneri sér að mér og spurði: — Æflið þér ekki í land í kvöld? —• Ég niundi eyðileggja skemmtun- ina, sagði ég fúll, — Það er auðfundið að ég er.ekki velkominn i þennan hóp. Og svo varð ég um borð. Ég varð yitanlega andvaka og bylti mér sitt á hvað á svefnmottunni á þilfarinu, en golan ,bar til nún söng og hlátra gleðikvennanna í landi. ■ . . • i■' . i . .; . . GÁTAN RÁÐIN. Tiro sigldi morguninn eftir. Þegar eyjan var að komast i.hvarf kom hann til mín og sagði: „ÞÚ ert stór og mynd- arlegur maður og samt gefa vanhiurn- ar þér mata-hupe (kalt auga). — Já, og þó hafði ég meðmælabréf frá höfðingj- anpm.á Tahiti, sagði ég kuldalega. — Ha? Tiro starði á mig. Og nú komu smátt og smátt broshrukkur í skprpinn andlitsbjórinn. Og liann fór að, hlæja — tröllahlátur. — Þetta var gaman. Þetta finnst mér sniðugt grín! Ég horfði kuldalega á hann. — Maetti ég ekki fá að heyra hvað það cr, sem þér hlæið svona.að? — Höfðinginn, sem gaf þér með- mælabréfið er mjög gamansamur. Já já! Og svo kpm Jiýtt hjáturska$t. Loks þurrkaði liann sér um augun og Iiélt áfram. Hann hefir áður gefið meðmæli hvítum manni, sem fór til Rapa. Veistu hvað .stpð í bréfinu þínu? Nú fór mig að gruna margt. — Nei, en ég .verð að fá að vita það. —- Það stóð i bréfinu, að þú, hyiti maðurinn, værir trúboði, sem ætlaði að gefa. skýrslu um stúlkurnar, svo að fleiri hvitir trúbpðar kænm tihað siða þær. Ég lyppaðist niður á þilfarið. Það eipa sem ég gat gert .var að reyna að brosa. , Þegar skipið. koni til Papeete var höfðinginn þar mættur með nokkrum viuum sínum, — Ho Viry (Wilmon), gamla sjóhetja, kallaði hann ti! mín. — Segðu okkur nú frá stúlkunum á Rapa! Þarna var fullt af fólki, fiskimenn, sjómenn og landeyður — og .allir hlógu. Jafnvel hundarnir tóku undir. Mér,var.einn kostur nauðugur: að hlæja lika. En ég ,er að hugsa um að reyna að komast til Rapa-einhvern tima aftur. Og þá skal ég ekki liafa meðmælabréf, að mér heilum og lifaudi. þvi að taka úr mér hrollinn við og við? Undir eins og ég nefndi nafnið mitt var mér sagt, að — já, því mið- ur — væri búið að leigja herbergið. Var ég svona alræmdur? Eins og stendur bý ég hjá Fúsa í Gjólustræti, en hann er helmingi verri en ég, svo að ég hefi engan vinnufrið þar. Fúsi vinnur heima líka, —• hann þykist vera teiknari, og líklega er hann það, því að ekki eru þau svo fá, strikin hans. Hann hagar deginum þannig, að á morgnana heimsækir frú hann, síð- degis heimsækir frú hann og á kvöld- in heimsækir frú hann. Þessar frúr eru af ýmsu tagi, fjölbreytt úrval — sumar eru ungar, sumar talsvert gaml- ar en allar þrælmúraðar, og það er það, sem Fúsi lifir á. Og þegar svona stendur á er annað en gaman að vera í minum sporum. Ég fæ aldrei að vera í friði nema á sunnudögum, því að þá fer Fúsi upp í skíðaskála með ein- hverri frúnni. En eins og allir skilja get ég ekki komist af með þennan eina sunnudag til að vinna fyrir mér, þvi að ég þekki frú líka. Ég óskaði af heilum hug að komast burt frá Fúsa. Mig langaði til að fá herbergi út af fyrir mig, þar sem ég gæti verið húsbóndi á mínu heimili. Loks sá ég auglýsingu, sem mér leist vel á. „Upgur maður getur fengið herbergi til leigu, hjá ekkjufrú. Gott herbergi á móti sól.“ Jæja, ég fór i bláu sparifötin min, hvíta skyrtu og nýþvegið rautt háls- bindi, og svo valsaði ég af stað lil ekkjufrúarinnar, og var staðráðinn í að leika hlutverkið mitt vel í þetta skipti. Hún skyldi ekki komast að, og segja að herbergið væri leigt — þvi miður! Ég ætlaði að halda óálilía ræðu um sjálfan mig, segja henni hve sakláus ég væri, — að ég ælti fyrsta áfengissopann til góða ennþá og að ég færi að hátta klukkan 19‘á hverju kvöldi. Ég ætlaði að sigra í þetta sinn. Ekkjan átti heima i laglegu gömlu húsi. Þriðju hæð til hægri. Jæja, syo studdi ég fingurgómnum á hnappihri, hurðin opnaðist og þarna stóð frúin. Hún var tvímælalaust álitlegasti kven- maður, en oft er flagð uijdir fögrum tviskinnungi. Frúr gela komið manni fyrir sjónir eins og þær eigi elskhuga á hverri tá, en svo verður reynsla.n sú, að þær erti í trúboðsfélagi og eld- heitir siðgæðispostular. Ég hafði að minnsta kosti orðið fyrir þeirri reynslu. Einu sinni fór ég með pela til frúr, sem ég ætlaði að kynnast, en fór þaðan aftur með fimm rispur ,á kinninni, og í kaupbæti glóðarauga, sem bróðir hennar afhenti inér. Áður en frúin gat sagt nokkurt orð, byrjaði ég: „Ég heiti Droplaugur Tobías Gama- lielsson. Ég er formaður í bindindis- félaginu „Morgunroðinn", liefi gam- an af blómúm, elska náttúruna og hátta á liverju kvöldi undir eiris og ég heyri tirhamerkið í útvarpinú,“ flæddi upp úr mér. „Þér eruð skrítinn kóni,“ sagði liún. „Þér munuð hafa komið í þeirri von að fá herbergið sem ég aug ., „Alveg laukrétt, frú,“ grein ég fráin í. „Og ég legg áherslu á að ég ,er kvenhatari og liefi aldrei smakkað bragð. Ég lít með öðriim orðum ekki á kvenfólk, — ég á við, að ég læt kvenfólkið i friði. Mér finnst það al- veg syndsamleg smán, að liarhnenn fari með kvenfólk inn i herbcrgið sjtt., Þér megið ekki búast við slíku af mér. Ég er besti maður í alla staði, lifi kyrrlátu lifi, kaupi Bjarma og Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.