Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1957, Qupperneq 8

Fálkinn - 11.01.1957, Qupperneq 8
8 FÁLKINN SIR WILLIAM BRENT var maður, sem ég leit upp til vegna þess brenn- andi áhuga, sem hann liafði sýnt í starfi sínu í þrjátíu ár. Loks liafði hann hækkað svo í tigninni, að hann var orðinn formaður morðmála- nefndarinnar. Hann hafði hægt og rólega og með pípuna í munninum alhugað öll þau flóknu mál, sem lögð höfðu verið fyrir hann, og fiestum þeirra hafði honum tekist að ráða fram úr. En einn þátt í lyndiseinkun hans höfðu lofgreinarnar í blöðunum, sem birtist um það leyti sem bann lét af embætti, ekkert minnst á. Tað var atriði, sem ég hafði ekki komist bjá að taka ef-tir, þau tíu ár sem við unnum saman i morðmálanefndinni. Ilann var miskunnarlaus, þrár og harðskeyttur í aðgerðum, og ])etta ágcrðist hjá lionum með aldrinum. Eftir að hann liafði látið af em- Ijætti var ég oft að vclta því fyrir mér, livað hann mundi lielst hafa sér til dægrastyttingar. En ég þurfti ekki að brjóta heilann um það lengi. Skömmu eftir að hann var farinn frá Scotland Yard fékk ég bréf frá honum og af því bréfi varð mér ljóst, að það var síður en svo að hann ætl- aði að leggja uppáhaldsstarf sitt á hilluna. Bréfið var svona: „Nennirðu að borða með mér í Turret House í Sydenham á f'immtudaginn? Robert Stone kemur líka. Og svo einn gestur í viðbót, og ég skal lofa þér því, að þetta verður kvöld, sem þú gleymir ekki.“ heyrður gat liann fært fram öruggar fjarverusannanir. Svona er þá málið: I.Ögreglan veit hver morðinginn er, en ■getur samt ekki látið skríða til skarar. Sir William tók málhvíld og kveikti sér í nýjum vindlingi. Svo hélt hann áfram: — Síðan ég komst á eftirlaun liefi ég haft nægan tíma til að hugsa um þetta mál, og nú hefir mér loksins dottið í hug ráð til að ná tangarhaldi á bófanum. En ])að hefir verið mikið þolinmæðisverk og ég liefi ekki gct- að sinnt öðru. Ég hrökk við er iiann nefndi „mik- iö þolinmæðisverk“. Það var ólmgs- andi að þessi frægi Engiendingur gæti lagt á sig þolinmæðisverk til að ginna rottu i gildru. — Eg verð að segja að ég hcfi verið heppinn, liélt hann áfram — því að Bedford — það er að segja frændinn — afréð að leigja þetta hús öðrum, með öllum húsgögnum. Ég tók það á leigu, og á þann Iiátt kynntist ég honum, og skiljanlega 'hafði ég hug á að við gætuin orðið „góðir vinir“. Hann liafði ekkert að athuga við það ... Þegar ég kynntist honum betur komst ég að raun um að hann var hjátrúarfullur, eins og flestir glæpamenn. Og þá kom mér ráðið i luig. í kvöld er rétt ár síðan morðið var framið. Og í kvöld kemur John Bedford hingað og borðar með okkur miðdegisverð. — Og svo . .. ‘? sagði Stone óþolin- móður. — Svo keniur May Dácklethorpe til sögunnar, hélt sir William áfram. HÁSKAMAÐUR í HÁLFDIMMU Mér hefði vitanlega aldrei dottið í hug að afþakka svona boð svo að ég sendi bréf um hæl og þakkaði fyrir. Ég skrifaði ofurlítinn eftirmála: „Á ég að koma vopnaður?" Svarið kom símleiðis og var aðeins eitt orð: „Já!“ Turret House reyndist vera stórt óðalssetur, rautt tígulsteinshús með garði í kring. Þetta var alls ekki vistegt hús, og vegna þess að veðrið var vont, fannst mér það enn óhugn- anlegra en ella. Lane, þjónn sir Williams kom til dyra. Hann tók við yfirhöfninni minni og ég gekk inn í forsalinn, sem var með gólfi úr steinflögum og stiginn upp á efri hæðina var einnig hellu- lagður og með alls konar útflúri. Ég varð hissa er mér var visað beint inn í borðstofuna, og þar hafði stóra mahogníborðið verið dúkað. Brent stóð upp þegar ég kom inn, og heilsaði mér. — Ég vona að þú afsakir mig, sagði hann. — Þetta cr í rauninni eina stofan, sem ég nota hér í húsinu. — En áttu þá ekki heima liérna? — Nei, ertu genginn ai' göflunum, sagði hann. — Ég skal scgja þér bct- ur frá því eftir dálilla stund, ])egar Stone kemur. Viltu fá glas af Martini á meðan? VIÐ þurftum ekki að bíða lengi eftir Robert Stone, litla, skapbráða rithöf- undinum, sem liafði ferðast kringum hnöttinn og var sífellt í ferðalögum. — Geturðu sagt mér hvaða tilgang þú hefir með því að teygja mig út i þetta gamla grafhýsi, — og það í svona veðri? spurði Iiann undir eins og hann kom inn i stofuna. — Ég befi lofað þér viðburðaríku kvöldi, en ef þú treystir mér ekki þá geturðu farið heim strax, sagði sir William hlæjandi. — Farið lieim? Nei, það dettur mér ekki í hug. Ég ætla mér að minnsta kosti að fá matinn fyrst. — En, dæmalaust er þetta óvistleg stofa, sagði hann svo og leit kringum sig. — Tyllið þið ykkur á skákina, vin- ir mínir. Við höfum takmarkaðan tíma áður en þriðji gesturinn kemur. Sir William þagði um stund, til ])ess að gera okkur forvitnari, en svo hélt hann áfram: — Þið munið ef til vill cftir morð- inu, sem framið var hérna i ná- grenninu í fyrra? Það var kallað Sydenham-morðið. Það var rnikið skrifað um það i blöðunum, vegna þess að það komst ckki upp hver morðinginn væri. ■Stone tók fram í: — En þetta var deginum Ijósara. Ég vissi frá upphafi hver sá seki var. Það var auðvitað frændinn ... Sir William brosti. — Það gerði lögreglan líka. — En hvers vegna ... ? — Já, einmitt! Það sögðu líka allir. F.n því miður hafði frændinn gilda fjarverusönnun. Það hefði verið fjar- stæða að taka hann fastan, því að þá hefði orðið að láta hann lausan aft- ur. Og mann, sem hefir verið sýkn- aður af glæp, er ekki hægt að taka aftur seinna, og kæra liann fyrir sama glæpinn. Þess vegna fékk ég Scotland Yard til þess að fela mér þetta mál og lofa mér að hafa eins langan tíma og ég vildi til þess að grúska í því. Og í kvöld eigum við að sjá síðasta þátt sorgarleiksins. Það var hérna í húsinu, sem konan var myrt. Það var 17. nóvember i fyrra, með öðrum orðum fyrir réttu ári, núna í dag. Ungfrxi Fergusson var mögur og skinin gömul kona og hjá- trúarfull. Hún bjó ein í þessu stóra húsi ásamt vinnukonunni, og luin var vanabundin, svo að allt varð að ganga eftir klukkunni. Hún sat oft í stólnum sínum þarna og borðaði kaldan kvöldmatinn sinn þar og las i blöðunum svo sem tvo tíma. Og svo fór hún í svefnherþergið sitt uppi á lofti og háttaði. Kvöldið sem ntorðið var framið átti stúlkan fri, og þegar hún kom heim fann luin gömlu konuttá dauða. Hún hafði verið kyrkt. Við efuðumst ekki eilt augnablik um að það væri frændi hennar, sem lxefði gert það. Ilann var eini erfinginn hennar og skuldunum vafinn eins og skrattinn skömmunum. Auk ])ess hafði hann lykla að liúsinu, og einhverjir höfðu heyrt hann hafa í liótunum við fiænku sína. En þegar liann var yfir- Hún er með bestu skapgerðarleik- konunuxn, sem við eigum. Ilún kem- ur inn meðan við erum að borða, dul- búin sexn vofa og andlitið eins og á myrtu konunni. Við hinir eigum að láta sem við sjáum bana ekki. Bed- ford á að halda, að hann sé sá eini sem tekur eftir vofunni, og ég vona að 'honum bregði svo illilega við að lxann komi upp um sig. — En lieldurðu að hann komi þá hingað í kvöld, úr því að svona stendur á? sagði Stone og komst all- ur á loft. — Alveg áreiðanlega, sagði sir William. — Hann hefir ol'l borðað miðdegisverð hjá mér, og í kvöld keíhur hann áreiðanlega, því að hann veit að hann á að ihitta þig, Stoné. Ilann vill ekki láta það tækifæri ganga sér úr greipum. Og svo var það ofur- lítið meira, sem þið verðið að vita. Ég 'befi gert ráðstöfun til að lög- reglumenn verði hérna i húsinu. Meðan við erum að borða drepst Ijósið allt í einu, svo að við verðum að kveikja á kertum. Þetta verður að ske í scm hentugustu umhverfi. í ÞESSUM svifum tilkynnti Lane að Bedford væri kominn. Maður á fimmtugsaldri kom inn i stofuna. Hann var hár og ofurlítið boginn í baki. Munnvikin voru laf- andi, en augun grá og hörð. Við settumst til borðs undir eins og við liöfðum verið kynntir.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.