Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.03.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN eaNQjSl HLUMPUR og vinir hans * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 3. — Þetta er góður skógur, stofnarnir þráð- — Við skulum höggva nógu mikið. Ef eitt- — Hvernig getum við flutt þetta? Við hefð- beinir og mátulega langir. Við skulum byrja hvað, verður afgangs þá getum við notað um átt að byggja húsið þar sem efnið undir eins. Það í skip. sprettur. — Einu sinni smiðuðum við farþegavagn. — Þér er óhætt að fara að hlaða á vagn- — Nú förum við heim til Skeggs og króg- Klumpur. Og þá getum við áreiðanlega smíðað inn, Peli. Við erum búnir. Ef ekki kemst allt anna. Það er undan fæti svo að við verðum flutningavagn núna. á, smíðum við annan vagn. fljótir. — Nei, stopp, sleppið þið ekki vagninum — Hvilíkt brak. Hvaða vandræði! Á ég að — Nú er Skeggur kominn í umgerð, þótt — hann stefnir beint á húsið! hrópar þora að líta við og gá hvort húsið er lif- ekki sé gler yfir. Hvernig hefir hann komist Peli. andi? þarna inn á milli? — Við verðum að flýta okkur að ná burt — Nú er Skeggur orðinn frjáls selur aftur, — Sjáið þið! Hann hefir smíðað sér ruggu- trjánum áður en Skeggur vaknar, annars og getur notið útsýnisins, ef honum þóknast stól. Og svo hefir hann orðið þreyttur og syfj- verður hann hræddur. að opna augun. aður á eftir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.