Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1956, Blaðsíða 16

Fálkinn - 18.05.1956, Blaðsíða 16
 16 FÁLKINN *» RÓYAL búðingnr er konunglegur eftirmatur. R 0 Y A L köldu búðingarnir eru handhægir og ódýrir. 1) Mælið 1% pela af kaldri mjólk í skál. 2) Blandið innihaldi pakkans saman við mjólkina. 3) Þeytið eða hrærið vel saman í eina mínútu. 4) Hellið siðan i skál eða nokkur smáglös og látið standa í 15 mínútur. Reynið þessa ágætu búðinga í dag. pegar veðri6 er rakt og kalt þarfnast húð yðar sérstakrar umönnunar. Nivea-snyrt huð helst æskufrísk og silkimjúk, einnig þott veður se slæmt. Nivea-krem inniheldur Eucerit, þessvegna smígur pað djúpt inn í húðina og gerir hana silkimjúka og stælta. M Gegn hrjufri hú&. Hugmyndasamkeppni um um(erðarmál /0.000.00 krónur i verðlaun Samvinnuíryggingar efna hér með til almennrar hugmyndasamkeppni og skulu þátttakendur svara spurningunni: Hvað er hægt að gera til að fækka umferðarslys- um og árekstrum og auka umferðarmenningu þjóðarinnar? Svörin skulu vera mest 1000 orð og skulu felast í þeim hugmyndir eða tillögur, er að efninu lúta svo og helst einhver rökstuðningur fyrir hugmyndunum. Því eru engin lakmörk sett, hvers eðlis hugmyndir og tillögur þessar mega vera, svo framar- iega sem framkvæmd þeirra mundi efla umferðarmenningu þjóðarinnar og draga úr umferðarslysum — og tjóni. Öllum er heimil þátttaka í samkeppni þessari, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, hvort sem þeir hafa ökuréttindi eða ekki. Undanskilin er aðeins dóm- nefndin og starfsfólk Samvinnutrygginga ásamt heimilisfólki þessara aðila. Tvenn verðlaun verða veitt fyrir hestu svörin við spurningunni, fyrstu verð- laun 7.000.00 krónur og önnur verðlaun 3.000.00 krónur. Þátttakendur skulu merkja svör sín með einhverju dulnefni, setja síðan fullt nafn og heimilisfang í lokað umslag, skrifa sama dulnefni utan á það og láta það fylgja svarinu. Svörin skal senda til Samvinnutrygginga, Reykjavík, og merkja þau „Samkeppni“. Skulu þau hafa verið póstlögð fyrir 10. júli næst komandi. I dómnefnd eiga sæti: Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga. Ólafur Jónsson, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík. Guðbjartur Ólafsson, forseti Slysavarnafélags ísands. Aron Guðbrandsson, stjórnarmaður Félags ísl. bifreiðaeigenda. Bergsteinn Guðjónsson, form. Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils. Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Ólafur Kristjánsson, deildarstjóri Bifreiðadeildar Samvinnutrygginga. SAM¥B BJFJHJTimir© (GEM(EÆ ita . ( Sambandshúsinu — Reykjavík

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.