Fálkinn


Fálkinn - 06.01.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 06.01.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Eugene Duhamel er líkur músinni að því leyti aö honum þykir ostur ii’ikið sælgæti. Duhamel hefir aldrei verið ríkur og ellistyrkurinn sem hann fær nær skammt. Þess vegna hafði hann tamið sér að hnupla ostbita og stinga í vasann í hvert skipti sem hann kom til kaupmannsins til að versla. Hann keypti örlítinn ostbita í hvert sinn, en meðan kaupmaðurinn sneri sér frá til að ná í aura til baka, stakk Duhamel stórum bita í vasanri. Þegar þetta komst upp hafði Duhamel stolið samtals 208 ostbitum. Lárétt skýring: 1. útvarpsstöð, 6. liffæri, 12. skátd- kona, 14. heillar, 16. æ, 17. verslun i Reykjavík, 18. forskeyti, 19. hár, 20. framleiddi klæði, 21. ljósmyndastofa, 23. gyðja, 24. toft, 25. tveir eins, 26. skartgriþur, 27. vitund, 28. ídýfa, 29. farartálmi, 31. ferðalag, 32. stórfljót. 33. for, 35. ósoðin, 36. rithöfundur, 39. matur, 42. tota, 44. lofsverð, 45. drátt- ur, 47. frami, 48. beljaki 51. orðstír, 54. vinnusöm, 55. hluti af heisli, 56. skyldmenni, 57. frumefni, 58. lærði, 59. fum, 60. mjög, 61. samhljóðar, 62. mælir, 63. eldsneyti, 64. Karlsdóttir, 65. danskt fótboltafélag, 66. tré, 68. bljóð, 71. réð niðurlögum, 72. átrún- aður. Lóðrétt skýring: 1. hrossalitur, 2. banvænlegt, 3. seg- ir úrið, 4. verslunarmál, 5. tónn, 7. — Heyrðu, Jóhann, giftist þú mér vegna peninganna minna, eða vegna sjálfrar mín? — Vegna sjálfs mín. — Ætlar þú í jarðarförina hans Jón- asar, Guðmundur? — Nei, mér finnst engin ástæða til þess. Ekki fylgir hann mér til grafar. rumba, 8. veik, 9. hreyfist, 10. lærði, 11. titil, 13. glundroði, 15. rússi, 17. hryssunafn, 19. hluti af vettling, 21. niðurlagsorð, 22. útbú, 23. brún, 24. mánuður, 28. beyja, 29. bæjarnafn, 30. að ótöldu, 31. titill, 34. sprettur, 37. snýkjudýr, 38. er syndugum svefn- inn, 40. brós, 41. grjót, 43. klifar á, 44. grip, 46. jarða, 47. karl með yggldar brár, 49. forskeyti, 50. missti, 52. þjálfa, 53. loftvegur, 55. kann að vera, 57. timbur, 59. þungi, 60. liraði, 63. efni i hrauð, 66. skammstöfun í málfr., 67. tveir eins, 68. fast efni, 69. frum- efni, 70. samhljóðar. * STJÖRNULESTUR * Framhald af bls. 11. vera góð ábrif á utanríkismálin og rekstur þeirra. — Mars og Satúrn í 9. húsf. Slæm ábrif á siglingar og ut- anríkisverslun og verkföll gætu átt sér stað í verslunarflotanum. — Ven- us i 12. húsi. Góðgerðastarfsemin und- ir góðum áhrifum og umbætur gætu átt sér stað á spítölum, fangabúðum og vinnuhælum. í S L A N D . Sól í 7. 'húsi. Góð afstaða lil utan- rikismálanna og þeim veitt mikil at- liygli. Þó mun bera nokkuð á áfram- haldandi Þvermóðsku Englendinga. 1. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Tafir nokkrar koma til greina í bættri aðstöðu almennings og inflú- ensufaraldur á sér stað. Vissara að verja sig vel gegn kælingu. 2. hús. —- Tungl ræður liúsi þessu. — Fjárhagurinn óábyggilegur og breytilegur. Þó gætu góð áhrif frá Ven- usi í 10. húsi haft góð áhrif. 3. hús. — Tungl ræður húsi þessu. — Hætt við töfum vegna óhagsstæðra flutningaörðugleika, jafnvel verk- falla. • • J 4. hús. — Uran i húsi ]oes.su. — Þetta eru ekki álitleg áhrif fyrir stjórnina. Undangröftur og bakmakk í fullii fjöri og andstaðan mun færast í auk- ana. Uppþot og verkföll gætu komið til greina. 5. hús. — Júpiter og Plútó í húsi þessu. — Hætt við töfum og ágrein- ingi i þessum greinum, svo sem skemmtanarekstri og leikhúsa. Þó gæti stjórnin haft óbein áhrif til bóta. 6. hús. — Neptún í húsi þessn, ásamt Mars og Satúrn. — Hælt við að kvillar geri áfram vart við sig og fólk ætti að verjast kuldum og búa sig vel gegn kælingu og bitasóttir gætu komið til greina. 8. hús. — Merkúr í húsi bessu. — Rithöfundur og ráðandi maður gæfi látist undir þessum áhrifum. 9. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. •— Tafir gætu komið í ljós í siglinga- flotanum og útlendum viöskiptum og sölu og flutningum afurða. Urgur meðal sjómanna og verkfall gæti kom- ið tit greina. 10. hús. — Venus í búsi þessu. — IJklegt er að andslaða stjórnarinnar sé ekki verulega þróttmikil og mun almenningur henni ekki verulega mót- snúinn þó að afstöðurnar séu vægar. 11. hús. — Satúrn ræður luisi þessu. — Töfum mætti búast við í afgreiðslu þingmála og gæti skeð að víxlspor yrðu stigin sem gætu orðið óþægileg viðfangs. 12. hús. — Tungl i húsi Þessu. — Slærn afstaða til sólar gæti orsakað örðugleika i rekstri góðgerðastofn- ana og fangahúða. Ritað 13. des. 1955. Rinso pvær áva/t i IJfe og kostaryÖur minna I>ér getið náð dásamlegum árangri með því að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. -— Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið heldur einnig það drýgsta og fer vel með þvott og hendur. Hið þykka, mjúka Rinso þvæli hreinsar vel án þess að nudda þurfi þvottinn mikið. en nuddið slítur þvottinum einna mest. * Best fyrir þvott 19 hendur *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.