Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 2
FÁLKINN LINDBERG LENDIR APTUR. Warner Bros eru að gera kvikmynd, sem á að sýna eins nákvæmlega og unnt er hið fræga flug Charles Lind- berghs frá Bandaríkjunum til Le Bourget-fiugvallarins i París 20.—21. maí 1927. Nú hefir Le Bourget breyst svo mikið á þeim 28 árum, sem liðin eru síðan, að ekki er hægt að sýna lendinguna þar, og þess vegna hefir verið gerð eftirlíking af gamla flug- vellinum í Chevreusedal, og reist þár flugskýli, turn og skrifstofubyggingar eftir gömlu fyrirmyndunum. Lending Lindberghs og ólætin í mannfjöldan- um eru tilkomumesta atriðið í þessari mynd, sem heitir „The Spirit of St. Louis" en það var nafnið á hinni litlu flugvél Lindberghs. James Stuart leikur Lindbergh. Hann var flugmaður í stríðinu en hefir samt ekki verið trúað til þess að lenda flugvélinni heldur var annar æfðari flugmaður fenginn til þess, því að vandlent er á þessum bráðabirgða- flugvelli, sem notaður er. Þótti Stew- art þetta hart, en varð að sætta sig við það. Hann er góður kunningi Lindberghs, sem hefir oft komið á kvikmyndastöðina og horft á upptök- urnar og leiðbeint með þær. Bezta reiðhjól Bretlands RHDIiE EINKAUMBOÐ: ÓLAFUR MAGNÚSSON LAUGAVEG 24 - REYKJAVÍK P. O. BOX 997. STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, í Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. Á stærsta knattspyrnuvellinum i Milano, sem hefir rúm fyrir 90.000 áhorfendur, hefir hitalögn verið sett um allt áhorfendasvæðið, til að volgra fólki á fótunum meðan það horfir á leikina. Bióstjórarnir í Frakklandi þykjast órétti beittir og beint á leiðinni að gjaldþroti, eins og stéttarbræður þeirra viðar um heim, fyrir sífelldar skattahækkanir á atvinnu þeirra. Til þess að hefna sín á yfirvöldunum hafa þeir tekið sig saman um að klippa úr fréttamyndunum allt það, sem snertir fjármálayfirvöldin, ofan frá og niður úr — það er að segja ofan frá fjár- málaráðlierra og niður í bæjargjald- kera smæstu þorpa i Frakkiandi. ???????< Trúloíunarhringir Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. Laugavegi 50. — ReykjavíTc. ??????????»»????????????????»??? ? ? m w3 -hcWwr AlMAFHiRl Loforðin ein um hvítan þvott eru einskis virði. Árangurinn sýnir, hvað hvítt getur orðið hvítt. — Reynið sjálf. Þvoið svo hina flíkina með hinu ilmandi bláa O M O. Strauið báðar og berið saman. Þér verðið ávallt að viðurkenna að SKILAR VDUR 1 OMO unmim uvimsm i>vam! &aiÁ7rí X-OMO 8/4-1725-51 J ???????«>?????????????????? ??????????????????????????????????????»????»??»»?»»??????

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.