Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 31.07.1959, Blaðsíða 10
10 FALKINN BANGSI KLUMPUR MyntUisugu fyrir börn 152. 1) — Ættum við ekki að láta þessa tvo 2) — Þetta var nú meira brakið .... þarna inni athafna sig áður en við förum við skulum forða okkur burt, Skeggur. inn? Mér er aldrei um þessa flóðhestahnerra. — Jú, ef mylian lafir þá upp svo lengi. — Jæja, þetta varð ekki annað en að þakið fauk af og Prófessorinn fauk út. 3) — Þessi hnerri sparaði okkur ómak. Nú þurfum við ekki að klifra upp til að skoða gatið, sem vængjaöxullinn var í. — Já, upp með lúkurnar, Skeggur. Við flytjum þetta þangað sem vængirnir eru. 1) — Skilurðu að Prófessorinn með 2) — Þarna kom hnerrinn, og verri en stækkunarglerið þori að verða kyrr hérna ég bjóst við. Láttu ekki húfur.a fjúka þangað til næsta hnerra er skotið? af þér, Skeggur. Nú getur varla mikið — Nei, maður lærir líklega aldrei að af méli verið eftir í myllunni. skilja prófessora. — Ég hugsa að Prófessorinn hafi feng- ið afganginn. 3) — Flýtum okkur, Skeggur! Bara að við hefðum náð í þakið af myllunni. — Það gerir ekkert til. Það veltur af sjálfu sér, svo að þá þurfum við ekki að velta því sjálfir. 1) — Ef hægt væri að setja hjól á mylluþakið, mundi ég geta búið til vagn, Klumpur. — Já, það hefði þótt ráð í gamla daga. En nú mundi ég fremur búa til kopta eða þyrilílugu. 2) — Kopta! Æ, eg nenni ekki að bíða, ég verð að reyna það. Þetta verður gam- an. 3) — Klumpur, nú kemur hann Skegg- ur með fjalir og ég veit ekki hvað fleira. — Jæja, þá má ég víst ekki horfa gegnum gatið lengur. Tveir viðskiptavinir. — Konan mín er svo hagsýn, að þegar hún skiptir um vatn á gull- fiskunum, fáum við fisksúpu tvo næstu daga. -jc Shrítiur -jc Ungi Angus frá Aberdeen hafði verið lengi úti með stúlkunni um kvöldið og gamli Angus var ekki farinn að hátta, þegar hann kom heim. — Hefurðu nú verið með stelp- unni, rétt einu sinni, segir sá gamli. — Já, má ég það ekki? Þú ert svo áhyggjufullur. — Mér blöskrar hve miklir pen- ingar fara í þetta útstáelsi. — Það voru nú aldrei nema tíu shillingar, svaraði ungi Angus. Hún hafði ekki meira á sér. ★ Það gerðist í flugvélinni. Einn far- þeginn hafði hólkað í sig heilli flösku af viskíi, og nú stóð hann upp og kallaði á flugfreyjuna. Hann sagðist vilja fá fallhlíf. — Hvað ætlið þér að gera við fallhlíf. — Ég þarf að bregða mér út — og það er rigning. ★ — Vitanlega hef ég biðið eftir þeim rétta, og það geri ég enn, sagði hún þegar hann bað hennar. — En mér stendur á sama þó ég giftist þér meðan ég bíð. — Farið þið ekki að þreytast á þessu gutli?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.