Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.03.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BÆNQSl KLUMPUR og vinir hans * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 2. — Skelfing höfum við mikið að gera, Klumpur. — Svona, Durgur, ég veit að þú kannt — Við étum þegar þakið er búið. Skeggur Byggja hús og skip og bráðum verðum við að að steypa þér kollhnýs. Haltu nú áfram ætlaði að ná í mat ... fara að fá mat. ið smíða þakið! — Ef ég þekki Skegg rétt er hann áð veiða porsk handa okkur. — Hrrr ... hrrr! Hrýt ég eða — Ég er vist vakandi á öðru — Ekki vantar þorskinn gáf- — Það er gott að mig dreymdi er ég vakandi, segir Skeggur. Eða auganu en sef á hinu. — Komdu urnar. — Æ, þú kitlar mig, golsi, ekki. Hvort á ég nú að gera úr dreymir mig . .. eða hrýtur þorsk- nú, golsi minn, dikkadikk .. . þetta er eins og ég væri kominn þér steik, soðfisk eða plokkfisk. urinn. dikkadikk ... á Selvogsbanka ... jolsi minn? — Hérna er maturinn, sem ég lofaði ykkur. — Við hefðum þurft minni þorsk eða stærri — Steiktur fiskur er ágætur reisugildismat- Bærilega gengur ykkur með húsið. Þetta er pönnu. Geturðu snúið honum í lofti, Klumpur, ur. Mundu að þakka honum Skegg fyrir, hann veglegasta sæluhús. eins og hún mamma þín sneri pönnukökunum? skal fá að þvo upp í dag. ÍÖiVfiv, lílíl — "Við verðum að fara í hinn skóginn og ná í meira — Jú, sprek eru það að visu, en úr þeim —- Þeir skulu verða hissa þegar þeir timbur. Hér er ekki eftir annað en smá-sprek. má búa til ýmislegt þarflegt — ómissandi koma aftur. Mér dettur svo margt hluti. gott í hug þegar ég er saddur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.