Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 04.12.1959, Blaðsíða 10
10 FALKINN BANGSI KL1IMP1JR Itf/sufai.stífjgg fyrir böm 170 — Hjartans þakkir fyrir loftið, Klumpur. Þú ert hjálpsamasti vinur- inn, sem ég hef átt. Bara að allir væru eins og þú. — Nú skal ég segja þér niðurlagið á — Húrra, piltar. Þarna sjáum við sögunni úr Biscayaflóa. Sjáðu — kokk- land . .. nei, það er eyja. urinn kom þjótandi inn í búrið með — Það var gaman. Þá höfum við eitt- stóra ... hvað til að rannsaka. Stöðvaðu vélina, Klumpur, og stýrðu rétt, Pingo. Og þú hefur pípuna, Skegg- ur. Þá er allt í lagi og við getum lent. Ágætt, Pingo. Nú erum við komnir að. Láttu akkerið falla! — Já, ég vona, að það geti orðið fast í botninum. — Þessi eyja er svo skrítin í laginu. — Já, ég skil ekki af hverju þeir búa til svona eyjar. — Þeir eru svo hræddir við að verða votir í fæturna hér. ^f —Er gaman þarna uppi á toppinum? Er nokkuð . . . ? — Pingo, þú ert nú orðinn of stór til að vera svo forvitinn. — Ljómandi útsýni er þetta. Mig langar til að lesa kvæði. — Æ-nei, við skulum heldur rann- saka tindinn betur. — En þarna er spjald. Kannske stend- ur þar hvað hólminn heitir? — Já, eða þá að það stendur „Að- gangur bsnnaður" eða „Bílastæði bönn- uð" — eða kannské stendur: „Vel- komnir! Þið skuluð fá pönnukökur og rjóma!" ¦jc Skrítlur -jc lC<XA~fe Nýir siðir — með nýjum tímum. Oscar Wilde kom einhverntíma í klúbbinn sinn, eftir að nýtt leikrit eftir hann hafði fengið herfilega útreið á frumsýningu. — Hvernig fór nýja leikritið þitt? spurði vinur hans. — Leikritið varð stórsigur, en á- horfendurnir fengu herfilega útreið, svaraði Wilde. ¦ír — Röddin mín fyllti salinn í kvöld, fannst þér það ekki, sagði söngvarinn. — Já, svaraði umboðsmaðurinn. — Að minnsta kosti gerði fólkið það ekki. ¦— Það er skrítinn hundur, þessi sem þú átt. Þegar hann er hjá mér er hann svo þægur og góður, en þeg- ar hann er heima er hann urrandi og geltandi. — Já, hann er alveg eins og mað- urinn minn, Sussí mín. it Hún var skelfing feimin, unga stúlkan, sem kom til læknisins og átti að fara að lýsa kvilla sínum fyrir honum. Kafrjóð stamaði hún: — Mér er svo illt milli tánna. — Og milli hvaða táa er yður illt, ungfrú góð. — Milli stórutánna. — Hann er albrynjaður þessi í miðjunni!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.