Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1960, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.02.1960, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN íOOOÍSOOOí>OOOOOOOCíSOO!XXiíí»0»OOOOOOOCÖÍKX>OÍXÍO»0»OíSOO!ÍOOí5ÍSOOÍÍSOÍ5í5ÍÍGÍÍÍinSÍ>OÍXÍOÍÍOÍ>ÍÍÍSOíSttOÖOtKÍÍiti!ÍO»íí»ÍÍÍKÍOO;SÍÍ!>;>OÍ>Ott{iís;sííOíJCSttí BANGSI KLUMPIJR Myndasaga ftjrir börn 175 — Við verðum að hætta, ég get ekki meira. Ég er svo saddur. — Nú fer Skeggur inn og hristir pönnukökurnar cfan í sig. — Sæll vert„. litli púki. Langar þig ekki í pönnukökur? — Jú, guð laun, ég veit ekkert betra en pönnukökur. — Þú varst klókur að hafa með þér kökutein. — Nei, Klumpur, þetta er flaggstöng. •— Jæja, þú flaggar þá með pönnukökum. — Þarna kemur þá „Mary“. Það var gaman, þá hitti eg Bangsa Klump og félaga hans. Mig hefur lengi langað til þess. % — Sá er ekki feiminn, hann labbar beint upp á mig. Ég er jafn rólegur og ég er hálslangur, og þess vegna segi ég' ekkert. — Við erum víst að fá heimsókn, Peli. Hver skyldi þetta vera? — Ætli hann segi ekki til sín. Eig- um við að bjóða hann velkominn? — Stopp, þú kemst ekki lengra nema þú syndir. Og ef þú kant ekki að synda þá geturðu drukknað, því að hérna er djúpt. — Hvað segirðu — hver drukknar — hvar er djúpt — og hver ert þú — og hvers vegna er ég hér? — Komdu með eina spurningu í einu. — Segðu mér fyrst hvers vegna ég er hérna? X » x ;j ö « i I ð a a o — Þú labbaðir hingað og notaðir gírafann fyrir bryggju, þú leist ekki upp úr blaðinu og værir drukknaður ef ég hefði ekki gripið í rófuna á þér. « W? i krhr hrt.r4.rkr vrv/ki kf kibrtiriirhf sr vri>< ).r tiruhf ö >f Shrítiur >f — Getið þér ekki skrúfað svolítið niður í útvarpinu yðar? Inga litla hafði fengið að fara i kirkju daginn sem fermt var og svo var altarisganga á eftir. Þegar hún kom heim fór hún að segja frá kirkjuferðinni. — Mér þótti langfallegast þegar presturinn fór að mata alla krakk- ana. o Frú Jóhannsson: — Mér féll ekki við þessa hraðritunarstúlku sem þú hefur fengið þér, svo að ég sagði henni upp. — Nú, hvað er þetta? Án þess að gefa henni tækifæri! — Nei, án þess að gefa þér tæki- færi. Eftir messu var hatturinn látinn ganga milli safnaðarlimanna til að afla samskota handa trúboðinu í Eþíópíu. En hann kom galtómur aftur. Þá gekk presturinn upp í prédikunarstólinn aftur mændi aug- unum til himna og sagði: — Ég þakka þér, Drottinn, fyrir að ég fékk þó hattinn aftur! o EKKI DÓMBÆR. — Ég tel míg réttan mann til þess að dœma um þetta, sagði dr. Vittorio Veronese, aðalritari UNESCO, er verið var að rœða um offjölgun mannkynsins og takmörkun barneigna. Dr. Ver- onese á 11 börn sjálfur. — Hann leikur Ijómandi vel. Mik- ið er leitt að hann skuli vera svona feiminn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.