Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1961, Síða 3

Fálkinn - 27.09.1961, Síða 3
ViS önnumst viðgerðir og viðhald á dieselvélum til lands og sjáv- ar svo og niðursetningu á dieselvélum í fiskibáta. Við höfum sérmenntaða og verksmiðjuþjálfaða starfsmenn til við- halds og viðgerða á GEIVERAL IUOTORS, ROLLS ROYCE, IVIAK og BUKH dieselvélum VÉLIN ER ÖRLGG í OKKAR HÖNDLM OSTERMANN skrúfur fyrir allar stærðir skipa og báta. Skrúfur frá hinni þekktu skrúfuverksmiðju í Þýzkalandi Ostermann & Co., Köln, eru nú á meira en 40 íslenzkum fiskiskipum. OSTERIUAIMIM skrúfurnar Leysa allan vandann. — tJtvegum einnig skiptiskrúfur frá viðurkenndum verksmiðjum. Lensi- og sjódælur jafnan fyrirliggjandi eða útveg' aðar með skömmum fyrirvara. & HALLDÖR H.F. VÉLAVERKSTÆÐI Sími 36030 JABSCO BJÖRIM Síðumúla 9 Vilcublað. Otgefandi: Vikublaöið Fáik- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). . Framkvasmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík, Slmi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f.. * ■ GREINAR: Bak við tjöldin á Laugardals- vellinum. Grein og myndir frá fimmtugasta úrslitaleik íslandsmótsins í knattspyrnu. Rætt við leikmenn í búninga- klefunum og birtar fjölmarg- ar myndir frá áhorfendapöll- unum.................... Sjá bls. 8 Eldsupptök ókunn. íslenzk stúlka segir lesendum FÁLK- ANS harmsögu bernsku sinn- ar ....................... Sjá bis. 14 fSLENZK PRÁSÖGN: Heiðraður fyrr en komst á legg. Sagan af Guðmundi kala Gíslasyni, dekurbarninu, sem í æsku drakk úr silfurpípu, en endaði sitt æviskeið sem örsnauður umrenningur . .. Sjá bls. 12 SMÁSAGA: Aftansöngur, athyglisverð smá- saga eftir Daniel Waldron. . Sjá bls. 22 FRAMH ALDSSÖGUR: Þríhyrningurinn, þriðji hluti hinnar spennandi sögu eftir Agöthu Christie .......... Sjá bls. 20 Heim fyrir myrkur, þriðji og Síðasti hluti kvikmyndasög- unnra með Jean Simmons í aðalhlutverki. Myndin verður sýnd bráðlega í Austurbæjar- bíói....................... Sjá bls. 16 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar vikuyfirlit Sjá bls. 18 Glens um ræðumenn, bónda o. fl...................... Sjá bls. 19 Kvennaþáttur eftir Kristjönu Steingrímsdóttur........... Sjá bls. 24 Verðlaunakrossgáta .......... Sjá bls. 34 Hvað gerist í næstu viku? . . Sjá bls. 31 Astró spáir í stjörnurnar fyr- ir lesendur ............... Sjá bls. 33 Heyrt og séð ................ Sjá bls. 4 Pósthólfið................... Sjá bls. 6 FJÓRAR AUKASÍÐUR MEÐ FJÖL. MÖRGUM MYNDUM FRÁ FEGURÐ- ARSAMKEPPNI NORÐURLANDA SÍÐ- ASTLIÐINN LAUGARDAG.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.