Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 13.07.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. þramnia, bh., 4. iðnaðarmaður, 10. flýti, 13. leik, 15. offri, 16. treindu, 17. frýs elcki, 19. ófáum, 21. fiski- veiðar, 22. ílát, 24. rimað, 26. rnanns, 28. stjórn, 30. nokkur, 31. umhugað, 33. hár, 34. mann, 36. sendiboða, 38. snemma, 39. keraur ekki aftur, 40. unni, 41. íþróttafélag, 42. kindurnar, 44. óhreinki, 45. ósamstæðir, 46. dilk- ur, 48. gamalt, 50. flani, 51. svefnró, 54. liitti, 55. í sjó, 56. nýja, 58. verk- færis, 60. kvenmannsnafn, 62. verk- væri, 63. guggin, 66. þjótir, 67. ílát, 68. stjörnunni, 69. ríki. Lóðrétt skýring: 1. háð, 2. dans, ef., 3. sigurverk, 5. ællingi, 6. grasblettur, 7. hljóðfæri, 8. verslunarmál, 9. þrep, 10. ullarteg- und, 11. högg, 12. sár, 14. fljót í Ev- rópu, 16. yrkja, 18. á haustin, 20. kunnur bær, 22. veislu, 23. viðkvæm, 25. skagi, 27. Iínan, 29. vælir, 32. misk- unnin, 34. sær, 35. hlekk, 36. spíra, 37. keyri, 43. erfingi, 47. bólusettur, 48. ósoðin, 49. gruna, 50. hljóðinu, 52. reiðar, 53. elska, 54. toga, 57. efni, 58. agnhald, 59. eldstæði, 60. útl. kven- mannsnafn, 61. mann, 64. útl. greinir, 65. isl. greinir. Lárétt ráðning: 1. hlass, 5. mokar, 10. svona, 12. gælir, 14. hnitaj 15. ars, 17. matar, 19. ver, 20. rýtingi, 23. ske, 24. arfs, 26. lasin, 27. fínn, 28. stikk, 30. rið. 31. saman, 32. leys, 34. akra, 35. spiser, 36. skelfa, 38. ufsi, 40. írar, 42. tanna, 44. bjó, 46. smekk, 48. ekka, 49. hrósa, 51. agna, 52. Hut, 53. grámáfa, 55. núp, 56. kriki, 58. kar, 59. reisa, 61. snúra, 63. Finna, 64. natin, 65. Manna. Lóðrétt ráðning: 1. hvirfilpunktinn, 2. Lot, 3. anar, 4. S, A., 6. og, 7. kæmi, 8. ala, 9. ritsima- fregnina, 10. snert, 11. brisið, 13. rakna, 14. hvass, 15. atar. 16. snið, 18. renna, 21. ýl, 22. G. N., 25. skeifna, 27. farlama, 29. kyssa, 31. skers, 33. sei, 34. aki, 37. sterk, 39. ljómar, 41. skapa, 43. akurs, 44. brák, 45. ósár, 47. knúsa, 49. Hr., 50. af, 53. girt, 54. arin, 57. kúa, 60. enn, 62. A. I., 63. Fa. SumsstaSar á Sahara-eyðimörkinni kemur aidrei dropi úr lofti. Regnský- in, sem rekur yfir þessa staði kojnast aldrei til jarðar vegna þess að rign- ingin gufar upp á leiðinni í hitanum frá jörðinni. GOLFTEPPI NÝKOMIN BOKNHOLM OLYMP 170x240 sm. kr. 190x290 — — 230x274 — — 182x274 — — 200x280 — — 225x270 — — 260x375 — — 745.00 995.00 1.140.00 765.00 855.00 926.00 1.248.00 ALESIA COMET 160x240 — — 1.175.00 190x300 — — 1.745.00 264x320 200x300 2.578.00 930.00 250x350 — — 1.357.00 Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 3879 Jean Gannet, ung skrifstofustúlka ensk, var ekki lítið hissa á brúðkaups- daginn sinn, er hún fékk skeyti frá sir Anthony Eden. Hvorki hún né nokkur úr fjölskyldu liennar þekkti forsætisráðherrann, og brúðguminn var Bandaríkjamaður. En nokkrum dögum eftir brúðkaupið ljóstraði brúðguminn því upp, aS faðir hans, sem á 22 blöð og sex útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum, væri góðkunningi Edens og Churciiills. Þá kom ráðning- in á því hver sá W. Churchill væri, sem hafði sent brúðargjöf. Brúðgum- inn sagðist hafa viljað halda þessum stórmennakunningsskap leyndum, til þess að vera viss um, að það væri ekki hans vcgna, sem Jean hefði viijað eiga sig. Hver verður ríkiserfingi í Libyu? er spurning, sem þegnar Idris kon- ungs hafa verið að velta fyrir sér. Konungurinn er 65 ára og fékk sér nýja konu fyrir rúmu ári. Ástæðan var sú, að konan sem hann hafði ver- ið kvænlur í nær tuttugu ár, hafði ekki alið honum barn, en rikiserf- ingjalaus mátti I.ibya ekki vera, svo að Fatima drottning varð að víkja úr sessi. En nú kemur það upp úr STÆRST í HEIMI. — í gróðurhúsi í jurtagarðinum í Leyden í Iloilandi er þetta eintak af stærsta blómi ver- aldar, en það heitir „Amorophallus titanum". Það sprakk út snemma í febrúar og er ættað frá Sumatra. GÁTA PÁSKAEYJANNA. — Norð- maðurinn Thor Heyerdal er á Páska- eyjum og þykist nú hafa uppgötvað, hvernig menn fóru að reisa hinar risavöxnu steinmyndir, er þar eru. Lét hann 12 innfædda menn reisa 15 sinálesta styttu með vogarstöngum, og voru þeir 18 daga að því. — Hér sést ein af þessum tröllamyndum. kafinu að þær eru báðar óléttar, gamla drottningin og sú nýja, og þá kom vandaspurningin: livor þeirra geng- ur með ríkiserfingjann — ef báðar ala sveinbörn? Idris konungur hefir nú úrskurðað, að ef þær eignist báðar son, skuli sá verða ríkiserfingi sem fyrr fæðist. Handabandið sigrar. Kurtcisin er mikils virði hjá frum- þjóðunum, ekki síður en lijá þeim, sem kalla sig menningarþjóðir. En mjög er það mismunandi hvernig þær sýna luirtcisi, t. <1. er þær hcilsast. Berbafólk í austanverðri Sahara sest á hækjur er það heilsast, og ef kveðj- an á að vera góð húkir það á hækium i allt að klukkutíma. Kveðjan hjá fólki sunnar í Afríku er ekki eins fyrir- hafnarmikil, því að þar sest maður á hnén á þeim, sem maður vill heilsa. Og til áherslu fylgir ýmiss konar handapat. Á Sakkalín heilsast fólk þannig, að jjað leggur liöfuðið á öxl hvors annars. Fjallabúar á ákveðnum s'.að í Indlandi heilsast með þvi að kyssast, en beir kossar eru ekki með ]jví lagi, sem við eigum að venjast. Það þrýstir nefi og munni að kinn þess er það kyssir og dregur svo djúpt r.ð sér andann. Á Nýja Sjálandi nudd- ar fólk saman nefbroddunum, en þessi tiska er hrörnandi og fleiri og fleiri eru farnir að heilsast með handa- bandi. Hinn heimsfrægi málari Picasso á helma í húsi við Rue des Grands- Augustine í París. Þeir sem vilja lieimsækja hann, fá þó enga leiðbein- ingu við húsdyrnar, um livar meist- arinn eigi heima. En ef þeir ganga upp stigana í húsinu, sjá þeir allt í einu stafi á hurð. „ICI‘í (hérna!) slendur þar. Dettur manni ekki í hug íslensk- ur listmálari, sem gæti látið sér detta í hug að gera eins og Picasso?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.