Fálkinn


Fálkinn - 06.11.1959, Side 10

Fálkinn - 06.11.1959, Side 10
10 FALKINN 3M4 Copyright P. I. B. Bok 6 Copenhogen BANGSI KLUMPIJK Mijndasagja Stjrir btirn 166 — Heyrirðu? Það voru snáðarnir sem hlóu. Og ég sem hélt þeir væru að gráta. — Við hvað varð hann Strútur svona hræddur? — Við þig, Klumpur. Þú ert orðinn kolsvartur aftur. — Þarna eru þeir allir þrír að spila gosa. En hann púðurkarl kann líklega betur á gufuvél en á spil, hugsaði ég. — Heyrið þið, snáðar. Hafið þið rangt við? Ég verð hvað eftir annað bit á trompásinn. Nei, við skulum heldur eiga við gufuvélina. — Heyrðu, Strútur, þú ert vonandi ekki hræddur við hann Klump, gamla vin þinn, þó ég sé svartur. Komdu og líttu á mig! •— Strútur er strokinn. Hvernig kom- umst við aftur til skipsins? Vitanlega á járnbrautinni, ég er ekki lengi að koma ykkur þangað. — Hæ! Þarna kemur eitthvað svífandi í loftinu. Hlaupið þið frá, við verðum að kássu, ef við fáum þetta í hausinn. — Þá erum við lentir, prófessor. — Ég fann það á brakinu. Einhverntíma verður koptinn okkar að spýtnahrúgu. — Þetta var óvænt, sæll mausangúsi. — Æ, ert það þú, Klumpur. Hvernig Þekkirðu mig ekki? — Nei, svona svarta í ósköpunum ... — Ég var að leika kunningja hef ég aldrei átt, en sæll samt. mér að gufuvagni. Maður skítst dálítið út, en gaman er það samt. -jc Skrítlur -jc — Manstu í hvaða stríði við átt- um með að ná í kvöldjóstru handa henni fyrir nokkrum árum, Jón- atan? ' „Ég held að það sé bezt að við hættum við trúlofunina okkar,“ sagði stúlkan. „Eigum við gkki að viðurkenna bæði: að við höfum haft rangar hugmyndir hvort um ann- að.“ „Jú, þetta er hverju orði sann- ara,“ svaraði pilturinn. „Ég hélt, að þú œttir peninga, og þú hélzt, að ég væri ríkur.“ ☆ — Heldufðu að það sé ógœfuboði að giftast á föstudegi? — Vitanlega. Heldurðu að föstu- dagurinn sé nokkur undantekning? „Það er sjálfum mér að kenna, að ég sit hérna í fangelsinu. For- stjórinn fór að endurskoða bækurn- ar h'já mér vegna þess að ég hafði ekki beðið um kauphækkun í heilt Pabbi Álfs litla var kaþólskur og pabbi Elsu litlu lúterskur. í fyrra voru pabbarnir með þau bœði í sundlauginni, allsnakin, og Álfur og Elsa horfði mikið hvort á annað. Loks hleypur Álfur til pabba síns og segir: — Pabbi, nú veit ég hvaða mun- ur er á kaþólskum og lútherskum! Merkileg tíðindi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.