Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1959, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.03.1959, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 stúlkum, sem þyrftu liennar með, til að hafa ofan af fyrir sér. — Þú gætir lært eitthvað starf, sem hörgull er á fólki til að vinna — þá tekurðu ekki. neitt frá neinum. En með þessu hátlalagi, sem er á þér, kastar þú ævi þinni á glæ og gerir engum gagn. — Hvers vegna eiga stúlkur eins og ég að læra starf — ég hefi verið alin upp lil að giftast rikum manni, sem getur alið önn fyrir mér. Og þennan mann hefi ég fundið, og þar með er mínu lilutverki lokið! Bróðir liennar sem hafði skálmað fram og aftur með hendurnar í huxna- vösunum staðnæmdist fyrir framan hana. — Og þessi litli leikur við Rolf, sagði hann kaldranalega. — Lá ekk- ert bak við hann? — Góði, Bertil, dettur þér í !nig að ég giftist öllum, sem ég dufla við. Dufl er ekki annað en dægrastytting, og þegar það er búið þá er það búið. — Frá þínu sjónarmiði, já. En liinn aðalinn er kannske ekki eins flysj- ungslegur og þú, og tekur jietta al- varlega. Ég vildi óska að þú brenndir þig einhvern tíma alvarlega á þessu, og verðir ástfangin af manni, sem ekki vill eiga ])ig. — Þetta er sannarlega bróðurleg ósk, sagði Vivece og liló kaldranalega og kveikti sér í nýjum vindlingi. — Því miður verð ég að valda þér von- brigðum hvað það snertir, því að ef slíkt kynni að koma fyrir, skal þér ekki veitast sú ánægja að fá að vita um það. í söniu svifum heyrðist 1)111 blása þrisvar úti á götunni. Vivece stóð upp, tók feldinn sinn og fleygði lion- um yfir axlirnar. — Með hverjum ætlarðu út í kvöld? — Roger Berning, svaraði liún og greip nýjan vindling. Um leið og hún stakk honum milli varanna þreif bróðir liennar hann og fleygði hon- um á arininn. — Ilvað ertu að hugsa? sagði Viv- ece reið. — Að þú hefir reykt of mikið i kvöld ,sagði hann rólega. — Hvers vegna er allt búið milli þín og Rolfs? Var hann ekki annað en „dægrastytt- ing“, sem þú kallar? Þú ættir að taka eitthvert tillit til þess, að liann er besti vinur minn, hélt Bertil ófram höstugur. — Allt búið? sagði Vivece. — Get- ur það, sem aldrei liefir byrjað, nokkurn tima verið búið? — Jæja, svo það hefir aldrei verið, sagði Bertil reiður. Hvað kallarðu þá það, að gefa honum undir fótinn eins og þú gerðir? — Gefa undir fótinn? Nei, bíddu nú iiægur, Bertil, nú ertu að hlaupa í gönur. Eg veit ekki til að ég hafi nokkurn tíma gefið Rolf Amner undir fótinn, sagði Vivece með fullkomnu kæruleysi. — Þá ætla ég að vona að tilfinn- ingar Roifs í þinn garð séu af sama tagi. En þvi miður er ég hræddur um að þær séu það ekki, sagði Bertil og röddin var hrjiif. Nú gaf bíllinn merki aftur, og Viv- ece yppti öxlum og sagði: — Eins og þú heyrir er Roger far- inn að verða óþolinmóður, svo að ég get þvi míður ekki talað við þig leng- ur. Sæll! — Hvað heldurðu að mamma segi um að þú ferð svona seint lit? — Líklega mundi henni mislika ]>að, sagði Vivece og liló, — en eins og þú veist, þá er ég orðin fullveðja. Svo sendi liún bróður sínum koss á fingrinum og hvarf. En úti við dyrnar hallaði hún liöfð- inu sem snöggvast upp ag köldum veggnum og lolcaði augunum. Jæja, Bertil var að furða sig á hvers vegna allt væri búið milli hennar og Rolfs. Já, það var spurning, sem iiana sjálfa hefði langað að fá svar við. Kannske fannst Rolf, eins og Bertil, að hún væri cinstaklingur sem ekki ætti neinn tilverurétt? Eða hann liefði kynnst annarri stúlku, sem var honum samboðnari. Hvernig gat Bertil dottið í liug, að liún mundi vilja Roger Bern- ing, ef hún gæti fengið annan eins mann og Rolf, hugsaði Vivece þreytu- leg með sér, er hún gekk niður ])repin. Af því að Rolf og Bertil voru féiagar og höfðu verið vinir öll nárnsárin, liafði Vivece þekkt Rolf Amner í mörg ár. Ilún hafði verið freknótt þrettán ára hengilmæna er hún kynntist Rolf fyrst. Hann var gestkomandi hjá bróður lvennar. Vivece vissi ekki fylliiega sjálf hve lengi liún liafði verið ústfangin af Rolf, vissi ekki livenær vinátta þeirra hafði breytst í ást. En þegar Rolf hafði fylgt henni heim af dansskemmtun fyrir nálægt ári siðan, hafði hann allt í einu faðmað hana að sér, kysst hana og sagt að hann elskaði liana. Og sið- an Rolf hafði fengið varalæknisstöð- una i sjúkrahúsi í bænum, höfðu þau Vivece gctað hitst þegar hann átti frí. Og Vivece hafði fundist hún vera sælasta manneskja vera'ldar, þangað til Roif liætti allt í einu að hringja til hennar fyrir um það bil tveimur mánuðum, og hætt að koma heim til þeirra. — Nú tekurðu ekkert cftir því sem ég segi, Vivece! Vivece hrökk við í sætinu sínu við hliðina á Roger, eins og þjófur iiefði verið staðinn að verki. — Góði Roger, fyrirgefðu mér. Ég var að hugsa um dálitið, sem iiann Bertil sagði áðan, rétt áður en ég fór út. Hvað sagðirðu? — Bernt og Lena verða með okkur i kvöld. Lena var undir eins til í það, hún er snör í snúningunum, telpan sú. — Já, Lena er ágæt, sagði Vivece, en svo datt henni i liug livort húu mundi sjálf verða eins og Lena, ef hún giftist Roger. Jafn yfirborðsfeng- in og síþyrst í skemmtanir. Þetta kvöld varð eins og öll önnur kvöld, sem Vivece liafði verið úti að skemmta sér. Þegar hún loksins komst i rúmið, var klukkan þrjú, og morg- uninn eftir vaknaði hún með liöfuð- verk. Það var þetta lif, sem liún mundi lifa ef hún giftist Roger, hugsaði hún með viðbjóði. En samt var það að giftast Roger éinfaldasta lausnin á vanda hennar, og þess vegna mundi þetta vrða hlutskipti hennar. En hjarta hennar grét þegar liún hugsaði ti! þess hve indælt væri að lifa með þeim, sem maður elskaði. Fáum vikum síðar ætlaði Bertii á dansskemmtun með félögum sínum, og af því að unnusta lians fékk for- föll á siðustu stundu, bauð hann Vivece með sér. Hún varð glöð og tók boðinu með þakklæti. Bróðir hennar varð dálitið forviða. Vivece hafði ver- ið svo sinnulaus upp á síðkastið, og Bertil iiafði hvað eftir annað lieyrt iiana afþakka, þegar verið var að bjóða hcnni út. Þess vegna hafði liann búist við að hún mundi afþakka núna iika. Hvers vegna var hún svona áfjáð i að fara með honum? Hann kveikti sér i vindlingi, blés frá sér reyknum og sagði i aðvörunartón: — En mundu, að þú mátt ekki dufla við félaga mína. Þú hefir gert meira en nóg að því. — Ég ætia mér alls ekki að freista þeirra, en mig langar til að lcoma með þér og fá að dansa, sagði Wivece hægt, i stað þess að svara með einliverri hótfyndni, eins og iiann hafði búist við. Bróðir hennar horfði efins á hana, en eitthvað í rödd hennar sannfærði hann og gerði hann liugsandi um leið. Ef það liefði ekki verið svo ólíklegt, mundi hann hafa þótst séð örvænt- ingu í augum Vivece. En hvers vegna liafði örvænting átt að skina úr aug- um hennar, sem allt lék i lyndi við? Vivece renndi augunum yfir dans- salinn, en sá ekki það, sem hún var að leita að, og vonbrigðin voru svo mikil, að hana kenndi til. Þegar Bertil bauð henni með sér, hafði henni fyrst af öllu dottið i hug að nii væri tækifæri til að liitta Rolf. Hann mundi eflaust koma, hann hafði gaman af að dansa, þótt liann kynni ekki vel við sig i fjölmenni. En þetta var innan félags lians. Eftir nokkra klukkutíma, þegar Vivece var orðin vonlaus um að Rolf kæmi, fannst iienni orðið ómögulegt að skemmta sér. Hún liafði þótst svo viss um að Rolf kæmi, og ef hún fengi tækifæri til að .tala við hann þóttist hún viss um, að allt mundi lagast aftur. Það gat ekki verið satt að hann væri hættur að elska liana. Þetta hlaut að vera einhver misskilningur. En Rolf liafði ekki komið, og þess vegna var skemmtunin tilgangslaus, frá liennar sjónarmiði. Piltarnir höfðu stjanað við hana, en hún liafði enga ánægju haft af því. Nei, hún varð að reyna að gleyma Rolf fyrir fullt og allt. hugsaði hún með sér er hún fór fram í fatageymsluna til að ná í kápuna sina. Og þegar hún iiefði gleymt Rolf ætlaði hún að trúiofast Roger. Þannig hlaut það að verða. Vivece var að liugsa um að fara heim án þess að kveðja nokkurn mann, en þegar liún var á leiðinni niður stigann iieyrði hún nafn sitt nefnt. Það var einhver sem lnin sá ekki, sem gerði það. — Já, hún systir hans Bertils er verulega fríð, en það er perla, sem þarf dýra umgerð, er ég liræddur um, sagði röddin og liló. En — var hún ekki einu sinni talsvert með Rolf Amner? — Jú, en liann dró sig i lilé þvi að hann vildi ekki verða lienni fjötur um fót. Ég man eftir að hann sagði það einu sinni, þegar við höfðum vörð saman. — Hún er eins og sjaldgæf orkidea, en þær eru nú ekki beinlínis ræktað- ar til þess að varalæknar, stórskuld- ugir, geti náð í þær. Geturðu hugsað þér hvernig orkídeur mundu sóma sér i svona stofu, til dæmis? Jafn illa og Vivece Lönner sómdi sér i fátæk- legri kytru. — Undarlegur maður þessi Amner, sagði önnur rödd. — Ég mundi hirða orkídeuna ef ég væri i lians sporurn, og svo gera vistlegt kringum hana fyr- ir peningana, sem hún fær væntanlega í heimanmund. — Nci, drengir, nú koma stúlkurn- ar líklega og sækja okkur. Við skulum gleyma orkídeunum og fara inn til fjólanna og túlípananna okkar, sagði einhver hlæjandi. Við höfum tekið okkur ósæmilega langt reykingalilé — við konium þó hingað til að dansa, fyrst og fremst. Þeir lilógu og Vivece heyrði að þeir fóru inn i danssalinn. Hún læddist varlega niður stigann og inn i síma- klefann. Flýtti sér að vclja númer Rolfs. Hún vissi ekkert iivort liann væri heima. Kannske liafði hann vörð i nótt? Henni fannst eilifðartimi þangað tii hún lieyrði rödd hans í simanum. — Rolf, þetta er Vivece. Má ég fá að tala við þig strax. Framh. á bls. 11

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.