Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1957, Blaðsíða 2

Fálkinn - 11.01.1957, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Englendingur og Anieríkuinaður \oru að tala um veðráttuna, og sá fyrri sagði að það væri algengt i Eng- landi að fara út í ]>unnum flúnels- fötum á morgnana en nota vetrar- frakka á kvöldin. — Hvað er |>að á móti ]>vi sem er hjá okkur í Ameríku. — Einu sinni liittust tveir menn í sex þumlunga siijó, og fóru í snjókast. Það voru ekki nema fáeinir metrar á milli þeirra. Annar þeirra kastaði snjóbolta i liinn, en meðan boltinn var á leiðinni hitn- aði svo skyndilega í veðri, að i stað snjókögguls lenti sjóðandi vatnsgusa á manninn og skaðbrenndi hann. Lucy: — Þegar við erum gift meg- um við ekki halda neinu leyndu hvort fyrir öðru. Ini verður að segja mér allt! Hill: — En — ég veit ekki nærri allt! Henry Ford var rneðal annars blaðaútgefandi og mannvinur í tóm- stundum sínum. Einu sinni hafði hann svolátandi fyrirsögn i blaði sinu: „Hvað getum við gert fyrir liið liðandi mannkyn?" Annað l>lað í sömu borg birti svar- ið daginn el'tir: „Setjið þér betri fjaðrir i bítana yðar, Henry Ford!“ Kona getur litið á bil, sem ekur hjá með 80 kílómetra ferð, og sagt um livort konan, sem cr með tnánn- imun i bílnum, er konnn lians eða ekki. Auglýsing við kirkjudyr: „Miðviku- dag kl. 9. Kvöldsöngur. Aðstoðar- presturinn stígur i stólinn. Texti: Verið viðbúin hinu versta. — Kórinn syngur. Gazellur og antilópur eru fótfráar skepnur og geta komist upp í 9G km. hraða á klukkustund. Sjakalar og gíraffar komast 55 kílómetra en l'ill- inn og flóðhesturinn ekki nema 82 km. í KLÚBHNUM. — Ekki skal ég mæla ofdrykkjunni bót, en ég held að undir sumum kringumstæðum sé áfcngið blessun fyrir mannkynið. Til dæmis get ég sannað, að einu sinni hefir whisky bjargað lifi mínu. — Það getur vel verið, en ]>að sann- ar ekki að whisky sé blessun fyrir mannkynið. Faðir: — Hvort vildir þú nú held- ur eignast lítinn bróður eða litla systur, Tonnni minn? Tommi: — Ef þér væri sama pabbi, þá langaði mig nú meira til að eign- ast hvolp eða folald. — Hefirðu heyrt að hann Jón arf- lciddi sveitina að aleigu sinni? — Nei, hvað lét hann mikið eftir sig? — Ellefu krakka. — Heldirðu að hann pabbi þinn mundi segja nokkuð, el' ég segði hon- mn að við værum í þann veginn að giftast? Hún: — Ég veit ekki, en ég er Iiiædd um að hann mundi se'gja eitt- livað, ef þú segðir honum að við vær- mn ]iað ekki. — Jón litli, sagði kennarinn, — étum við kjötið af hvalnum? — Já, svaraði Jón lilli. — Og hvað gerum við við beinin? — Við skiljum þau eftir á disk- röndinni. — Hann sagði að ég kynni ekki að l)úa lil mat. — Og hverju svaraðir þú? — Engu. Ég lamdi liann með dósa- hnífnum. Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Or fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. Sinbeiucfjen nLLRRGEnem 3T6d.' Laugavegi 50. — Reykjavík. ^ifi'i'i'i'i'i'ifi'i^'^f,'f','f'ffffffffffff,',f^'fff'ff^'ff,ff'ff,fff,f^fif^f,'^fi^fi'if^fif'ififififi^fififi'i^fifififififififififi'ififififififififi'ififi'ifififi'ifi'i','i',',',',','i'i'i',',',','i',',','i'ifi'i Vekið stóraukna aðdáun... Snjóhvít skyrta eykur aðdáun, bæði á manninum og þvottinum. Algengt þvotta- duft skilar þvottinum hreinum, en ekkert nenia hið bláa Omo skilar hvítum þvotti, sem er reglulega skjallhvítur. Sé fatnað- urinn mislitur, verða litirnir langskær- astir, ef hann er þveginn úr ilmandi bláu Omo. Þetta kemur til af því, að Omo hreinsar hverja ögn af óhreinindum, hversu grómtekin sem fötin eru. Heynið það í næstn þvotti! Þá munuð þér sjá muninn. HIÐ BLAA OMO SKILAR VDUR HHMSINS HVÍTAOA PVOTTlI X-OMO 14/3-2107-50 ,',',',',*,',’S'i.Í','i'i',',',',','i'.','i'i'i'i','i'i'i'i'i'i'i'i'i'i'i'i'i'Ífi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.