Fálkinn - 06.03.1959, Blaðsíða 8
8
FÁLKINN
— Vivece. hlustarðu ekki á mig?
ÞaS var gremja i rödd Rogers Bern-
ings, og unga stúlkan við liliðina á
honum lirökk við og brosti afsakandi
er hún svaraði:
— Fyrirgefðu, Roger. Ég var að
liugsa um annað.
Roger Berning ók hílnum út á veg-
arbrúnina, slökkti á hreyflinum og
sneri sér að ungu stúlkunni.
— Ég var að segja þér, að hann
pabbi er að ráðgera að senda mig í
verslunaferð til allra stærri borga í
Evrópu og atbuga möguleikana á að
stofna útibú. Ég verð að minnsta kosti
heilt ár í ferðinni.
— Það verður gaman fyrir þig,
Roger, sagði Vivece uppvæg. — Þú,
sem liefir svo gaman af að ferðast,
ert iíklega í sjöunda himni yfir þessu.
— Ég er ekki kominn í sjöunda
— Þú verður að sýna mér þolin-
mæði, Roger. — Ég get ekki svarað
þér ennþá. Eg er ekki viss um mínar
eigin tillinningar.
— Er einhver annar í spilinu?
Vivece horfði beint fram, og and-
lit liennar var eins og stirðnuð gríma,
er hún svaraði og röddin var skýr og
hörð:
— Nei, enginn annar, Roger.
Hún beyrði að hann varp öndinni
eins og létt væri af lionum fargi, og
liún beit á jaxlinn til að varast að
brópa:
— Jú, það er annar — sem ég aldrei
fæ, og sem ég þess vegna verð að
reyna að gleyma. En aldrei mun ég
elska neinn annan en liann.
— Ef það væri eitthvað, sem ég
gæti gert fyrir þig, Vivece ...
— Þökk fyrir, Roger, en það er
þær. En ég get því miður ekki gefið
þér neitt, sem þér er samboðið.
Vivece stakk fingrunum i eyrun,
eins og hún væri að reyna að loka
það úti, sem hún aldrei gat gleymt.
Ung stúlka eins og þú átt að eiga
dýrðlegt lieimili og fagra umgerð, en
ailt sem ég get boðið þér er flökku-
lif og tvær herbergiskytrur — hér
i dag og þar á morgun, í sjúkrahús-
unum, sem ég verð að vinna við næstu
árin. En ég veit að nærvera þin
mundi breyta lélegu herbergi í heim-
ili fyrir mig.
Ilvers vegna liafði liann allt i einu
bætt að síma til hennar, liugsaði
Vivece sorgbitin. Skildi liann ekki
að lnin kaus ekkert fremur en að fá
að lifa með honum súrt og sætt?
Hvað hirti hún um þó að þau liefðu
ekki nema eina stofu að vera í, ef
bafði látið hana lialda, að hún væri
honum einlivers virði.
Iívöldið eftir stóð Vivece við glugg-
ann í herberginu sínu og horfði á
umferðina á götunni og pikkaði fingr-
uniiin óþolinmóð i rúðuna. Foreldrar
hennar liöfðu verið boðin í stórt
samkvæmi og niundu ekki koma fyrr
cn seint heim, og nú iðraðist Vivece
eftir að liafa ekki tekið boði Rogers
um að koma með honum út að dansa.
Hún var að velta fyrir sér hvers vegna
tilluigsunin um að fara út með Roger
væri ekkert lokkandi framar, jafnvel
þótt hún liefði nú sama sem ákveðið
að játa bónorði hans. En úr þvi að
hún hafði ekki eirð í sér til að sitja
kyrr og fcsta hugann við efni í bók
— hvers vegna hafði liún þá ekki fall-
ist á að deyfa hugrenningar sínar með
dansi og tónlist?
HVERS VEGM KEMER ÞU EKKI?
himin ennþá, en það er undir þér
komið hvort ég kemst þangað.
— Undir mér? át Vivece eftir.
— Vivece, þér kemur það sjálfsagt
ekki á óvart þegar ég segi þér, að mér
þykir vænt um þig, sagði hann með
ákefð. — Ég hefi verið ástfanginn
af þér í meira en ár, og ég liefi ekki
viljað vera vonlaus um að þér ]>ætti
kannske vænt um mig líka. Mér fannst
ég vera að missa vitið þegar ég hélt
að þér litist vel á unga lækninn,
vin hans Bertils, en nú ]>ykist ég vita,
að það hafi ekki verið neitt alvarlegt,
úr því að því er lokið. Ef þú giftist
mér gætum við gert þessa ferð að
brúðkaupsferð. Ég gæti sýnt þér ótal
marga fallega staði, ég ...
— Æ, Roger, hættu þessu, sagði
Vivece hvasst.
Roger Berning tinyklaði brúnirnar,
og fallegt andlit hans varð óánægju-
legt.
— Ég botna ekkert í hvernig þú ert
orðin, Vivece. Eg er að biðja þín,
og þú svarar í þeim tón að halda
mætti að ég hefði móðgað þig, og bið-
ur mig um að hætta.
— Fyrirgefðu, Roger, sagði Vivece
iðrandi. — Ég ætlaði alls eklti að
særa þig, en það er eitthvað ólag á
mér í kvöld. Eg hefi líklega ekki feng-
ið nógan svefn upp á síðkastið.
Roger Berning horfði rannsakandi
á hana um stund.
— Þú ert ekki eins og þú átt að
þér, núna. Hefir nokkuð sérstakt kom-
ið fyrir þig?
•—• Nei, það er ekkert að mér nema
að ég er þreytt. Viltu ekki aka mér
beim núna, mig langar ekki að dansa
meira í kvöld.
— Það varst þú sjálf, sem stakkst
upp á að við færum í „Bláa fuglinn"
og dönsuðum. Hvaða duttlungar eru
þetta í þér? sagði Roger gramur, um
leið og hann lét bílinn taka stóra
beygju. — Veistu eiginlega sjálf hvað
þú vilt?
— Nei, ef til vill ekki, sagði Vivece
hægt, en forðaðist augnaráð manns-
ins, sem hjá henni sat. Hún vildi ekki
segja, að hún vissi vel livað faún vildi,
en að það væri óframkvæmanlegt.
— Ást mín er þér þá einskis virði,
sagði hann sár.
Vivece studdi hendinni á handlegg-
inn á honum og sagði biðjandi:
ekki neitt, sagði hún hlýlega um leið
og hún rétti fram höndina til að bjóða
honum góða nótt. Þetta lagast von-
andi allt aftur, ef ég fæ nægan svefn.
— Og þá fæ ég að bera upp spurn-
inguna aftur, Vivece. Þú hefir ekki
sagt nei endanlega?
— Auðvitað máttu spyrja, Roger,
ég get ekki bannað þér það, sagði
Vivece og hló teprulega. — En því
spyrðu ekki aðra, sem er verðugri að
fá þig en ég er. Þú s'egir sjálfur að
ég sé duttlungafull.
— Það getur vel verið að þú sért
það, en þú ert undir öllum kringúm-
stæðum eina stúlkan, sem ég vil eiga,
sagði Rogcr Berning stutt. — Góða
nótt og sofðu vel. Ég síma til þín á
morgun.
Vivece kinkaði kolli og opnaði dyrn-
ar. Hún smokraði sér varlega inn og
jafn varlega læddist hún stigann upp
á aðra hæð, án þess að mæta nokkr-
um. Þegar hún var komin inn í her-
bergið silt og bafði læst að sér, varp
hún öndinni eins oglétt væri af henni
fargi. Hana langaði ekki til að tala
við neinn í kvöld.
Sofa! Vivece brosti kahlhæðnilega
er hún var að fara úr ballkjólnum.
Hvernig átti hún að sofa þegar hug-
ur hennar þyrlaðist eins og hjól um
leið og hún lagði höfuðið á koddann?
Hún liefði viljað gefa mikið til að fá
að sofa og gleyma, en hún vissi hve
ómögulegt það var. Hún lá andvaka
klukkutimunum saman á nóttinni, og
þegar hún loksins sofnaði, dreymdi
hana einmitt um það. sem hún vildi
hclst gleyma. Ilún hafði beðið bróður
sinn um seðil upp á svefnlyf, en hann
hafði aðeins svarað:
— Nei, það spillir engu þó að þú
verðir andvaka og hugsir þig um. Þú
hefir svo lítinn tíma til að hugsa á
daginn, því að þá ertu alltaf á þön
um. Ilvers vegna ertu altlaf svona
uppvæg?
Vivece hafði ekki svarað honum.
Þeir hlutir eru til, sem maður getur
jafnvel ekki talað um við bróður sinn,
þó að það sé góður bróðir.
Vivece settist við gluggann og horfði
á stjörnurnar, og allt i einu fannst
henni luin heyra lága dimma rödd
segja:
— Ég vildi óska að ég gæti tekið
ofan nokkrar stjörnur og gefið þér
þau aðeins fengi að vera saman?
Skildi hann ekki ...
Nei, hvað stoðaði hana að vera að
kvelja sjálfa sig með þessum liugleið-
ingum, hugsaði Vivece með sér. Rolf
vildi hana ekki, og metnaður hennar
átti að hjálpa henni til að gleyma hon-
um. Roger hafði beðið hennar. Ef hún
tæki Roger mundi hann fara með
hana i langferðir, hún mundi kynn-
ast nýju fólki, sjá nýja staði og liætti,
og það mundi kannske hjálpa henni
tiJ að gleyma. Og þegar hún kæmi
úr ferðinni aftur, mundi hún eiga svo
annríkt við að ganga frá heimilinu
þeirra nýja, að henni mundi ekki gef-
ast timi til að hugsa til ákveðins ungs
manns, sem henni var hollast að
gleyma, sálarfriðs síns vegna.
Ef hún giftist Roger mundi ævi
hennar verða alveg eins og núna, lúx-
us og lystisemdir og engar áhyggjur.
Þúsundir ungra stúlkna mundu vilja
gefa mörg ár af ævi sinni til að fá
annað eins tækifæri og luin liafði
fengið í dag. Vinstúlkur hennar höfðu
löngum öfundað hana af því, að hún
gekk svo í augun á karlmönnunum,
og þær mundu ekki sist öfunda liana
af Roger. Hvers vegna greip liún ekki
tækifærið? Roger var ríkur, hann
hafði fengið sams konar uppeldi og
'hún, og henni féll vel við hann sem
samkvæmismann. Eftir hverju var
hún að bíða? ímyndaði hún sér að
draumar gæti nokkurn tíma orðið
raunvera?
En hvers vegna hafði Rolf ekki sagt
lienni hreinskilnislega, að hann væri
orðinn leiður á henni, í stað þess
að hætta að hringja, alveg þegjamþ.
Vivece bylti sér í rúminu og gróf
höfuðið í koddanum til að kæfa í sér
grátinn, sem liún hafði ekki getað
haldið í skefjum. Iíún var reið sjálfri
sér fyrir að gráta, því að það var
ástæðulaust að gráta ungan mann,
sem hún hafði einsett hér að gleyma
— gráta þó hann liætti að hringja.
Hún ætlaði að gefa Roger jáyrði sitt,
Roger, sem mundi hjálpa henni til
að njóta lífsins sem best. Og þá yrði
ævin ekkert vandamál, eins og hún
var núna.
En þegar Vivece loksins sofnaði
var ])að ekki Roger sem hana dreymdi
um, lieldur annar ungur maður, með
grá augu, brosandi ungur maður, sem
Síminn hringdi og Vivace liélt niðri
i sér andanum af eftirvæntingu, án
þess að gera sér grein fyrir þvi. Var
það kannske ...?
-— Sími til þín, Vivece, kallaði
bróðir hennar neðan úr forstofunni.
Vivece hljóp niður stigann og tók
svo fast um heyrnartólið að hnúarnir
livítnuðu, er hún svaraði með titrandi
rödd: „Halló.“
— Ó, ert það þú, Roger?
— Mér heýrist þú vera vonsvikin
yfir ])vi, að það var bara ég, sagði
líoger og ekki laust við að hann væri
stuttur í spuna. Bjóstu kannske við
að það væri einhver annar?
— Ve'rtu ckki að þessari vitleysu,
Rogcr, svaraði Vivece hálf ergileg, ég
átti ekki von á að neinn annar hringdi.
Var þér eitthvað sérstakt á höndum,
úr því að þú hringdir aftur?
— Ég ætlaði bara að vita bvort þér
hcfði snúist hugur.
— Já, því ekki það, Roger, kannske
hefir mér gert það. Hverju stingurðu
upp á i kvöld? spurði hún og virtist
áfjáð.
— Revýu, og siðan kvöldverð og
dans — einhvers staðar. Getur ])að
komið til mála. Eg gæti náð i ein-
hverfa fleiri, svo að við yrðum nokk-
ur saman.
— Mér líst vel á ])etta, Roger. Sæktu
mig eftir klukkutima.
Þegar Vivece kom inn í dagstofuna
klukkutíma síðar leit bróðir hennar
á hana með vanþóknunarsvip:
— Ætlarðu nú út á galeyðuna aftur.
Þetta er þriðja skiptið i sömu vik-
unni.
— Já, hvað um það, svaraði hiin
kærulaus og kveikti sér i vindlingi.
— Hvað um það? Bertil Lönner
Heygði frá sér bókinn, sem hann hafði
verið að lesa, slóð upp og setti sig í
slellingar andspænis systur sinni.
Hann horfði á liana, svipdimmur, og
sagði kuldalega:
— Langar ])ig aldrei til að gera eitt-
hvað að gagni í veröldinni, læra eitt-
hvað verk og eignast tilverurétt sem
manneskja?
Vivece blés frá sér reykjarstrók og
svaraði hranalega:
— Hvers vegna ætti ég að læra lífs-
starf, þegar aðrir sjá fyrir mér? Ef
ég fengi mér eitthvað að gera, mundi
verða sagt að ég tæki atvinnuna frá