Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1959, Síða 10

Fálkinn - 30.01.1959, Síða 10
10 FÁLKINN 05NQ3T HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 129. — Hjálp, toppurinn er laus. Það er líka — BjargiS þið honum Klump, ég 'skal sjá — Rólegur, Pingo minn, Skjaldbakan hcfir alltaf verið að niða á honum. Hættu að væla, um hann Pingo. Það gerist alltaf eitthvað tak á rófunni á þér, Klump hefir verið hjarg- Pingo, liugsaðu heldur um livernig við eig- stórfenglegt þar sem við komum. Þegar við að og Skeggur hefir tekið báðar hendurnar um að lijarga okkur. loks erum á toppinum þá dettur liann af. úr vösunum. — Nú situr þú á liæsta tindi heimsins. — Við höfum komist á hæsta tindinn, en — Æ, það var gott að þú minntir mig á það. Klumpur, að vísu vantar toppinn á hann. hvað gerum við svo? Sitjum bara. Getum Leitið þið að póstkassa meðan ég er að skrifa. Skelfing ertu alvarlegur. Hvað gengur að ekkert gert til gagns. — Jú, Klúmpur, nú get- Ég skrifa að okkur líði vel. — Já, það er þér? urðu skrifað honum Dengsa. bæði rétt og hyggilegt. — Ég skrifaði Dengsa líka, að hæsta fjall — Jæja, ég verð að biðja þig að geyma — Við liöfum ekki hitt snjókarlinn ennþá, heimsins sé lægra en áður, siðan toppurinn bréfið, Peli, úr því að enginii póstkassi sést. Klumpur. Ættum við ekki að hjálpa peðunum datt af því. — Nýi toppurinn er í rauninni Ég ætla að kvarta undan þvi við póstmála- þarna til að húa til snjókarl, svo að við get- betri, því að það er meira rúm á honum. stjórann, þótt ég búist ekki við að það hrífi. um skilað kveðju til hans? $ ER VESÚVIUS AÐ VAKNA? ítalski prófessorinn Imbo álítur að Vesúvius mundi gjósa mjög bráðlega. Eru nú liðih tólf ár síðan hann gaus seinast, en síðustu 300 árin hafa að jafnaði liðið 10—12 ár milli gosa. — Það var Vesúvius sem gróf borg- irnar Pompei, Herculanum og Stabiæ í ösku og gjalli árið 79 e. Kr. Síðasta gosið, 1944, gerði mikið tjón, og það er ekki beinlínis gaman að búa í námunda við þetta fræga fjall, fremur en aindir Héklutindum. Olsen hefir kært útsvarið sitt, en kæran ekki tekin til greina. — Það eru cngar tilfinningar í ykkur! segir liann við niðurjöfnunarnefndarmann- inn. — Jú, þær eru til, ef við svæfum þær þegar við erum að leggja á. —O— Og svo var það prúfessorinn, sem varð of seinn þagar hann átli að gift- ast, og símaði til hrúðurinnar: — Giftu þig ekki fyrr en ég kem! —O— — Nú eigum við hráðum að fá firnrn króna peninga. — Það er vegna þess að það er erfiðara að láta seðlana rúlla. —O— Hann var í sumarfríi suður á Ítalíu og skrifaði kærustunni heim: — Mér líður dásamlega hér syðra. Florence er yndislog. — Þú skalt ekkert vera að flýta þér heim, skrifaði liún á móti. —iMér líð- ur ágætlega hjá honum Friðrik.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.