Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 18.04.1962, Blaðsíða 3
NÓA VÖRUR: SIRIUS VÖRUR: Konfektbrjóstsykur Bismark Brenndur Bismark Blandaður Perur Kóngur Mentol Malt Hindber Piparmintukúlur Pralín Topas Karamellur Konfektpokar Konfektkassar Konsum suðus. Rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum Nizza Adria Capri Negrakossar Núggastengur H.F. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI SÍMI 24144 Telpna kápur ÚR ENSKU UUUAREFm MÝ SMIÐ SAUMASTOFAN RAUÐARÁRSTÍG 22 - SÍMI 1475U I i5. árg. 15. tbl. 18. apríl 1962. GREINAR: í»egar Jón forseti fórst. FÁLKINN birtir athyglis- verða frásögn af því, þegar togarinn Jón forseti fórst. Frímann Helgason skrifaði frásögn af slysinu skömmu eftir að það gerðist og birt- ist hún öll hér. — Jónas Guð- mundsson stýrimaður setti þáttinn saman. . . Sjá bls. 8 Að gera þúsund ára draum að veruleika. Þátturinn um íslenzka framkvæmdamenn fjallar að þessu sinni um Örn Ó. Johnson, fram- kvæmdastjóra . . Sjá bls. 14 Nú er vor í Nýhöfninni. Grein um Nýhöfnina, stað- inn sem flestum leikur for- vitni á að kynnast. Sjá bls.18 Sólskinsdagur. Ljósmyndari FÁLKANS tekur myndir af einum sólskinsdegi í Reykja- vík í marz 1962. Sjá bls. 20 SOGUR: Dularfull kona. Smellin smásaga eftir hinn kunna höf. Oscar Wilde Sjá bls. 12 Sér grefur gröf. Gamansöm frásögn eftir Óskar Ágústs- son............. Sjá bls. 16 Gabriela. Hin óvenjulega spennandi framhaldssaga eftir Hans Eric Horster. ................Sjá bls. 22 GETRAUNIR: Páskagetraunir: Myndagáta, Athyglispróf og Hver eru hjón? ......... Sjá bls. 26 Heilsíðu verðlaunakrossgáta. ..... Sjá bls. 25 ÞÆTTIR: Dögun Anns skrifar um eft- irlætisrétt eiginmanns síns. ............... Sjá bls. 25 Kvennaþáttur eftir Krist- jönu............Sjá bls. 28 Forsíðumyndina tók ljós- myndari FÁLKANS, Jóhann Vilberg. lilgefanrti Fá!k- mn hf RHsnon*i* u4b). FranrikvK-muasMóu: Jón A. 1 ....... iniði iii 1 I Mymlnniöl Myndamól hf, Bókbnnd: Bókfell hf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.