Fálkinn - 20.05.1955, Blaðsíða 9
FÁLKINN
9
likamsþrekinu, sem henni var gefiS
— ÞaS er af því aS ég á svo marga
kunningja, sagSi Blondie eitt kvöldiS,
er Carol hafSi dáSst aS live vel hún
liti út. — Ekkert er eins frískandi og
dálítiS skjall og dekur. Þú trúir ekki.
hve þaS hressir mann vel.
Enn einu sinni hvarflaSi hugur
Carol til draumsins um manninn, sem
stóS — samkvæmisbúinn — og beiS
eftir lienni viS leikhúsdyrnar, meS
stóran blómvönd í hendinni. En hún
vísaSi þessari hugsun á bug og skamm-
aSist sín á eftir. Og hvernig ætti hún
aS fara í náttklúbb — hún sem valt
út af steinsofandi undir eins og hún
var komin í rúmiS eftir sýningarn-
ar ...?
Hvers vegna geturSu ekki mannaS
þig upp? spurSi Blondie eitt kvöldiS.
— Þú ert lagleg og heillandi — hvers
vegna beitir þú þvi ekki? Þú kemsf
aldrei áfram í veröldinni ef þú lærii
ekki aS beita þokkanum. Líttu á mig
Ég er alls ckki friS, en þaS gerir
ekkert til. ÞaS er ekki alltaf fríSleik-
urinn, sem þeir gangast fyrir, þaS
segi ég þér satt.
ÞaS lá viS aS Carol skellti upp úr.
Blondie hafSi litlu aS tjalda nems\
einmitt fríSleikanum, og Carol áttá
bágt meS aS skilja aS þaS væri mann-
gæskan eSa andrikiS, sem dró piltana
nS hcnni. Og ef Blondie átti aS versi
dæmi um hvernig manni ætti aS verSa
ágengt meS því aS „beita þokkanum“,
þá var eiginlega ekki miklu aS státa
af um árangurinn. Blondie var orSin
tuttugu og niu ára, og hafSi aidres
veriS látin dansa eindans ennþá.
— Kannske, sagSi Carol. — En ef
ég fæ ekkert tækifæri til aS blómstra,
eins og þú gerir.
— Bull, sagSi Blondie. — Ég efast
ekki um aS hér er fjöldi af statistum
og starfsmönnum viS leikhúsiS, sem
dreymir um þig. Littu á hann Bill.
Hann andvarpar, eins og hjartaS f
honum ætli aS springa, hvenær sem
þú gengur fram hjá honum. Ég er
viss um aS þaS er hann, sem hefir
sent þér fjólurnar.
Blondie skríkti og reyndi aS
smeygja sér í slæSukjólinn, sem hún
var í í fyrsta dansinum, en Carol þótt-
ist finna aS hún væri flón og óreynd.
Bill, sem stjórnaSi kastljósunum, hafSi
talaS viS hana nokkrum sinnum, en
hann hafSi aldrei látiS á því bera aS
honum litist vel á hana. Og hvaS fjól-
urnar snerti ... þaS var ekki annaS
en uppspuni, sem Blondie hafði notaS
sér til aS gantast aS henni.
Alit í einu fauk í Carol. Ég skal
sýna henni ... hugsaSi hún meS sér
meSan þær voru aS dansa inn i byrj-
unarþáttinn.
í hléinu flýtti hún sér aS liafa bún-
ingaskipti og komast bak viS tjöldin.
Hún þoldi ekki aS sitja inni i klefan-
um og liorfa á glottiS á andlitinu á
Blondie og hlusta á hana rausa um allt
þaS, sem hún ætlaSi sér aS gera eftir
sýninguna — hvern hún ætlaSi aS
hitta, og hvaS hefði gerst síSan þegar
lhin var meS sama manninum.
CABOL var ekki tiltektasöm, en hún
fann ósjálfrátt aS Blondie var aS
reyna aS ginna hana til aS taka upp
sama líferniS sem hún lifSi sjálf,
koma henni á þaS tilverustig aS henni
yrSi ómögulegt aS ná því takmarki,
sem hún hafSi sett sér. Blondie var
eins og stór konguló í sinu eigin neti
og starSi meS öfund á flugurnar, sem
gátu HogiS frjálsar. Hana langaSi til
oS Carol yrSi ófrjáls lika.
„K0H-I-H00R“ ER HORFINI
§
X
%
*1|VAÐ er orSiS af Koh-i-noor-
* f demantinum eSa „Ljósberg-
inuinu“, sem uin langt skeiS hefir
glitraS skærast meSal allra
krúnugimsteina Breta? Þegar kór-
óna Elísabetar drottningar var
„skinnuS upp“ fyrir krýninguna,
var hann ekki settur þar, eins og
margir héldu. Og nú veit enginn,
nema drottningin sjálf og þrír
trúnaSarmenn hennar, hvar þessi
gimsteinn er geymdur.
Fyrir 40 ártim var „LjósbergiS“
sett í kórónu Mary drotningar, og
eftir þaS var gimsteinninn talinn
persónuleg eign drottningarinnar.
En þó aS arfleiSsluskrá konungs-
fólks sé aldrei birt á prenti, er
þaS vifaS, aS verS demantsins
var ekki taliS meS i skránni, sem
gerS var um eignir Mary drottn-
ingar, en þær voru taldar kring-
unt 3 milljón punda virSi.
ÞaS er trú manna, aS „Koh-i-
noor“ leiSi ógæfu yfir þá karl-
menn, sem eignast hann. Þess
vegna mælti Victoria drottning
svo fyrir, aS eingöngu „Queen-
consort" skyldu mega bera hann,
þ. e. ekkjudrottningar, sem ekki
gegndu stjórn ríkisins, og hún lét
demantinn ganga til Alexöndru
drottningar, þvi aS sjálf var
Victoria ríkjum ráSandi. AS henni
látinni fékk Mary drottning dem-
antinn, en lét liann ekki ganga til
næstu drottningar, Elísabethar,
heldur lánaSi henni hann, til aS
nota viS krýningú Georgs VI. áriS
1937.
í dag er engin „queen-consorl“
í Bretlandi, þvi aS Elísabet II. er
ríkjandi þjóShöfSingi. MóSir
drottningarinnar cr konungs-
ekkja og Philip hertogi kemur
vitanlega ekki til greina. ÞaS er
því vafamál, hvar demanturinn á
heima, eins og stendur, úr þvi aS
Elísabet konungsekkja eignaSist
hann ekki eftir tengdamóSur sína,
Mary.
En jaetta er ekki í fyrsta skipti
sem „Koh-i-noor“ lendir i ævin-
týri. Á stríSsárunum var hann
lengi vel geymdur í hattöskju i
Windsor Castle, en af því aS bú-
ast mátti viS loftárás á kastalann,
var steinninn settur í lofthelt
hylki og grafinn niSur i kálgarSi.
Og til þess aS gcra máliS enn
flóknara var búin til saga um, aS
þaS væri indverska stjórnin, sem
ætti demantinn, og krefSist nú aS
honum væri skiiaS aftur.
En annars eru brot úr þessum
steini til í ýmsum öSrum djásnum,
sem menn vita ekki hver eru. Þeg-
ar Austur-IndíafélagiS afhenti
Victoriu drottningu steininn, vóg
hann 186 karöt. Hún lét kljúfa af
honum mola, svo aS stærri steinn-
inn varS aSeins 106 karöt. En
minni steinninn var brolinn sund-
ur í marga smásteina, sem seldir
voru skartgripasölum.
Koh-i-noor er ekki nema litill
í samanburSi viS ýmsa aSra dem-
anta, svo sem Ciliinan-steininn,
sem vegur 3025 karöt, eSa 770
karata demantinn, sem fannst í
Sierra Leona fyrir 8 árum, og er
nú einstaklings eign. En hann er
einn af elstu gimsteinum í heimi.
Er hægt aS rekja sögu hans 2000
ár aftur í timann, en þá mun hann
hafa fundist i Golcondanámunum
i Indlandi. Og síSan áriS 1304 hef-
ir saga hans veriS skráS.
Koh-i-noor var hiuti herfangs-
ins í Maiwa, sem tekiS var af hinu
forna Pathana-ríki. Komst hann
þá í fjárhirsluna í Dehli, og þar
fann sonarsonur Tamerlans hann
er hann lagSi Hindustan undir
sig og stofnaSi hiS fræga mógúls-
ríki.
iÞaS hefir veriS barist um Ivoh-
i-noor og margir hafa látiS lífiS
hans vegna. Einu sinni IjóstraSi
ambátt þvi upp til aS bliSka er-
lendan sigurvegara, aS steinninn
væri fallinn í vefjarhatti keisar-
ans. Sigurvegarinn stakk upp á
því viS keisarann, aS þeir skyldu
hafa hattaskipti, og keisarinn,
Mohammed Shah, var nauSugur
einn kostur aS gera þaS. Hálfri
öld síSar ætlaSi annar keisari aS
blekkja erlendan uppvöSslusegg
meS þvi aS gefa honum eftirlík-
ingu af steininum.
Eftir að veldi Sihka leið undir
lok fékk stjórnarerindrekinn John
Lawrence steininn. Og loks fékk
Victoria hann. ÞaS er sagt aS
henni hafi ekki þótt mikið til
hans koma, ekki vera nógu leiftr-
andi. ÞaS þykir sannreynt, aS
demantar tapi sér meS árunum.
Fyrir nokkru var Koli-i-noor
virtur á 140.000 pund, en á sýn-
ingu 1851 var hann talinn tveggja
milljón punda virði. *
s
5
|
í
$
%
Það fór hrollur um Carol er hún
var að stíga yfir allar ljósaleiSslurnar,
sem lágu á gólfinu bak viS tjöldin.
Hana langaði til að gera eitthvað illt
af sér.
— Er þér kalt? spurði rödd sem hún
kannaSist viS. Það var Bill.
Hún leit viS. — Nei, svaraði hún.
— En kannskc er draugur liérna ein-
hvers staðar nærri.
Hann var hár og fölur, og í hvitri
skyrtunni, opinni í hálsmáliS, og
dökkgráum buxum, minnti hana helst
á Hamlet, eins og hún IiafSi séS Iiann
einhvern tima þegar hún var i barna-
skólanum.
— HvaS ert þú að gera hérna? hc.lt
hann áfram og horfði fast á hana. —
ÞaS eru sjö minéitur enn þangað til
næsli þáttur hefst.
— Já, ég veit það, sagði lnin. — En
mig langar til aS skoða hvernig er
umhorfs hérna i kring. Þegar maSur
situr lokaður inni i fataklefannm, sér
maður lítið af því sem er kringum
mann.
— Nei, maður gerir þaS sjálfsagt
ekki, sagði hann. — En ...
Hann lauk ekki viS setninguna því
aS Caroi kom allt í einu fast aS honum
og horfði svo einkennilega á hann.
Hann liörfaði undan.
— Bill, sagði hún i bænarróm, viltu
gera mér greiða?
Hann leit hikandi kringum sig eins
og hann væri aS skyggnast eflir hjálp.
— HvaS er það? spurði liann hik-
andi.
— Ég ætla að biðja þig að bjóða
mér út, eftir sýninguna — mér stendur
á sama hvert viS förum, og ég ska'
borga það sem það kostar, bara ef
þú vilt gera svo vel að vera við dyrnar
og taka mig þegar ég kem út.
— Hvað er að? spurði hann. — Ertu
kannske myrkfælin? ESa er lögreglan
á hnotskóg eftir þér. Hann reyndi að
gera sér upp hlátur.
— Láttu ekki svona, Bill, sagði hún.
— Og spurðu mig ekki að neinu. GerSu
bara eins og ég segi. Hringdu upp þeg-
ar þú ert kominn niður til dyravarð-
arins.
— Jæja, sagði hann á báSum áttmh.
— Ég veit svei mér ekki, ég held ekki
— jæja, þetta er kannske hægt ...
— Þetta er allt í tagi, sagði Carol.
— Ég skal ekki tefja þig lengi.
— Allt í lagi, sagði hann. — Þá segj-
um við það. Hann horfði á hana en
svipurinn var óvenjulegur.
— Ó, Bill, andvarpaði hún þakktát.
— Þú komst eins og af himnum
sendur.
— Þarna minntir þú mig á nokkuð,
brosti hann og fór að klifra upp að
kastljósunum. — Það er mál til komið
að ég fari að brölta upp til himna.
Blondie sá strax að Carol ver ekki
eins og hún átti að sér, er þær hitt-
ust í fatageymslunni eftir sýninguna.
Hún var ekki nærri eins þreytuleg Qg
hún var vön.
— Hvað hefir komið fyrir? spurSi
Blondie.
— Ekkert, svaraði Carol.
— Hefir einhver boði§ þér út,
kannske?
— Ef ég á að segja þér eins og er',
sagði Carol hvöss, — þá er ég ekki
vön að ræða einkamál min hérna í
leikhúsinu. En ef þú endilega vilt það,
þá hefi ég fengið ýms boð upp á síð-
kastið, en i kvöld er dálítið sérstakt
á seyði.
— Verði þér að góSu. sagði Blondie,
og Carol varð hissa á hvernig hún
tók þessu. Hún hafði að minnsta kosti
búist við að sjá öfundarsvip á Blondie.
En Blondie virtist alls ekki snortin
af þessu. — Hver er sá heppni? spurSi
hún.
— Þú þekkir hann ekki, sagði Carol,
og meira var ekki sagt.
— Þegar inanhússiminn hringdi,
vissi Carol aS hann var til hennar.
— Carol! kallaði ein af dansmeyj-
unum. — Það biður einhver eftir þér
niðri við dyrnar.
— SegSu að ég komi strax. kallaSi
hún, greip töskuna sína og setti upp
hattinn fyrir framan spegil Blondie.
— Vertu nú skikkanleg, sagði Blon-
die um leið og Carol sveif út úr
dyrunum.
Bitl grunaSi enn að eitthvað byggi
undir þessu og var liikandi þegar þau
hittust. Þau gengu fram gangstéttina
saman.
— Hvert eigum við að fara? spurði
hann stamandi.
— Mér er alveg sama um það. Þú
mátt fara lieim til þin ef þú vitt.
Bill stansaði. — Nei, heyrðu nú,
sagði liann. — HvaS er eiginlega um
að vera? Fyrst svífur þú á mig bak
við tjöldin og grátbænir mig um að
bjóða þér út. Svo segist þú vilja borga
Framhald á bls. 14.