Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1962, Blaðsíða 5

Fálkinn - 18.04.1962, Blaðsíða 5
(Jrklippusafnið Úrklippusafnið nýtur þegar mikilla vinsælda. Sendið úr- klippur og þér fáið blaðið sent I*AÐ varickUi m.i.ið verk r.5 skiptr um ljósaskUiiö ú Tjarnar- bœ, hreytp því úr Tjrrnarbíó i 'fjarnarbíð. Nóg aö ka-tai-inuo;; órinu, en sctja i staíiinn stafina Æ og R. Þetta var gcrt í fyrrr Vísir, marz ’62. ,,l»að er itklcga óhiett aö fara að búast við næturfrost um svona hvað af hvcrju — og þykir vist engum undar- legt. Komið fram í októbcr. Hérna j' Keykjavík var fyrsta frostnóttin í nótt, jafn vcl Jiótt að ckkert frost hafi mælst á venjulcgan máta I»að leyndi scr samt ckki jjegar maður skrcichlist fram úr i. niorgun, .yð ín.tnni hcfðj orðið kalt á fótum, cf maður hefði stungið þcirn út fyrir giuggann í nótt.“ Alþýðublaðið, 1959. Vísnabálkur Teitur Hartmann mælti fram þessa vísu við sessunaut sinn í kirkju: Yttu við mér ef ég kynni að sofna. Þreyta og lúi þjáir mig, þegar pokinn opnar sig. Stefán frá Hvítadal orti þessa vísu um Hall prest, sem bjó í tvíbýli og voru krytur með sambýlingum: Hallur býr við hallan frið, — hallt er stundargengi. Hallur stendur hallur við, — hallar undan lengi. ★ Maður nokkur var spurður, hvort hann ætlaði ekki í kirkju. Hann svaraði með þessari vísu: Þó að örbirgð ami mér og elli beygi skrokkinn, seint ég fer að sækja mér í sáluhjálparstrokkinn. ★ Kölski lá og las í skrá lygasyndir manna. Sagt er frá hann fyndi þá flesta ritstjóranna. ★ Leiðist mér og líkar ei að lifa meðal varga. Aftur geng ég, er ég dey, og ætla að drepa marga. Andrés Björnsson. ★ Þó að guð mér gefið hafi göfugt hjartalag, Þá get ég ekki elskað nema einu sinni á dag. Veröldin arga varð honum hál, og vildi för hans tálma. Anakreon má um hans sál yrkja passíusálma. DOIMIMI Gætu þeir Sigurður frá Brún og Pétur frá Vallanesi unnið Nó- belsverðlaun í bók- menntum, ef þeir legðu saman vizku sína? „Edda prýðir“, allir lýðir segja; en hana að brúka of mjög er eins og tómt að éta smér. Sveinbjörn Egilsson. Kveðið við konu. Þú mátt leggja af þennan hátt, ef þenkir verða kona. Við þig get ég varla átt, vertu ekki svona. Vísa. Þú átt eftir eina sneið eru fáir réttir: Mæti þér á miðri leið mýs og allir kettir. Sigurður Breiðfjörð Um stúlku. Augu glettin gaf henni guð, en prettin heldur: eg hef frétt það af henni engum rétt hún geldur. ★ Gísli Brynjúlfsson. Drekkum, bræður, iðu öls, árnum mæðu bana, þegar hræða hrannir böls hjarta næðisvana. Kristján Jónsson. Kristilegar samkomur | („Fjallgöngur méð Drottni“) Vísir, marz ’62. Forgangshröð til„Lady" Vísir, marz ’62. ðeiti. c. Maður nokkur kom inn í verzlun eina, sem seldi dýr. Ung og glæsileg búðarstúlka kom á móti honum og spurði hann, hvað hún gœti gert fyrir hann. — Nú skuluð þér taka eftir, svaraði viðskiptavinurinn. Ég œtla gjarnan að heiðra einn af vinum mínum með því að gefa honum eitthvert dýr, sem getur verið honum félagi. Þetta er maður á sextugsaldri, afskaplega vel gefinn og auk þess vel efnaður, en því miður er hann svolítið bæklaður og getur ekki farið einn út. Þess vegna hélt ég að eitthvert dýr gæti orðið honum skemmtilegur félagi. Getið þér stungi'ð upp á einhverju? Búðarstúlkan hugsaði sig um andartak, svo sagði hún: — Nú held ég, ég viti hvað passi. — Ágœtt, svaraði viðskiptavinurinn, og lwað er það? Unga stúlkan roðnaði ofurlítið og sagði: — Hvað segið þér um mig? FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.