Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.07.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 „SUPER“ AMM-I-DENT tann pasta er framleitt eftir álgerlega nýrri formúlu. Það er öðruvísi en allt annað tannpasta. AMM-I-DENT innilieldur fluœride, Amm- oniated og Anti-Enzyme (SLS), en þetta eru öll 3 við- urkenndu efnin, sem hindra tannskemmdir. AMM-I- DENT er bragðgott og freyðir mátulega. Biðjið um AMM-I-DENT tannpasta í rauðu pökkunum. Einkaumboð: KEMI KALI A H.F. Austurstræti 1), sími 6230 Laveitder ilmur OG MIKILL GLJÁI Sama dag og þér notið Johnson’s Lavender bón (Ilmandi bón), finnið þér hvað yður hefir vantað. Fljótt og létt — spegilgljáandi á gólfunum og húsgögnum, og heimilið bað- að í ferskum lavender-ilm. Reynið Johnson’s Ilm-bón og sjáið hvað heimilið verður ferskt og hreint! Þetta er bónið, sem skilur eftir blóma- ilm í hverju herbergi. Umboðsmenn PPHRINN Reykjavík I Besta öryggið gegn afleiðingum slysa er SlYSATRYGGIhG Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér lceypt Almennar slysatryggingar Ferðatryggingar Farþegatryggingar í einhobifreiðum Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður! Trygginsastejnun ríkisins SLYSATRYGGINGADEILD — SlMI 82300

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.