Fálkinn


Fálkinn - 17.07.1963, Síða 33

Fálkinn - 17.07.1963, Síða 33
COIGATE EYDIR ANDREMMU VARNAR TANNSKEMMDUM Þegar þér burstið tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi, myndast virk froða, sem smýgur inn á milli tannanna og hverfur þá hverskonar óþægileg lykt úr munni, en bakteríur, sem valda tann- skemmdum, skolast burt. — Hjá flestum fæst þessi árangur strax og reglubundin burstun með COL- GATE Gardol ver tennurnar skemmdum og heldur þeim skínandi hvitum. Regluleg burstun með COLGATE Gardol tannkremí s/ vinnur gegn tannskemmdum ✓ eyðir andremmu heldur tönnum yðar ** sklnandi hvitun Ekkert tekur íram góðri hirðingu tannanna og reglu- bundinni burstun með COLGATE Gardol tannkxemi. Hrútsmerkiö (21. marz—20. avriU. Þér aettuð að umganKast félaga yðar meira en bér hafið Kert síðustu vikurnar. Ok bér ættuð að taka meira tillit til ráðleERinpra þeirra sem reynsl- una hafa. Helsin verður m.iög róleg hiá vður. Nautsmerkiö (21. aoríl—21. maí). Það er ekki alltaf nauðsynleet að br.ioia upp á ný.iu því ttamlar hugmyndir eiga líka rétt á sér OK það ættuð þér að hafa hugfast. Þér skuluð ekki vera þunelvndur því það bætir ekki úr. TvíburamerkiS (22. maí—21. júnV. Þér skuluð legg.ia allt kapp á að trevsLc. bandið við f.iölskylduna þvi það er m.iös nauðsyn- legt. HelKin sem framundan er verður á margan hátt hin ánaeEÍuIeKasta ef þér aðeins nennið að leKEÍa eitthvað á vður. KrabbatnerkiO (22. júní—22. iúlíl. Það er þörf ýmissa endurbóta á einkalífi yðar ok þá sérstaklega hvað f.iármálin snertir. Þér skuluð legg.ia mikið kapp á vinnuna bví það mun borga sig síðar meir. Fimmtudagurinn getur orð- ið sérstæður. Ljónsmerkiö (23. júlí—23. ágústj. Ef þér hafið úts.iónarsemi til að n.ióta þess sem aðstæðurnar b.ióða ætti þetta að geta orðið miög skemmtileg vika fyrir yður. En þér ættuð umfram allt að fara Kætilega því ef illa tekst til er ver farið en heirna setið. Jómfrúarmerkiö (2b. ágúst—23. sept.J. 1 þessari viku skuluð þér gæta hófs i öllum hlutum því það er yður heppilegt sem stendur. LaugardaKurinn getur orðið skemmtilegur ef tækifærin eru notuð svo sem þau gefast. Farið i ferðalag á sunnudag ef þér getið. Vogarskálamerkiö (2i. sept.—2í. okt.J. Þér skuluð halda fast við þá stefnu sem þér hafið fylgt undanfarið og ekki hlíta annarra ráð- um í þeim efnum því þér vitið hvað er rétt og hvað er rangt i þessum efnum. Hafið samband við gamlan kunninE.Ía. Sporödrekamerkiö (2U- olct.—22. nóv.J. Fyrir þá sem eru að leita að sínum betri helm- ing ætti þessi vika að geta orðið heppileg fyrir marga hluti. Yður er nauðsynlegt að hafa sjálfs- traust því annars getur illa farið. Happatala 6. Bogamannsmerkiö (23. nóv.—21. des.J. Þátttaka i félagsskap mun geta haft góð áhrif á yður eins og sálarástandi yðar er háttað nú. Ýmsar vonir og óskir frá fyrri tímum fara nú senn að rætast en það er oft nauðsynlegt að leKg.ia talsvert á sig til að svo megi verða. Steingeitarmerkiö (22. des—20. janúarj. Óvænt atburðarás getur orðið til þess að þetta verði miög skemmtileg og sérstæð vika fyrir yður. Þessi vika virðist heppileg til að leysa ýmis vanda- mál sem þér hafið átt við að striða undanfarið Vatnsberamerkiö (21. janúar—19. febrúarj. Það er nauðsynlegt fyrir yður að Kæta skap- stillinEar því vanstillinE á skapsmunum hefur illt i för með sér. Þér skuluð reyna að vera mikið úti við þessa viku og helzt að fara í ferðalag. Fiskamerkiö (20. febrúar—20. marzJ. Vikan getur orðið strembin til að byrja með fyrir yður en á fimmtudag eða föstudaE ..fer að rofa til og þá eru mestu erfiðleikarnir úr sögunni. Sunnudagur ætti að geta orðið sérlega skemmti- iegur. FALKINN 33

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.