Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 06.03.1959, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Cirkus kabarettinn Á næstunni verður hér í Reykjavík á ferð sá stœrsti og fjölbreyttasti kabarett, er nokkru sinni hefir sést hér á landi, og verður þó ekki annað sagt en að ýmsir góðir og fjölbreytt- ir kabarettar hafa sýnt hér. Það er Einar Jónsson forstjóri, sem hefir fengið leyfi til þess að flytja kabar- ettinn hingað, en hann sá einnig á sínum tíma um alla þá kabaretta, er voru á vegum Sjómannadagsráðs. Þetta er tiundi kabarettinn, sem Einar sér um að öllu leyti og að þessu sinni eru skemmtikraftarnir á hans eigin vegum. Verða þetta nokkurs konar kveðjusýningar, þvi Einar hefir á- kveðið að hætta þessari starfsemi. All- ir fyrri kabarettar hafa verið hingað fcngnir til þess að efla starfsemi mannúðarfélaga og svo mun verða að þessu sinni. Það hefir verið ákveðið að allur ágóði af sýningum kabaretts- ins sem nú er væntanlegur renni til ckna, barna og aðstandenda þeirra, sem fórust með togaranum Júli og vitaskipinu Hermóði nú fyrir skemmstu. Eins og sagt er að ofan verður kabarettinn f jölbreyttari nú en nokkru sinni, en tekist hefir fyrir velvilja Circus-Royal að ráða hingað fyrsta flokks listafólk á ýmsu sviði. Auk þess mun koma með kabarettinum mörg sérstaklega þjáJfuð dýr, er sýna listir, sem aldrei hafa sést hér áður. Meðal þeirra atriða, sem sérstak- lega mætti minnast á, er t. d. lista- inaðurinn Castens, sem FriSrik Dana- konungur heiSraSi s.l. sumar, og var þaS fyrir skemmtiþáttinn „Örkin hans Nóa", sem sýndur verSur hér. Þar koma fram m. a. rottur, kettir, apar, refir, gæsir og aS sjálfsögðu stjórnendur þeirra. Þessi þáttur er sérkennilegur fyrir það, aS þarna hefir manninum tekist að láta vinna saman andstæður eins og ketti og rott- ur, refi og gæsir o. s. frv. — Þetta atriði mun eflaust eiga eftir aS vekja mikla eftirtekt. Þá cr aS nefna mjög merkilegan fimleikaflokk, en hann saman stendur aí sex hundum sem gera og geta gert hinar ótrúlegustu „kúnstir". Bawers lieita stjórnendur Juindanna og er það nær yfirnáttúrlegt, sem þeim hefir tekist aS æfa þá í aS gera. Hundarnir ganga á línum, fara „flikk-flakk" og sýna listir á stöng og í stigum, alveg eins og um þaulæfSa listamenn væri aS ræða. Næst má nefna undradýrið asnann, sem aldrei liefir sést hér áður í slík- um kabarett. Þetta atriði mun vera eitt vinsælasta skemmtiatriðið í Ev- rópu núna. Það er varla hægt að lýsa því, það verða menn að koma og sjá. Önnur dýr koma einnig fram, en ]ietta verður að nægja sem upptalning á atriðunum. Þá kemur fram á sýningunum „Gúmmístúlkan", sem reyndar er af holdj og blóSi. Þessi listakona hefir Jíka verið kölluð beinlausa konan, þvi ekki er að s-já að nein bein eSa liða- mót séu i likama Jiennar. Sýnir hún allar hinar ótrúlegustu listir svo varla virðist einleikið. Hollendingurinn Codex sýnir þá list að standa á liöfði á stól, sem stillt er upp á liáan stiga, slikum jafnvæg- islistum er alls ekki Jiægt að lýsa. Enda mun Codex bera nafnið jafn- vægiskóngur Evrópu, og mun eiga nafnið meS rentu. Eitt atriSanna, sem sýnt verSur er svonefnt „Dauðastökk". Þetta atriði hefir þurft fimm listamenn svo ör- uggt væri, en síðan hafa tveir lista- Lárétt skýring: 1. hanga, 5. ergileg, 10. fjallstindur, 11. veik, 13. tónn, 14. ískur, 16. drykkj- ar, 17. tónn, 19. amboð, 21. fljót, 22. alviksorð, 23. brýnt, 24. hávaði, 26. safna, 28. jötunn, 29. jagast, 31. alda, 32. ruddi, 33. hreinsað, 35. raðtala, 37. samliljóðar, 38. tveir eins, 40. klifra, 43. flaustrið, 47. glingur, 49, hroð- virkni, 51. rotinn, 53. emjar, 54. menn, 56. skelin, 57. sníkjudýr, 58. áður, 59. aur, 61. segja fyrir, 62. samliljóðar, 63. samtals, 64. keppur, 66. fangamark,- 67. kjass, 69. þjóðflokkur, 71. ákafar, 72. ástundunarsamir. Lóðrétt skýring: 1. samhljóðar, 2. óværa, 3. harSur, 4. höfuðborg, 6. góna, 7. forböð, 8. upplirópun, 9. fangamark, 10. búning- ur, 12. iðrun, 13. hroki, 15. havaði, 16. komast viS, 18. erfiSi, 20. sægur, 23. skapraunar, 25. á fæti, 27. tveir eins, 28. væta, 30. mánuSur, 32. öngull, 34. forskeyti, 36. tangi, 39. eyrnahlíf, 40. bis, 41. á skipum, .42. sáðlands, 43. æsing, 44. nudda, 45. sonar, 46. árbók, 48. fugl, 50. fangamark, 52. sárkaldur, 54. klaufdýr, 55. skinnið, 58. viðbit, 60. kjarr, 63- verkfæris, 65. líknar- stofnun, 68. upphafsst., 70. fangamark. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. frami, 5. greni, 10. rauna, 11. nnaði, 13: há, 14, mang, 16. flog, 17. LD, 19. yms, 21. rar, 22. úlk, 23. íma, 24. skop, 26. risla, 28. ótal, 29. karri, 31. pan, 32. hrani, 33. ponta, 35. Agnar, 37. dó, 38. RA, 40. bræla, 43. tákna, 47. snarl, 49. fló, 51. kónar, 53. kurr, 54. stapp, 56. lnga, 57. err, 58. bar, 59. Ais, 61. ann, 62. LT, 63. Árna, 64. slpt, 66. UT, 67. atvik, 69. tregi, 71. ormar, 72. sigla. Lóðrétt ráðning: ¦1. Fa, 2. fum, 3. anar, 4. manar, 6. rulla, 7, Enok, 8. nag, 9. iS, 10. rámka, 12. ilrnan, 13. hyski, 15. gripa, 16. fúlna, 18. dalir, 20. sorp, 23. itar, 25. pro, 27. SA, 28. óra, 30. indæl, 32. hnakk, 34. tól, 36. grá, 39. Áskel, 40. barr, 41. RRR, 42. aftra, 43. Tópas, 44. Nói, 45. Anna, 46. trant, 48. nurta, 50. La, 52. agnúi, 54. sanka, 55. pilti, 58. Briem,,60. sorg, 63. ÁVR, 65. tel, 68. TO, 70. GA. mannanna tekið sig út úr og telja sig geta framkvæmt „dauðastökkið" án annarrar aðstoðar. Það má segja um þetta atriði að það sé hrollvekjandi. Það hefir verið á forsíðu ParisarblaS- anna undanfariS, en listamennirnir hafa sýnt í Medrano, og koma beint þaSan hingaS. . Skemmtilegt atriði sýnir Micliael, sem ráðinn hefir veriS á Savoy og Palladium í London. Michael sýnir ýmsar listir með glervöru og er í þjónsgervi. Atriðið hefir hann kallað „Sikáti þjónninn" og hefir þaS fengiS* mörgum sinnum fyrstu verSlaun sem skemmtiatriSi frá samböndum stéttar- samtaka Jistamanna. Eins og i öllum góSum kabarettum kemur fram „clown", sem sýnir græskulaust gaman, sem aSeins" er ætlaS til aS hlæja aS. Fleer heitir listamaSurinn og er þýskrar ættar. MeS listamönnum kabarettsins kem- ur þýski kvikmyndaleikarinn Reelf, sem lék í kvikmyndinni „Wir tanzen um die Welt". Hann mun sýna skemmtiatriSi, sem mönnum munu minnisstæS. Listamennirnir „Three. Retlilems", en þeir eru Hollendingar, verSa meS í förinni JiingaS. Kynnir kabarettsýningarinnar verð- ur Baldur Gcorgs, og mun hann kynna meS töfrabrögSum og búktali. Stjórn- andi hljómsveitar verSur hinn ágæti JiJjómsveitarmaSur Sveinn Ólafsson, sem undanfarið hefir aðstoðað viS kabarettsýningar. í _ATÓMKAEBÁT._ Frlu af bls. 1----- lieiður Iiiininn var yfir okkur, og sjórinn eins og spegiJJ. Við sáum vel snjóhvíla Siberíuströnd i 30 km. fjar lægð. LoftiS var syo tært aS viS gát- um séð allt að 150 kílómetra í allar' áttir. En nú var enginn tími til að. skoSa sig um. ViS gerSum staðarákvörðun- ina í flýti og köfuðum svo aftur og stefndum norSur sundiS. ViS „vorum fyrír austan alþjóSIegu markalínuna, sem var samþykkt fyrir mörgum ár um, og sem bæSi Bandaríkin og Rúss- land viSurkenna enn. FramhaM í næsta blaði. Valdimar Helgason. „UNDRAGLERIN". Frh. af bls. 3. SigríSur Þorvaldsdóttir er ekki síS- ur glæsileg en „alvöru" kóngsdóttir, blíS og góS. Haraldur Björnsson fer meS hlutverk Gyðingsins gangandi, Emilía Jónasdóttir liertogafrúarinn- *ar af Aragoniu, Kristján Jónsson leik- ur böðulinn, Þorgrímur Einarsson Kobba þjón og Bjarni Steingrímsson varðmann. Þá líoma fram nokkrir gölustrákar. Söngurog dans er orðinn stór þátt- iir í leiknum og hefir Egill Bjarna- son samiS textana viS vinsæl lög, sem börnin þekkja, og Erik Bidsted dansT ana. Helgi Tómasson fer meS Jilutverk -ílj'ralwpðisins ínjög skemmtilega. Þar koma ,og. fram hundar og bangsar, fagrir paradisarfuglar aS ógleymdri litilli mús, sem GuSrún Antonsdóttir gerir mjög góS skil. — Líkist leikur- inn nú orðið einna mest óperettu. Klemenz Jónsson er leikstjórL og cr þetta fyrsli Jeilcurinn, sem liann færir á svið í Þjóðleikluisinu, en liann Jiefir áður vakið á sér athygli fyrir Jeikstjórn lijá ýmsum leikfé- lögum. Það var engum blöðum um það að fletla að börnin skemmtu sér konung- lega og til aS segja sannleikann velt- ust þeir fullorðnu einnig um af hlátri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.