Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Presturinn stendur hehna á hlaSi hjá Óla gamla og horfir yfir akurinn. Óli var fremur veikur i trúnni, og presturinn vildi nota tækifærið til aS sýna 'honum fram á vegsemdir skap- arans. — RegniS fellur, tónaSi presturinn, — og vökvar jörðina — sæðið grær og í haust verður akurinn alþakinn gullnu byggi. Þetta er eitt af hinum miklu undrum náttúrunnar, Ólafur minn. — Já, það væri sannarlegt náttúru- undur, svaraði Óli. — Ég setti nefni- lega niður kartöflur hérna í vor. „Er konan þín ljóshærð eða dökk- hærð?" „Ég veit það ekki ennþá. Hún fór á hárgreiðslustofuna fyrir þremur timum, og er ekki komin þaðan ennþá." Presturinn: — Ég var að frétta að guð hefði sent þér litla systur, Pétur iitli. Pétur: — Já, og nú segir hann pabbi, að guð viti hvar hann eigi að fá pen- ingana. Lalli kom hróðugur heim úr skól- anum og sagði að kennslukonan hefði hrósaS sér. — Og hvað sagði hún við þig? spyr mamma hans. — Hún sagði nú ekki beinlínis neitt við mig, svaraði strákur, — en hún sagði við hann Mumma, að jafn- vel bann Nonni væri skárri en hann. Larsen hittir fornvin sinn Hanscn á skytningi og segir við hann: — Við erum að hugsa um að efna til happ- drættis fyrir ekkjuna hans Petersens. Viltu ekki kaupa seðil af mér? — Nei, ekki held ég þaS, segir Han- sen. — Eg er hræddur um aS konan min mundi ekki lofa mér aS halda henni, þó aS ég ynni hana. — Þú ert hættur að elska mig, Hans. Fyrst eftir að við vorum gift lést þú mig alltaf taka af fatinu á undan þér, og sagðir mér að taka stærsta bitann. — Þetta er mesti misskilningur, clskan min. Breytingin stafar eingöngu af því, að þú ert farin aS búa til betri mat núna. — Mér þykir þú taka bærilega á móti mér, segir faSirinn við son sinn, sem hann er að heimsækja i heima- vistarskólanum. ¦— Ég er ekki fyrr kominn úr frakkanum en þú ferð aS biSja mig um peninga. — Já, en þú verSur aS muna, að lestin þin kom 20 minútum of seint! — Ja, sagði sjómaðurinn við gömlu konuna, sem hafði beðiS hann um aS segja sér eitthvaS úr sjófcrSunum. — SkipiS okkar var skotiS i kaf úti á Atlantshafi, og ég var heila viku á fleka. — Voruð þér ekki hræddur um aS detta af honum? *?^íí«^««^SS*$**^'§^««>^*«^««*S«S>í^^ LUX heldur góðum fatnaði 1 sem nýjum i §$$««$$$««$^$a§$$^$$$$$«$««««^«>íí««««$$$$$$$í^^ Lftveifder Umur Notið ávállt LUX SPÆNI þegar pér þvoið viðkvæman vefnað. X-LX 689-814 PITTSBURGH-DITZLER Mdiníng oq löhk Gegn nauðsynlegum gjaldeyris- og innflutningsleyfum útvegum vér hina heimsþekktu Pittsburgh-Ditzler máln- ingu og lökk. Eftirfarandi 1956 gerðir amerískra bifreiða nota Pittsburgh-Ditzler lökk: OG MIKILL GLJÁI Sama dag og þér notið Johnson's Lavender bón (Ilmandi bón), finnið þér hvað yður hefir vantað. Fljótt og létt — spegilgljáandi á gólfunum og húsgögnum, og heimilið bað- að í ferskum lavender-ilm. Reynið Johnson's Ilm-bón og sjáið hvað heimilið verður ferskt og hreint! Þetta er bónið, sem skilur eftir blóma- ilm í hverju herbergi. Umboðsmenn BUICK CHEVROLET CHRYSLER DE SOTO DODGE FORD IMPERIAL LINCOLN MERCURY NASH-HUDSON OLDSMOBILE PACKARD PLYMOUTH PONTIAC WILLYS AULT A SAMA STAIÍ ]r|jfimmNN Reykjavík ll.f. Kgrill % illlj.lllllNSOIl Laugavegi 118. — Sími 8-18-12.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.