Fálkinn - 06.03.1959, Blaðsíða 16
16
FÁLKINN
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»»»»♦♦«»♦
‘JÍölbrcytiasta skcmmlun ársins
KABARETTIN N
<>
♦
1. sýning vergur fötsudaginn 6. marz kl. 9 e. h. í Austurbæjarbíói, en verða eftir það kl. 7 og 11,15 á kvöldin.
SKEMMTI ATRIÐI :
♦
♦
<
♦
♦
♦
Cirkusmarchar og dægurlög
Hljómsveit Sveins Ólafssonar.
Lille Hvide Kanin
Slöngukonan liðamótalausa.
Kasterns
Dýrahringekjan, sýnar ýmsar yfirnátt-
úrlegar andstæður dýranna.
Reelf
Músikkalska klónið leikur á minnstu
fiðlu í heimi o. fl.
John Codex
Jafnvægisundrið.
The Three Rethlem’s
Jafnvægisfimleikar.
Blacky
Óviðráðanlegi asninn.
Astaris
Dauðastökkið.
LOKAMARCH
Kynnir veröur Baldur Georgs.
The Bauer’s Dogs
Hunda-fimleikar o. fl.
Donner
Rúlluþrautin.
Fleer
Músikalski hatta-, bolta- og kylfu-
kastarinn.
Michael
Atom-þjónninn, þraut á heimsmæli-
kvarða.
Forsala aðgöngumiða er hafin og verður daglega frá kl. 2—9 e. h. í Austurbæjarbíói. Miðapantanir i sima 33828
og 11384. — Tryggið ykkur miða í tíma og styrkið gott og göfijgt málefni.
►♦♦♦
Bifreiðaeigendur
Bifreiðakaupendur
ORÐSENDING
♦
♦
BILASALINN
hefir opnað eftir húsnæðishrak á nýjunt og góðum stað við VITATORG.
Þar sem bilasalinn hefir ekki haft samband við sína seljendur, óskar hann þess að þeir hringi í síma 12-500
og láti vita hvort bifreiðin er seld.
Bílasalann vantar nú þegar jeppa-, vöru-, sendi-, og fólksbifreiðar.
Ef þér ætlið að selja eða kaupa bifreið, þá sparið tímann og fyrirhöfn með því að koma strax til okkar.
Rúmgott sýningarsvæði.
Bílasalinn við Vitatorg, sími 12-500
J0\S*0\
Húsakaupendur
Húsaeigendur
ATHUGIÐ
Við Vitatorg hefir verið opnuð Fasteignasala á nýjum og gömlum íbúðum og húsum undir nafninu
FASTEIGNASALINN
Fasteignasalinn óskar eftir sumarbústöðum, einbýlishúsum, íbúðum 2, 3, 4, 5, 6, herbergja.
Fasteignasalinn leigir húsnæði fyrir húseigendur og húsráðendur endurgjaldslaust.
Fasteignasalinn býður yður uppá trygg, örugg og best fáanleg viðskipti.
Vinsamlegast reynið viðskiptin.
FASTEIGNASALINN
við Vitatorg. Sími 12-500
Sölustjóri Sveinn Jónsson