Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1964, Blaðsíða 28

Fálkinn - 20.04.1964, Blaðsíða 28
KVIKMYNDA ÞÁTTUR T0 r-0' KOIVWOI.SIMO SYIVItt SÍÐSIIIVIAR- Ast Um það leyti sem seinni heimsstyrjöldinni var að ljúka og á fyrstu árunum eftir hana virtist það vera Bandaríkjamönnum nóg að framleiða kvikmyndir í stríðum straumum. Á mark- aðinn kom ótölulegur fjöldi mynda og gæðin voru eftir því. Nú virðist hins vegar svo að þetta sé breytt, þeir vestra eru aftur farnir að vinna sínar myndir sam- vizkusamlega enda hefur dregið mjög úr framleiðsl- unni. Það virðist svo sem þeir hafi féngið útrás þess- arar óhemju framleiðslu- löngunar sinnar á sviði sjón- varpskvikmynda. Um það leyti sem Banda- ríkjamenn hugsuðu ein- göngu um framleiðsluna á sviði kvikmyndanna snéru Evrópumenn sér að öðrum og hagnýtari hlutum. Þeir fóru nýjar leiðir að markinu og á þessum árum gerðu þeir filmur sem höfðu það í för með sér að Hollywood varð ekki lengur aðalmið- stöð kvikmyndaiðnaðarins — þær fluttu til Evrópu. Hollywood hefur sett mjog niður á seinni árum. Að vísu kunna þeir enn með myndavélar að fara þar vestra, að minnsta kosti j þegar þeir vanda sig — en þeir hafa sett niður sem . j ; stórveldi. Hins vegar hafa | ný fyrirtæki hafið fram- leiðslu sína og þau hafa ekki aðsetur í Hollywodd. En þessir nýju aðilar hafa gert margar góðar myndir, * Evrópumenn voru ákaf-: lega ófeimnir við að taka til meðferðar náin samskipti kynjanna. Og það hefur verið þróunin að þeir hafa gengið æ lengra á þeirri braut. Þeir vestra hafa aftui: á móti verið mjög feimnirr við þetta en nú virðist | sem þeir séu einnig farnir 28 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.