Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1961, Síða 36

Fálkinn - 15.11.1961, Síða 36
Vanti yður saumavél, þá veljið ELNA Supermatic er fullkomlega sjálfvirk saumavél, sem stjórnar hreyfingu nálarinnar til beggja hliða og færir efn- ið samtímis fram og aftur. Á ELNA Supermatic er hægt að sauma þrenns konar húll- saum og margs konar skrautsaum algjörlega sjálfvirkt. Einnig er liægt að sauma blindsaum, fellingasaum (bísa- lek), varpsaum, bótasaum, rúllaða falda, flatsaum, hnappa- göt, festa á tölur o. m. fl. Löng ábyrgð. Hagstæðir greiðsluskilmálar. FuIIkomið viðgerðarverkstæði. Varahlutir ávallt fyrirliggjandi. ELNA er saumavélin, sem allar húsmæður þurfa að eignast. HEILDVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR H.F. Aðalstræti 7, Reykjavík. Símar 15805 — 15524 — 16586. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnaði, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sírni 18570 TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 36 FÁLKINN GLENS Skúli Landfógeti sagði eitt sinn við Bjarna landlækni tengdason sinn. Var Skúli nokkuð við öl. — Það verður síðast um þig, Bjarni, að þú ferð til helvítis. Bjarni svaraði: — Ekki munu fætur mínir flana þar upp á góðan föður. ★ Öðru sinni ávítaði Skúli smala- dreng sinn og sagði við hann meðal annars: — Þig vill ekki guð, enginn maður, ekki fjandinn og þó má ég til að hafa þig. Drengurinn anzaði: — Víst er ég ekki góður, þar það hlýtur að vera mitt hlutskipti að lenda í versta staðn- um. ★ Olafur stiptamtmaður skammaði einhverju sinni uppeldispilt sinn og sagði meðal annars við hann: — Mikið naut ertu. Pilturinn svaraði: — Það sér á gæs, hvar í garði er alin, herra minn. Lausii á verðlaunakrossgátu nr. 41 A ih í Vn - N • nt Á 0) tb L Cb Cn L o Á) Á) 3) A Á c \ c; CS CS Þ- Á 1- C C r- á C> Cr> h> Cb> Q to fíl S r- \ S 5) S t- Q Vr> Sb Á) c Rn c. Á Q *> Cb I- A N c? N * (r> tr> L S Ln Q i> t- < *) *) *> *> Q: -- L \ Cb Á c; s s rn Á) Tr P *) S Q Á) Ci \ \ *) C 5) ís Pi C5a >1 Ch r- U) *) rh tr> Q> < Á3 ■— p> k) > -1 S í) Á Vn s th I- í> tr> C; • N íh X 5) Á> • >> i) Á * *> N Q r- N £> c: Á \ 'n D> \ th C I> < c; Á) c; íL Cb Á) Ln L V 5) Vy 3) A> S X * Á lr> ^) íþ Q Á> Tf C rb C 5) Á) CB Ln í) i> Á)\ Á> 3) A) Geysimargar lausnir bárust við verð- launakrossgátu númer 41, og var að vanda dregið úr réttum lausnum. Verð- launin hlýtur að þessu sinni Henry J. Eyland, Mávahlíð 31, Reykjavík. Rétt lausn birtist hér að ofan.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.