Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1956, Qupperneq 3

Fálkinn - 09.03.1956, Qupperneq 3
F Á L KI N N 3 ísCendingar í ^askdtchewAii Merkileg bók um Vestur-íslendinga CJísli J. Tohnsen gefur S.V.F.Í björgunarbát á 75 ára a(mcdi sínu Einn merkasti brautryðjandi í ís- iensku athafnalífi á síðustu áratugum, Gísli J. Jolinsen stórkaupmaSur, verð- ur 75 ára 10. mars n. k. Hann er ný- kominn heim frá Svijjjóð, þer sem liann afihenti Henry Hálfdánarsyni, skrifstofustjóra S.V.F.Í. nýjan björg- unarbát, sem gjöf til Slysavarnafélags- ins í tilefni 75 ára afmælis síns. Bátur þessi er hinn fullkonmasti aS gerð og ber nafnið „Gísli .1. Jolin- sen“. Hann var smíSaður hjá skipa- smíðastöðinni Djupviksvarv á Tjörn við Gautaborg. Viðstaddir athöfnina, er skipið var skirt og i reynsluförinni, voru m. a. Gísli .1. Jolinsen og frú hans, sem gaf því nafn, Henry Hálfdánsson skrif- íslendingar vestra hafa lagt dyggi- lega rækt við landnámssögu sína i Norður-Ameríku, svo sem dæmin sanna: hið mikla rit Þ. Þ. Þorsteins- sonar ,-bækur Þórstínu J. Walters og mörg fleiri. Vafalitið er, að af öllum þeim þjóðarbrotum, sem sest hafa að i Bandaríkjunum og Kanada, eiga engir jafn rækileg og yfirgripsmikil rit um landnám sitt þar og íslending- ar, og kippir þeim þar skemmtilega i kynið til þjóðarinnar er á frægustu Landnámabók allra þjóða í heimi. Nokkru fyrir nýárið bættist merki- leg bók í þetta safn. Hún er um land- nám íslendinga í Saskatchewan, því fylki Kanada, sem íslendingar munu vera fjölmennastir í, næst á eftir Manitoba. Höfundur bókarinnar er Valdimar J. Lindal yfirdómari í Winnipeg, einn af mikilsmetnustu ís- lendingum i Kanada og meðal fremstra í ihópi þeirra manna, sem vill halda meðvitundinni um Islendingseðlið lif- andi meðal landa sinna. — Hann er fæddur á íslandi en fór þriggja ára vestur með foreldrum sínum og ólst upp í Lögbergssveit Saskatchewan, eignaðist jörð rúmlega tvitugur og fór að búa, en réðst til náms og tók stúd- entspróf við Westey College Manitoba- háskóla og lagapróf við Saskatchewan- háskóla 1914 og gerðist þá málaflutn- ingsmaður í Saskatoon, en fór i fyrra stríðið og var einn þeirra, sem urðu siofustjóri SVFÍ, Hans Holter, for- maður norska slysavarnafélagsins, fulltrúar sænska slysavarnafélagsins o. fl. Hinn nýi björgunarbátur er allur smíðaður úr léttum málmi. Hann er 13 metrar á lengd, ristir 1.15 m., en breiddin er 5.5 m. Báturinn er þannig gerður, að í honum eru 11 vatnsheld rými, og ætti það að auka mjög öryggi hans. Vélin er af June Munktell-gerð, 4 strokka, 70 hestafla. Rafmagnskerfi er hið fullkomnasta í bátnum, þá er þar talsími og öflugar dælur. Hægt er að stjórna bátnum að öllu leyti frá stjórnpalli eða þaki hans. Alls konar björgunarútbúnaður af full- komnustu gerð er í bátnum. I hófi, sem Gísli .1. Johnsen bauð til í Gautaborg, sæmdi Henry Hálf- dánarson hann heiðurspeningi SVFÍ. Gísli .1. Johnsen er fæddur og upp- atinn i Vestmannaeyjum, og gerðu Vestmannaeyingar hann að heiðurs- borgara sínum á sjötugsafmæli hans í þakklætisskyni fyrir skerf hans til atvinnu- og framfaramála bæjarfé- iagsins. Hér verður æviferill Gísla .1. John- sen ekki rakinn, enda yrði það langt mál, ef farið væri að rekja þátt hans í atvinnulifi landsmanna og þá sér- staklega skerf hans i þágu sjávarút- vegsins á uppgangstímabili þessa ])ýð- ingarmikla undirstöðuatvinnuvegar. * fyrir gasárás Þjóðverja við Passc- hendale. Gerðist svo yfirdómslögmað- ur i Manitoba 1919, en yfirdómari varð hann 1942 og hefir verið síðan, en jafnframt gegnt mikilsverðum störfum í opinberum nefndum. Bók sina nefnir Líndal: Tlie Saskat- chewan Icelanders — A Strand of the Canadian Fabric". Gerir höfundur þar fyrst grein fyrir uppruna islensku þjóðarinnar, landnáminu og fornri sögu. Hann segir að Kanadamenn furði sig oft á, bve íslendingar séu fljótir að samlaga sig háttum Kana- damanna, en bendir á þá skýringu á þessu, að íslendingar séu bæði af nor- rænum og keltneskum uppruna og þvi náskyldir Engilsöxum, sem eru fjöl- Valdimar J. Líndal. mennasla þjóðarbrotið i Kanada, og nefnir í því sambandi hve íslending- ar til forna hafi verið handgengir Englendingum, svo sem þeir Skalla- grímssynir Aðalsteini konungi. Er þessi þáttur bókarinnar hinn ihugun- unarverðasti og athuganir höfundar skarplegar og vel rökstuddar. Því mið- ur er ekki hægt að segja nánar frá þeim hér rúmsins vegna. Lindal segir ítarlega frá baráttu hinna fyrstu landnema fyrir lífinu. Hún var hörð þarna vestur á að heita mátti óbyggðri preríunni, cn þeir stæltust við hverja pláguna. Þeir voru eínir síns liðs, fiestir mállausir í framandi heimsálfu, en ekki i vafa um að þeir ætluðu að duga en ekki drepast. Nokkrar bækur og rokkur- inn voru helsta nestið, sem þeir höfðu að heiman — en það var gott nesti. Langmestur hluti bókarinnar cr sjálf landnámssagan í Saskatchewan. Fyrstu Íslendingarnir tóku land þar 1385, eða réttum 30 árum áður en Saskatchew'an varð sjálfstætt fylki í Kanadaríkinu. Þeir nefndu byggð sína Þingvelli (Thingvalla), um 100 mílur norðaustur al' Regina, sem nú er höf- uðstaður fylkisins, en Churchbridge lieitir næsli verslunarstaðurinn. Þegar á næsta ári komu þeir á barnakennslu . Framhald á bls. 14. Björgunarbáturinn „Gísli J. Johnsen".

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.