Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1961, Síða 22

Fálkinn - 27.09.1961, Síða 22
Fegurðardísimar skála á bamum í Nausti. — Talið frá vinstri: Birgitte Heiberg, María Guðmundsdóttir, Inger Lundquist, Margrethe Schauman og loks Ungfrú Norður- lönd 1961, Rigmor Trengereid. Ungfrú Finnland stakk upp í sig bita af hákarli, en var fljót að taka hann út úr sér aftur Það má glöggt sjá á svipbrigðum hennar, hvemig henni líkaði þessi þjóðar- réttur okkar! MEÐ BLAÐA- MÖNNUM I NAUSTI Síðdegis á laug-ardag; var blaða- mönnum allra Reykjavíkurblað- anna boðið að sit.ja veizlu með fegnrðardísum Norðurlanda í Nausti. Þetta var hin dýrðlegasta veizla og fegurðardísirnar virtust skemmta sér vel, að ekki sé minnzt á sjálfa blaðamennina. Fegurðardísirnar brögðuðu með- al annars á íslenzkum hákarli og likaði ekki sem bezt eins og við er að búast. I gær var áætlað að sýna feg- urðardísunum ýmsa merkisstaði bæði í Reykjavík og næsta ná- grenni. — Þær fljúga að lokum heim með Loftleiðavél á þriðju- dagsmorgun og vonandi hefur þátttaka þeirra í fyrstu fegurðar- samkeppni Norðurlanda orðið þetoi til gagns og ánægju. Ungfrú Norðurlönd 1961 gœddi sér einnig á hákarli og líkaði hann ögn skár en Ungfrú Finn- landi. Ekki vildi hún þó fá sér annan bita.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.