Fálkinn - 13.12.1957, Qupperneq 28
22 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1957
IRÍKUR Ólafsson fædd-
ist í Hlíð undir A.-
Eyjafjöllum 1823. En
við Brúnir undir Vest-
ur-Fjöllunum var liann
jafnan kenndur, því að þar bjó Iiann
búi sínu í 23 ár, eða ])ar til Iiann flutt-
ist að Ártúnum við EUiðaár 1879.
Mun liann hafa verið vel efnaður er
hann fluttist frá Brúnum, ella liefði
hann ekki ráðist í skemmtiferð til
Kaupmannahafnar á miðjum slætti
1876, til þess að sjá þá miklu borg
og meðfram til þess að heimsækja
sjálfa konungsfjölskylduna og þó
einkum Valdimar prins, sem verið
Iiafði hér á Þjóðhátíðinni tveimur ár-
um áður, með föður sinum, Kristjáni
IX. En þeir höfðu kynnst í konungs-
ferðinni 1874. Eiríki hafði verið falin
umsjón með hestunum, sem léðir voru
úr Rangárvallasýslu í konungsförina
og var því einn af fylgdarmönnunum
austur að Þingvölhnn og Geysi. Hann
átti rauðan hest, 8 vetra, í hópnum
og vildi svo til að Valdimar prins var
látinn ríða honum úr Reykjavík. En
nú er best að Eiríkur segi sjálfur frá:
„En þegar við komum upp i Selja-
dalinn, bar svo til, að ég reið nálægt
Valdimar, svo að liestar okkar, sem við
riðum, lineggjuðu hvor upp á annan.
Yrti Valdimar þá á mig um þetta.
Sagði ég honum þá, að ég ætti báða
hestana. Hann raupaði þá af þeim
rouða, er liann sat á, hvað liann væri
góður liestur. Upp frá þessu þekkti
liann mig og vék jafnan kunnuglega
að mér á eftir, enda var ég svo hepp-
inn, að geta síðar í förinni gefið hon-
um góðan þorstadrykk i liita miklum,
er við fórum til baka, á Laugardals-
völlum, en sem ég varð þó að taka
borgun fyrir af hans eigin hendi.
Daginn eftir að við komum til
Reykjavikur úr þessari för gekk ég
þar einn á götu. Hittist þá svo á, að
ég mætti þar konungi og Valdimar,
og heilsuðu þeir mér með þægilegu
viðmóti, og segir Vaidimar þá við
mig, livort ég vilji ekki selja sér þann
rauða hest, en ég sagðist vilja gefa
honum liann. Valdimar segir þá ekk-
ert, en konungur tók þá til orða og
segir: „Ekki viljum við hann gefins.“
Þá segi ég: „Þér skuluð þá fá hann
keyptan." — „Hvað skal hann þá
kosta?“ segir konungur. Ég sagði CO
dali. Þá segir konungur, að ég skuli
koma upp i landshöfðingjahús kl. 4
e. m. og taka á móti andvirðinu, er
En er við komum að höllinni, voru
þar vaktarar úti fyrir með byssur.
Eftir að við vorum búnir að heilsa
upp á þá, gekk einn þeirra með okk-
ur að hallardyrunum og hringdi og
fór siðan á sinn stað aftur. Iíom þá
maður til dyra og sagði okkur að
koma inn. Svo lauk hann þar upp
annarri hurð og sagði mér að fara
þar inn, og var kor.ungur þar cinn
inni fyrir, og tók hann mér ástúðlcga
vel. Að litlum tíma liðnum komu þar
inn 3 menn, og sagði konungur mér,
að þetta væru synir sínir, nefnilega
Grikkjakonungur, krónprinsinn og
Valdimar. Svo komu þar inn 2 kven-
menn og G börn. Segir konungur mér
að þetta sé dóttir sín Þyri, en hin sé
krónprinsessan, konungsdóttir úr
Svíaríki, en börnin þessi barnabörn
sín. Svo fór liann með mig í annan
sal, ljómandi fallegan, og voru þar
fyrir drottning hans og Grilckja-
drottning Olga, og sátu þar við tafl.
Siðan var okkur Gísla vísað þar í
annan sal og settir þar til borðs við
mat, vín og kaffi.
Eiríkur á Brúnum.
Danahers, og er það mjög þægilegur
maður. — Hann kom hér til Islands
vorið 1877 og giftist elstu landshöfð-
ingjadótturinni. — Svo eftir nokkra
viðstöðu kvaddi ég hann, og um leið
segir hann, að ég skuli heilsa sér áð-
ur en ég stígi um borð í dampinn.
Gekk ég svo þaðan og gladdi mig
stórlega þessi stutta samvera okkar.“
En ekki sat við þetta. Eirikur átti
efltir að gera aðra heimsókn, enn
frægari:
Daginn eftir kemur sem sé sendi-
maður frá konungi, til þess að bjóða
honum heim, út í Bernstorff-höll.
Eiríkur þiggur auðvitað það boð og
fer til Gísla Brynjólfssonar og fær
hann með sér til trausts og halds.
Segir Eiríkur svo frá þeirri ferð:
HEIMSÓKN HJÁ KIÍISTJÁNI IX.
„Nú á sunnudagiiin fórum við á
dampvagni frá Kaupmannahöfn til
Klampenborgar, sem er IV2 míla veg-
ar, og þar fórum við úr vagninum,
cn 'hann fór lengra, og gengum þaðan
mörg hundruð faðma langa skógar-
götu, 8—10 álna breiða, og stóðu eik-
ur báðum megin við götuna, 4 álnir
á milli hverrar, og breiddist brumið
saman í flækju yfir höfði manns, svo
varla sá í loft, en þó var næg birta
inn á þennan skemmtilega stíg, er lá
svona heim að höll konungs.
Eyfellski bóndmn, sem gerði sér ferð til Kaupmannahafnar til
að heilsa upp á kónginn, gerðist síðan mormóni og fór trúboðs-
ferð frá Utah til Islands, en gekk svo af trúnni. og skrifaði
ádeilukver á mormónatrú. — Smárit hans um ferðalög og trú-
mál og ýmsan þjóðlegan fróðleik hafa varðveitt nafn hans frá
gleymsku. Hann er tvímœlalaust einn af skemmtilegustu ál-
þýðurithöfundum síðari hluta áldarinnar sem leið, vegna sér-
kennilegs stils og frásagnargleði. Safn af ritum hans kom út á
forlag Isafoldarprentsmiðju skömmu eftir stríð. Er það vönduð
og smekkleg útgáfa, sem Vilhjálmur Þ. Gislason sá um, og
hefir hann ritað ítarlegar skýringar við skrif Eiríks og látið
œvisöguágrip hans fylgja bókinni.
ég gjörði, og tók konungur mér þá
mjög Ijúfmannlega og afhenti mér
peningana með eigin hendi, og gáfu
þeir mér þá báðir sín skilirí.“
. Upp úr þessu skrifuðust þeir á
prinsinn og Eiríkur. Og ef til vill
hafa þessi kynni orðið til þess að
ýta undir að Eiríkur fór í Hafnar-
ferðina. Er hann hafði verið í Khöfn
i sex vikur, og átti aðeins eina viku
eftir, tók hann sig til og skrifaði
Valdimar bréf til að láta hann vita
af sér. Og daginn eftir kemur sendi-
maður frá prinsinum til Eiríks og
boðar hann í álieyrn á Amelíuborg kl.
4 sama dag. „Svo lieimsótti ég hann
á tilteknum tíma,“ segir Eirikur.
„Hann tók mér mjög vel og mann-
úðlega og sýndi mér eitt og annað
merkilegt og fallegt i sínum dæilega
svefnsal. Hann var þar hjá kennara
siniun, kaptein Kock, yfirmanni alls
Eirikur á Brúnum hjá konungi og í Tívolí
Hátíðarkvöld í Tivoli.
Konunglega leikhúsið í Kaupmannahfifn. Gamla og nýja leikhúsið 1874.