Fálkinn - 09.03.1956, Page 2
2
FÁLKINN
Bakið Álfadrottningparkökur^
(Queens Fairy Cake)
Hrærið saman einu eggi, 5 matskeiðum af mjólk og 69
gr. af smjörlíki (bræddu). Tæmið innihald pakkans út í
og hrærið vel saman. Setjið deigið í mótin með teskeið.
Hita skal ofninn upp í 150 stig og setja þá mótin inn í
og láta bakast þar til kökurnar hafa lyft sér. Þá eru þær
teknar út úr ofninum og sundurskorin kirsuber sett ofan
á, síðan eru þær aftur settar inn í ofninn og bakaðar þar
til hitinn er kominn upp í 200 stig, og eru þá hinar frægu
Álfadrottningarkökur teknar út úr ofninum.
I heildsölu:
Hagrndsí Th. 8. Blöndahl
Vonarstræti 4B. - Símar 2358 og 3358.
NivadcL
Vönduð - Odýr
N I V A D A
kven- og karlmannsúr
ávallt fyrirliggjandi.
Kaupið FERMINGARGJÖFINA tímanlega
Karlmanna
bomsnr
Stærðir 39—45.
Verð kr. 168,00.
Gúmmístígvél barna og unglinga
allar stærðir.
Sendum gegn póstkröíu um land allt.
Skóverslun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17. Sími 7345.
Framnesvegi 1. Sími 3962.
CJóCf teppi
BORNHOLM
TADKA
ARGMAN
170x240 cm. kr. 745,00
190x290 cm. kr. 995,00
230x274 cm. kr. 1140,00
274x366 cm. kr. 1795,00
170x235 cm. kr. 1285,00
200x300 cm. kr. 1895,00
200x300 cm. kr. 2585,00
Enn er til nokkuð af
kven- og karlmannsúr-
um á lága verðinu.
NIVADA ÚR
VÖNDUÐ
Niuada
ÓDÝR.
Krisitjdn Sigfgreirsson li.f.
Húsgagnaverslun. —Laugavegi 13. — Sími 3879.
Sendi gegn póstkröfu um iand allt.
HagrnuiS B. Baldvinsson
úrsmiður
Laugavegi 12. - Reykjavík. - Sími 7048.
— Fæ ég ekki 25 krónur út á þenn-
an, eins og vant er? spurði maðurinn
sem rétti frakkann sinn yfir borðið
í fatageymslunni í Þjóðleikhúsinu.
Gæti ég fengið símanúmerið
yðar?
Viðutan prófessor ællaði að fara að
gifta sig suður i Hafnarfirði, en seink-
aði nokkuð vegna erinda sem hann
þurfti að reka áður en hann færi.
Þess vegna símaði liann til brúðar-
innar:
— Giftu þig ekki fyrr en ég kem.
Það stendur í símaskránni.
Ágætt. Og hvað heitið þér með
leyfi?
Það stendur líka í símaskránni.