Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 15.05.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Ti*iilofuiiarIiA*ingir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. Laugavegi 50. — Reykjavík. Rafhlö$ustokkar úr harðgúmmí og varahlutir fyrir rafhlöður. Bifreiöaeigendur MumS að gjalddagi ábyrgðartrygginga (skyldu- tryggingin) bifreiða er 1. maí með greiðslufresti til 14. s.m. Þeir, sem ekki bafa greitt iögjöld fyrir þann tíma, mega búast við að bifreiðir þeirra verði teknar úr umferð, án frekari aðvarana. Einangrunarefni. Hjólbarðar, allar gerðir og til ýmissa nota. Aðrar gúmmívörur. Hreinlætisvörur, svo sem: Hitabrúsar. Túttur. Gúmmíhanskar og fingur, fingurhettur, Reifar úr náttúrl. gúmmí, sjúkradúkar og gúmmí. Baðhettur, Gúmmísvuntur. Vörur úr svampgúmmí, Svampar venjulegir og sérstakar gerðir, Gúmm,mottur fyrir baðherbergi. Danskar, Dýnur. • Vér mælum með þessum vörum og seljum þær með hagkvæmum skilmálum. • Import-Export Trading Office SKÓRIMPEX Lodz, 22 Lipca 74, P. O. Box 133, Poland. Símnefni: Skorimpex Lodz. Gjörið svo vel að leita fyllri upplýsinga hjá: Sendiráði Pólska Alþýðulýðveldisins, Hofsvallagötu 55, Reykjavík. FLJÚGANDI HVALUR. Hvalkálfur einn hefur orðið fræg- ur um allan heim fyrir að honum var flogið 4800 kílómetra leið, frá Alaska til New York — og komst lifandi. Hvalurinn hefur verið skírður Bertha og vóg 200 kíló. Veiddist hann í Bristol Bay, Al- aska, og er fyrsti hvalur sem hefur lifað svona langa ferð af. Enda var látið fara vel um Berthu á leiðinni. Hún lá á þykkum dúk úr froðu- gúmmíi og yfir hana var breytt klæði, sem sífellt var úðað með sjó. Nú er hún komin í sjódýrasafnið á Coney Island og er áætlað að á næstu fimm árum verði hún tvær lestir á þyngd og fimm metra löng. ★ ítalskur dómstóll hefur dæmt Saudi-Arabíu til að greiða ítölskum húsameistara sem svarar 80.000 sterlingspundum fyrir höll, sem hann hefur teiknað og byggt fyrir Ibn Saud II. Sem veð höfðu ítalir kyrrsett skemmtiskip konungsins, „Mansour“, sem er yfir 2000 lestir, sem hefur verið í Genúa síðan í marz. Þegar skuldin er greidd fær „Mansour“ að sigla. ★ H. Janks í Cape Jervis, Suður- Ástraííu, hafði keypt sér spánýtt akkeri í mótorbátinn sinn. Og svo bauð hann kunningja- sínum með sér í skemmtisiglingu, til þess að vígja akkerið. Undir eins og hann hafði kastað því fyrir borð tók bát- urinn á rás og brunaði með fleygi- ferð til hafs. Þegar hann hafði haldið áfram tvær sjómílur sá Janks ekkert annað ráð betra en að höggva á akkerisfestina til að losna við hákarlinn, sem hafði gleypt akkerið. Bifrei&atryggingarféEögin. ALLT A SAMA STAÐ CHAMPI0N rafkertin fáanleg í alla bíla. Það er sama hvaða tegund bifreiða þér eigið, það borgar sig að nota CHAMPION — bifreiðakertin. Etjiíí • f Uijjú hnsstÞn #i./. Laugaveg 118, sími 2-22-40.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.