Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.11.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. borg, 7. ríki, 11. ógæfu, 13. guðs, 15. tveir eins, 17. jálkur, 18. fljót, 19. samtenging, 20. neyta, 22. leiltur, 24. frumefni, 25. fisk, 20. leiSsögufnaður, 28. hjálparstofnun, 31. ýtir, 32. höf- uðborg í Asíu, 34. feður, 35. rekald, 30. hár, 37. borfa, 39. hvað, 40. kveik- ur, 41. félagsskap, 42. bókstafur, 45. frumefni, 40. skáld, 47. liðinn, 49. borg í Evrópu, 51. þvertré, 53. æðir, 55. jörð, 50. verða, 58. guðum, 00. skáldverk, 01. leyfist, 02. tveir eins, 04. greinir, 05. samtenging, 00. illa við, 08. merki, 70. glíma, 71. votar, 72. eggjárn, 74. mannsnafn, 75. rit- stjóri. Lóðrétt skýring: 1. borg, 2. lést, 3. heitan, 4. líkams- hluta, 5. þungi, 0. gengi, 7. drykkur, 8. ósoðin, 9. einkennisstafir, 10. skóg- ardýr, 12. afhendingarseðil, 14. jurt, 10. húsgagn, 19. horg í Asíu, 21. stétt, 23. ormur, 25. mejin, 27. skammstöfun, 29. öðlast, 30. tveir eins, 31. ósamstæð- ir, 33. stjórnina, 35. byrði, 38. fljótið, 39. fjárhagsástæður, 43. flókarnir, 44. bragðsterk, 47. lofttegund, 48. heið- urinn, 50. leikari, 51. fjall, 52. á fæti, 54. hljóta, 55. borg, 50. braggi, 57. hvolfdu, 59. næring, 01. tengdur, 03. seinfæra, 00. höfuðskepna, 07. hljóð, 08. fótabúnað, 09. sérgrein, 71. tveir .eins, 73. samhljóðar. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. (S.O.S., 4. kambinn, 10. ncs, lý. Akta, 15. galli, 10. haki, 17. gramma, 19. tróðið, 21. amti, 22. óma, 24. jarl, 20. risalcengúra, 28. rói, 30. Una, 31. Nóa, 33. át, 34. Sif, 30. hug, 39. P. F„ 39. stallar, 40. rykaðar, 41. A. A„ 42. áts, 44. las, 45. ló, 40. gró, 48. dós, 50. sat, 51. geitasporin, 54. barn, 55. grá, 50. anis, 58. Ramona, 00. traðir, 02. álas, 03. rausi, 00. Riga, 07. man, 08. smiðinn, 09. naf. Lóðrétt ráðning: 1. sag, 2. okra, 3. stamri, 5. AGA, 0. M. A„ 7. blámenn, 8. il, 9. nit, 10. naðran, 11. ekil, 12. sið, 14. amti, 10. hóar, 18. mistilteinn, 20. rjúpukarrar, 22. óku, 23. ana, 25. frásaga, 27. haf- róti, 29. Óttar, 32. ópala, 34. slá, 35. fas, 30. hyl, 37. gas, 43. rósrauð, 47. ógaman, 48. dag, 49. spá, 50. sniðin, 52. Eros, 53. inar, 54. bala, 57. siga, 58. rám, 59. arm, 00. tin, 01. RAF, 04. A. I„ 05. Si. f > t l V \r > r y r > r >r >r \ r >r >r >r \ r >r >f >r yr yr >' >r > r > r yr yr yf > r yr >' >r \f >^ > r \r > r > r > r > r >r >r >r >r \f > r > r >r >r > r > t > f > r > r > r > r > r v > r > r >r > r > r > r > r >r > r 'r > r >r > r 'r >r HREIILÆTI er frumskilyrði þess, að konan sé aðiað- andi og þess gæta allar konur, sem annt er um útlit sitt. ‘h <■ _ ■ ........— ■ 1313 8ÁPAN er ekki aðeins mild og góð handsápa, heldur eyðir hún öllum sýkla- gróðri þeim, er veldur svitalykt sé hún notuð að staðaldri. A J \ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J< J\ J\ J\ J\ J\ J \ J \ J\ J\ J\ J \ J\ J \ J \ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J \ J\ J \ J\ J \ J\ J\ J \ J \ J\ J\ J\ J \ J\ J\ J \ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J \ J \ A j\ j\ j \ j\ j \ J\ j \ j \ j \ j \ j \ j \ j \ j \ j\ j\ j \ j \ j\ j \ j\ j \ j\ j\ j \ j\ j \ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j \ j\ > >»>>>»»>>>>>>■>»»>>»>»»>>>>>>»>»>■>•>> > ATÓMLÆKNING .... Frh. af bls. 9. — en það var þveröfugt við venju hans að borga gilda peninga, ef liann gat komist hjá þvi. Hershöfðinginn fræddi liann nú á því, að eigendurnir væru leiðanlegir til að selja Restaurant des Alpes. En Horace fékk jarðskjálfta þegar hann heyrði verðið. — Ég skal kaupa ef þeir slá milljón frönkum af, sagði hann. — Ekki eitt cent í afslátt, svaraði hershöfðinginn. — Hafðu mín ráð og gekktu að þessu — annars verður það um seinan. Horace lét til leiðast. — Hvers vegna hefir þú ekki sagt mér að þú þekktir herra Galcul Biliaire? spurði lafði Júlia er þau voru að hátta um kvöldið. — Ég er svo syfjaður núna, elskan mín, hvíslaði sir Humphrey. — Getum við ekki talað um þetta á morgun? — Nei, ég vil vita það strax, sagði frúin. — Mér fellur ekki að þú leynir ncinu fyrir mér. Hvers vegna þekki ég ekki þennan mann? — Þú þekkir hann vel, elskan mín. Þú ert að tala við hann núna ... Við doktor Gastel stofnuðum þennan veit- ingastað fyrir peningana, sem ég erfði eftir hana systur mína ... Það kom sjaldan fyrir að lafði Júlía yrði orðlaus. Nú starði liún lengi á hann. Og svo kom það: — Daddles, þú ert snillingur! — Já, mér hraðfer lram. Ég er fjör- ugur eins og ungur foli. Ég er afar radiumvirkur þessa stundina, sagði Ridway hershöfðingi og sneri upp á yfirskeggið. * LITLA SAGAN. Frh. af bls. 11. daga ef þú sökktir þér ekki svona niður i vinnuna. Þér dettur ekki i hug að hugsa um hamingjuna okkar.“ „Elsku besta Lína,“ sagði hann og settist á rúmstokkinn og strauk henni hárið.“ Þú veist að ég er að reyna að sjá okkur farborða. Þú mátt ekki halda að ég hugsi ekki um þig. Ég hefi verið að hugsa um þig í allan dag, og nú get ég sagt þér góðar Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.