Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 10.07.1959, Blaðsíða 14
14 FALKINN hann ætti engar eignir erlendis. En sannleikurinn var sá, að hann gat lifað í allsnægtum í útlegðinni. ASSILA SKERST í LEIKINN. Eftir fall Farúks hvarf ég að fyrra starfi mínu og varð fram- kvæmdastjóri fyrir flugfélagi, sem var einstakra manna eign. Narriman var vön að síma til móður sinnar frá Capri, með ákveðnu millibili. Þau höfðu sest að þar. Fyrstu vikurnar fór allt friðsamlega fram í útlegðinni. En þegar Farúk tók það í sig að betra væri að vera í Róm, byrjuðu örð- ugleikarnir. Hvenær sem Narriman talaði við móður sína kvartaði hún undan framferði Farúks. Hún grát- bændi hana um að koma og hjálpa sér. Hún sagði að lífið væri óbæri- legt, Farúk lúberði hana og hunds- aði hana þegar þau væru saman á almanna færi. í einu bréfinu skrif- aði hún að þau hefðu farið saman út að borða, og Farúk hefði stolist á burt. Hann sagðist verða burtu fimm mínútur, en svo leið heil klukkustund. Þá stóð hún upp og fór inn í vínstofuna. Þar sat Farúk með ítalska stúlku á hnjánum og hélt utan um hana. Narriman féll í ómegin. Þá spratt Farúk upp og lét koma henni heim. UfcAAqáta 'JálkanA IMarriman — Framh. af 7. síðu. vel skipulögð. Herinn tók völdin í landinu og stjórn Faráks rekin frá. Ég mun ekki fjölyrða um hina sögu- legu atburði, sem breyttu stjórnar- skipun landsins og beindi því inn á nýjar brautir. Ég var staddur með fjölskyldu minni í Alexandria, og þar var Farúk líka. Höllin hans var um- kringd af herliði, og þegar dró til úrslita gerði ég mér ferð til hans og var hjá honum síðasta kvöldið. Daginn eftir fór hann í út.legð með sína nánustu, um borð í skemmti- skipi sínu, ,,Mahrusa“. Narriman sagði mér síðar frá samtali sem hún hafði átt við kon- unginn um borð í skipinu, eftir að lagt var af stað. Hún kvartaði und- an því, að Farúk hefði ekki haft mig með sér. — Það er fjarstæða, sagði hann, — að frændi þinn væri með okkur þegar svona er ástatt. Ég veit tæp- lega hvernig eg á að hafa ofan í okkur að éta; hvernig ætti eg þá að geta haft hann í þjónustu minni? Farúk sagði þetta til þess að yfir- mennirnir um borð skyldu halda, að Assila móðir hennar fór með bréf- in hennar og sýndi þau ýmsum áhrifamönnum nýju stjórnarinnar og bað um leyfi til að fara til Róm og sækja dóttur sína. Yfirvöldin féllust á þetta. Assila flaug til Róm og fór beina leið til Farúks. Hún sýndi honum fram á allar hans vammir og skammir og sagði, að hann væri ruddalegur dóni. Farúk reyndi að sefa hana. — Talið þér ofurlítið lægra, ég óska ekki að þér vekið hneyksli hér. En Assila lét dæluna ganga. Hún sagði, að Narriman væri of góð fyr- ir hann, en hún hefði staðið við hlið hans þegar mest gekk á og farið með honum í útlegð, þó að hún hefði getað verið heima og not- ið fulls öryggis. En í stað þess að meta þetta við hana hefði hann hagað sér eins og skepna og mis- þyrmt henni. — Hvað illt hef ég gert henni? spurði Farúk. — Spyrjið þér heldur hvað illt þér hafið ekki gert henni, herra Farúk! æpti Assila. Þetta var í fyrsta skipti sem hún kallaði hann „herra“ en ekki konung. Nú þraut Farúk þolinmæðina og sagði: — Hættið þér nú þessu bulli. Svo sneri hann sér að Narriman: Lárétt skýring: 1. Hönk, 5. örlátur, 10. jafnvel, 11. maki, 13. fangamark, 16. vand- ræði, 17. upphafst., 19. samtenging, 21. þræta, 22. stympingar, 23. kökkur, 26. fagur, 27. selur, 28. hraða, 30. karlmannsnafn (ef.), 31. karlmannsnafn, 32. sakfelldur, 33. fangamark, 34. samhljóðár, 36. hetju, 38. sveitarlimur, 41. sam- bandsheiti, 43. forugur, 45. kali, 47. amlóði, 48. bleyður, 49. kven- heiti, 50. fauti, 53. greinir, 54. fangamark, 55. nirfill, 57. trítla, 60. fangamark, 61. harm, 63. son- ur, 65. dreki, 66. húsdýr. Lóðrétt skýring: 1. Fangamark, 2. stafur, 3. hrúð- ur, 4. smávaxinn, 6. tala, 7. í spil- um, 8. kraftur, 9. samhljóðar, 10. reiði, 12. ending, 13. árstíð, 15. höfði, 16. veitingahúss, 18. ógnar, 20. kvenheiti, 21. óhreinkar, 23. hérað, 24. hljóðst. 25. fantur, 28. gnæfa, 29. hrúgar saman, 35. gjá, 36. skýla, 37. austurlandabúi, 38. Einskis virði, 39. atviksorð, 40. gletta, 42. dröfnótt, 44. fangamark, 46. raðtala, 51. undiroka, 52. tím- inn, 55. skjóllaus, 56. eftirstöðvar, — Hún móðir þín verður að þegja, annars .... En Assila hélt áfram: — Ég fer með dóttur mína með mér til Egyptalands. —- Þið getið farið til helvítis, báðar tvær, svaraði Farúk. IMýútkomið nótnahefti Helgistef eftir Jónas Tómasson Fyrir nokkru er komið út hefti, er ber nafnið Helgistef, 6g er það eftir Jónas Tómasson tónskáld. í hefti þessu eru 35 sálmalög og kórverk og segir höfundurinn í for- mála, að þau séu sérstaklega skrif- uð fyrir þá, sem ekki ráða við stærri orgelverk. Jónas Tómasson tónskáld á ísa- firði er einn þeirra íslendinga, sem helgað hefur tónlistargyðjunni allar sínar frístundir um margra ára skeið, ýmist við kórstjórn, kirkjuorgelleik og samningu tón- smíða. Verður seint metið hið fórnfúsa og óeigingjarna starf, sem slíkir menn sem Tómas hafa unnið, oft við hinar erfiðustu að- stæður. Fer slíkum mönnum því miður fækkandi. 58. greinir, 59. skel, 62. samhljóðar, 64. ending. LAUSN A SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt ráðning. 1. Kyngi, 5. effið, 10. róleg, 11. áliti, 13. HÓ, 14. soga, 16. órói, 17. LD, 19. egg, 21. sló, 22. full, 23. snáks, 26. skut, 27. trú, 28. stúrinn, 30. ári, 31. metri, 32. leyni, 33. EJ, 34. RK, 36. óðfús, 38. stuna, 41. tól, 43, skortur, 45. upp, 47. agat, 48. alger, 49. eðla, 50. ung, 53. nón, 54. RA. 55. eirs, 57, gaur, 60. GA, 61. rósta, 63. prísa, 65. ásaka, 65. krans. Lóðrétt ráðning: 1. KÓ, 2. yls, 3. neon, 4. GGG, 6. fár, 7. flór, 8. III, 9. DT, 10. rógur, 12. illur, 13. hefta, 15. agnúi, 16. óskil, 18. dótið, 20. Glúm, 21. skái, 23. stjúka, 24. ÁR, 25. snertur, 28. stefs, 29. nykur, 35. staur, 36. ólag, 37. solls, 38. stegg, 39. auðn, 40. spana, 42. ógnar, 44. RG, 46 plóga, 51. rita, 52. fura, 55. ess, 56. rak, 58. apr, 59. rín, 62. ÓÁ, 64. SS.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.