Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1961, Síða 19

Fálkinn - 15.11.1961, Síða 19
mörgum árum var tekinn fastur í anddyrinu á Hótel Krants í Vínar- borg fvrir „afskipti sin“ af hálsfesti einni. Katerine starði á liana með opinn munninn. Siðan leit hún niður og las ox-ðin, sem stóðu á blaðinu: Strokumaður! John Gidley, öðru nafni John Demptser, öðru nafni Ge- orgi Hnelwell, er eftirlýstur af lög- reglunni fyi'ir svilc og þjófnað. Hæð finxm fet og ellefu þumlungar. Þyngd 82 kílógrömm. Hárið ljóst og ijóst yfirskegg. Aldur 33 ár. Gengur afar vel klæddur og umgengst einkum kornungar stúlkur, sem eiga ríka for- eldi-a í smábæjunum. Ljúfnxannlegur í fasi og kann vel mannasiði. Hefur setið í fangelsi lxér og erlendis fyrir skjalafals, gimsteinaþjófnað og fleira því skylt. Hefur oft kvænzt, og senni- lega í tvíkvæixi. Símið allar upplýs- ingar um mann þenna Ranrxsóknar- deild yfirlögreglunnar í Washington D. C. Myndin sem fylgdi, var gönxul, en þó var ekki um að villast, að hún var af Alan Honeycut. Katerine missti blaðið. Þegar hún leit xxpp aftur, stóðu axxgu hennar full af tárum. — Ó, þetta er lii'æðilegt, sagði hún hreimlausri röddu. —- En samt sem áður þakka ég yður fyrir, frú Tuttle. Þakka yður .... Svo snex'i hún sér undan og hljóp kjökrandi áleiðis inn í gistihúsið. Frú Tuttle liorfði á eftir lienni inn í gistihúsið. Hún var liugsandi, en ánægð. Svo beygði hún sig niður og tók xipp auglýsinguna frá lögregl- unni. Upp úr liandtösku sinni tók lxún aixixað blað, auðsjáanlega part af auglýsingunni, sexxi áður er sagt frá. Ilún setti partana saman og lxló. Þessi síðari partur hljóðaði svo: Eixnfrenxur auglýsir lögreglan eft- ir Jxme Jons — öðrxx nafni Lucy Jons, öðru nafxii Ruth Tuttle, fylgikonu eða íxiáske eiginkonu mannsins hér að ofan. Sést alltaf með honum í New Yoi'k og öði’um lönduixi, og er talin samsek honum. Hæð finxixi fet og þrír þumlungar. Þyngd 65 kilógr. Ald- xxr 30 ár. Virðist liafa fengið gott upp- eldi. Sinxið allar upplýsingar um konu þessa Rannsóknardeild yfii'lögregl- unnar í Washington, D.C. Það var dagsetning frá árinu 1946 og mynd, senx Lucretia dáðist að í kyrrþey eitt andartak, -— en livað ixúxx liafði vei'ið falleg fyrir tíu árum. — Jæja, sagði hún við sjálfa sig og liorfði áköf í áttina til gistihúss- ins, er lxúix heyrði þungt fótatalc nálg- ast. — Ég hef að nxinnsta kosti gert eitt góðvei'k í dag. Og þarna kemur hann beint í flasið á nxér, ganxli og ómótstæðilegi töframaðui'inn. Spurn- ingin er nú aðeins: Get ég núna, úr þvi stelpan er úr sögumxi, fundið síð- asta og í'étta svarið við því, hvei'nig ég eigi að ná í lxann aftur? FÁLKINN 19 SMÁSAGA EFTIR JAMES ASHWELL fjandann á veginn og ég skil, að það er rangt af nxér að gera það. Senni- lega býr rödd innra með yður, sem spyr: hvað kenxur þessi maður hon- unx Alan mínum við? Hann er gjör- ólíkur honum. Og það getur vel ver- ið að svo sé. En nxig langar til að sýna yður það. Ég vil að þér fáið allar staðreyndirnar, en svo skal ég heldur eklci segja meira.. Ég geri þetta af því að nxér fellur svo einstak- lega vel við yður og vegna þess, að í andliti yðar sé ég sunxt af þeiri'i fegui'ð, sexxi ég átti sjálf einu sinni. Ég vil að yður sé undankonxu auðið. Hún tók handtöskuna sína á bekkn- um, sem þær sátu á, opnaði haixa og tók upp helixiinginn af auglýsingu. Hún var vandlega klippt þvert yfir og þetta var auðsjáanlega sá partur- inn, sem liúix hirti um. — Ég á kunningja í dómsnxála- ráðuneytinu, sagði liún — og þegar ég sá Alan Honeycut í fyrsta skipti, þá mundi ég um leið hve nxikla at- liygli það vakti, þegar hann fyrir

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.