Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1956, Side 15

Fálkinn - 06.07.1956, Side 15
FÁLKINN 15 Presturinn stendur heima á hlaði hjá Óla gamla og horfir yfir akurinn. Óli var freniur veikur i trúnni, og presturinn vildi nota tækifærið ti! að sýna honum frani á vegsemdir skap- arans. — Regnið fellur, tónaði presturinn, — og vökvar jörðina — sæðið grær og i haust verður akurinn alþakinn gullnu byggi. Þetta er eitt af hinum •miklu undrum náttúrunnar, Ólafur minn. — Já, það væri sannarlegt náttúru- undur, svaraði Óli. — Ég setti nefni- lega niður kartöflur hérna í vor. „Er konan þin ljóshærð eða dökk- liærð?“ „Ég veit það ekki ennþá. Hún fór á hárgreiðslustofuna fyrir þremur tímum, og er ekki komin þaðan ennþá.“ Presturinn: — Ég var að frétta að guð hefði sent þér litla systur, Pétur titli. Pétur: — Já, og nú segir hann pabbi, að guð viti hvar liann eigi að fá pen- ingana. Lalli kom liróðugur heim úr skól- anum og sagði að kennslukonan liefði lirósað sér. — Og hvað sagði hún við þig? spyr mamma hans. — Hún sagði nú ekki beinlínis neitt við mig, svaraði strákur, — en hún sagði við hann Mumma, að jafn- vel hann Nonni væri skárri en hann. Larsen hittir fornvin sinn Hansen á skytningi og segir við hann: — Við erum að hugsa um að efna til happ- drættis fyrir ekkjuna hans Petersens. Viltu ekki kaupa seðil af mér? — Nei, ekki held ég það, segir Han- sen. — Ég er hræddur um að konan mín mundi ekki lofa mér að halda lienni, þó að ég ynni liana. — Þú ert hættur að elska mig, Hans. Fyrst eftir að við vorum gift lést þú mig alltaf taka af fatinu á undan þér, og sagðir mér að taka stærsta bitann. — Þetta er mesti misskilningur, elskan min. Breytingin stafar eingöngu af því, að þú ert farin að búa til betri mat núna. Lnveitder ilmur OG MIKILL GLJÁI Sama dag og þér notið Johnson’s Lavender bón (Ilmandi bón), finnið þér hvað yður hefir vantað. Fljótt og létt — spegilgljáandi á gólfunum og húsgögnum, og heimilið bað- að í ferskum lavender-ilm. Reynið Johnson’s Ilm-bón og sjáið hvað heimilið verður ferskt og hreint! Þetta er bónið, sem skilur eftir blóma- iim í hverju herbergi. Umboðsmenn jyfjFimniHH Iteykjavík — Mér þykir þú taka bærilega á móti mér, segir faðirinn við son sinn, sem hann er að heimsækja i heima- vistarskólanum. — Ég er ekki fyrr kominn úr frakkanum en þú ferð að biðja mig um peninga. — Já, en þú verður að muna, að lestin þín kom 20 mínútum of seint! — Já, sagði sjómaðurinn við gömlu konuna, sem hafði beðið hann um að segja sér eitthvað úr sjóferðunum. — Skipið okkar var skotið i kaf úti á Atlantshafi, og ég var heila viku á fleka. — Voruð þér ekki liræddur um að detta af honum? LUX heldur góðum fatnaði | sem nýjum Notið ávallt LUX SPÆNl þegar þér þvoið viðkvæman vefnað. x-lx 689-814 PITTSBURGH-DITZLER Hdlning og löhh Gegn nauðsynlegum gjaldeyris- og innflutningsleyfum útvegum vér hina heimsþekktu Pittsburgh-Ditzler máln- ingu og lökk. Eftirfarandi 1956 gerðir amerískra bifreiða nota Pittsburgh-Ditzler lökk: BUICK CHEVROLET CHRYSLER DE SOTO DODGE FORD IMPERIAL LINCOLN MERCURY NASH-HUDSON OLDSMOBILE PACKARD PLYMOUTH PONTIAC 'WILLYS ALLT Á SAH V ST VI» H.f. Egill Villijálinsson Laugavegi 118. — Sími 8-18-12.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.