Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1956, Page 16

Fálkinn - 09.03.1956, Page 16
16 FÁLKINN I X Lífíé cr ebki b(in4í H0s(e!kur En þó er eins og fjöldi manna gangi blindandi gegnum tilveruna. Þeir virðast blindir fyrir því, að þeir eigi að skapa heimilum sínum og fjöiskyldu öryggi, sem aðeins fæst með fullnægjandi brunatryggingu. Það er ekki nóg að tryggja einu sinni og endurnýja þá tryggingu árlega. Menn verða að gera sér grein fyrir, hvort tryggingin nægir til að 'endurnýja það, sem tryggt er, þegar verðlag hefir breytst. Er núverandi innbústrygging yðar nægilega há miðað við verðlag í dag? Athugið trygginguna og athugið einnig, að Samvinnutryggingar veita brunatryggingar fyrir lægstu iðgjöld og auk þess endurgreiðslu, sem nam 15% s. 1. ár. . f SAMBANDSHÚSINU - SÍMAR 7080 OG 5942. DIESELVÉLAR DRÁTTARVÉLAR Deutz landbúnaðar dráttarvélar með loftkældum diesel- vélum 11 ha., 15 ha., 30 ha., 45 ha. og 60 ha. Deutz beltísdráttarvélar og jarðýtur eru framleiddar í stærðunum 60 ha. og 90 ha. Deutz dráttarvélin er nú mest selda dieseldráttarvélin hér á landi og fer eftirspurnin eftir þeim stöðugt vaxandi. Vélarnar hafa reynst hæfa vel íslenskum landbúnaði og staðháttum. Dráttarvélarnar eru með loftkældum fjór- gengis al-dieselvélum og því mjög sparneytnar. Með Deutz dráttarvélum eru fáanleg öll algeng jarð- vinnslu- og heyvinnuverkfæri. Flestir varahlutir eru fyrir- Jiggjandi. SPARNEYTNAR — GANGVISSAR TRAUSTAR. Leitið upplýsinga um Deutz dieseldráttarvélarnar. Hlutafélngið HAMAR Tryggvagötu — Reykjavík

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.