Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1961, Blaðsíða 35

Fálkinn - 20.09.1961, Blaðsíða 35
 — Hinrik ó. Þú hefur gleymt að skrúfa fyrir gasið. ° 202 2 ° ° " — Ég hef aldrei lent í annarn eins snjókomu. — Ef þetta hjálpar ekkit þá höf- um við aðeins eitt ráð, en það er hið argasta neyðarúrrœði — Penicillin. — Hugsaðu þér bara, Anna, ég hlakka svo óskaplega mikið til að sigla með Gullfossi. Mér finnst ég bara vera strax komin um borð . . . — Við verðum því miður að vera hér í nokkra mánuði. Þú veizt, að Amundssen getur ekki hugsað sér að aka heim í myrkri. ÍOV- — Eg veit ósköp vel, að peys- an passar þér ekki alv e g, en þú þarft samt ekkert að vera að gera óþarfar athugasemdir við það. 211 I Hll li I' — Engin miskunn. — Við erum dálítið ósammála. Ég vil hafa stórt og mikið kirkju- brúðkaup, en hann vill slíta trú- lofuninni . . . .■yy.y. ' ;SIS

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.