Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 20.09.1961, Blaðsíða 3
Kaupmenn Kaupfélög * Ævailt fyrirliggjand i: VEFNAÐARVARA SKOFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR SMÁVARA Munið hina vönduðu Mary Gold gömmí- hanzka BJARNI Þ. HALLDÚRSSON UMBOÐS- OG HEILDVERZLUIV Garðastræti 4 . Reykjavík Símar: 23877, 33277 Vikublað. Otgefandi; Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsia og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavik. Simi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjan h.f. GREINAR: Þegar ég kom fyrst fram á sviði. Hinir góðkunnu leik- arar, Arndís Björnsdóttir og Brynjólfur Jóhannesson segja lesendum FÁLKANS frá því, er þau stigu sín fyrstu spor á leiksviði .... Sjá bls. 8 Hvað mun gerast á næstunni? Astro hefur lagt stjörnukort fyrir Berlín, Moskvu, Wash- ington og Reykjavík og spá- ir um helztu viðburði á þess- um stöðum næstu þrjá mán- uði ...................... Sjá bls. 12 Hvaðan eru þær? 13 myndir af stúlkum frá 13 þjóðum. Les- endur eiga sjálfir að geta sér til um hvaðan hver þeirra er ................ Sjá bls. 17 SMÁSÖGUR: Maðurinn og slangan, ...... Sjá bls. 10 Sextán ára, smásaga eftir korn- unga menntaskólastúlku, Svanfríði Óskarsdóttur .... Sjá bls. 20 Uppskafningur, rússnesk gam- ansaga...................... Sjá bls. 25 FRAMHALDSSÖGUR: Þríhyrningurinn, hinn nýja og spennandi framhaldssaga eftir Agatha Christie.....Sjá bls. 22 Heim fyrir myrkur, kvik- myndasaga Sjá bls. 14 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifa um berja- tínslu.................... Sjá bls. 16 Kvennaþáttur eftir Kristjönu Steingrímsdóttur.......... Sjá bls. 24 Astró spáir í stjörurnar fyrir lesendur................... Sjá bls. 31 Verðlaunakrossgáta ......... Sjá bls. 34 Forsíðumyndin höfðar að þessu sinni til greinar á blaðsíðu 12. Astró, sem lesendum er að góðu kunnur, hefur lagt stjörnukort fyrir helztu stórborgir veraldarinnar og spáð um viðburði næstu þrjá mánuði. Ástandið í heims- málunum hefur verið all- ískyggilegt að undanförnu og þess vegna mun mörgum leika forvitni á að lesa spá- dóminn, þó hafa beri í huga, að spádómar eru aðeins spá- dómar. Sjá bls. 12.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.