Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1964, Blaðsíða 36

Fálkinn - 20.04.1964, Blaðsíða 36
Elvenþjóðin Framhald af bls. 34. Skerið nokkra hráa sveppi, sem geymdir hafa verið, í fallegar sneiðar eða til helm- inga, ef þeir eru litlir. Látnir á síðasta augnabliki út í sjóð- andi súpuna. frönsk gulrötasúpa látin sjóða við vægan hita í tæpa klukkustund. Súpan marin gegnum sigti, þynnt út með afgangnum af soðinu. Kryddað með salti og pipar. Smjörbiti látinn út í. Steinselju stráð yfir. Togast - Burgers Framhald af bls. 35. lagi (IV2—2 cm) af kjötdeigi á hverja sneið. Smyrjið dálítilli matarolíu ofan á með pensli og setjið brauðin inn í heitan ofn 190°. Smyrjið oft ofan á kjötdeigið með tómatkrafti, meðan það er að brúnast. Borið fram sjóðandi heitt. * \ sætrjám Framhald af bls. 19. Meðal þeirra sem björguðust var 3. stýrimaður á „Geysi“. Hann var sofandi í klefa sínum en vaknaði við ógnvekjandi hávaða er skipssúð molaði einn vegginn í klefanum. Þegar í næstu andrá fjarlægðist skips- stefnið og stýrimaðurinn sá ofan í hyldýpið. Hann sá að eina björgunarvonin var að fara út um skarðið, sem mynd- ast hafði í skipssíðuna og án þess að hugsa sig um stökk hann og tókst að ná tökum á akkerisfesti, „Þingvalla“, sem hékk niður með stefninu. Þriðji stýrimaður var ungur og hraustur og honum tókst að lesa sig upp akkerisfestina og komast af henni upp á þilfar. Meðan á björguninni stóð og enginn vissi hve mikið „Þing- vellir voru laskaðir, eða hve lengi það myndi fljóta, lét skip- stjóri skjóta flugéldum og neyðarblysum. Þýzkt skip, e.s. „Wieland" var statt skammt frá. Þetta skip var á leið til New York með innflytjendur. skipsmenn sáu flugeldana og ályktuðu réttilega að slys hefði hent. Margir þeirra 31 sem bjarg- að var af „Geysi“ voru slas- aðir, en aðrir aðframkomnir af kulda, enda flestir á nær- fötunum einum. Þegar Wieland kom á vettvang höfðu skips- menn á „Þingvöllum“ veitt skipbrotsmönnum alla þá að- hlynningu sem hægt var að láta í té. Um morguninn 14. ágúst voru svo allir farþegar sem voru um borð í „Þingvöllum" fluttir um borð í Wieland, sem sigldi með þá til New York. Litlu síðar sigldi „Þingvell- ir“ á hægri ferð af stað til Halifax. Blöðum beggja vegna Atlants- hafsins varð að vonum tíðrætt um þetta hörmulega slys, þar sem tvö skip frá sama landi og meira að segja frá sama skipafélagi lentu í árekstri á hinni miklu víðáttu Atlants- hafsins með þeim afleiðingum sem að framan getur. En hrakföll Þingvallafélags- ins voru ekki þar með á enda. „Þingvellir11 náðu til Halifax og hlaut þar viðgerð. Skipið hóf síðan siglingar að nýju á leiðinni Kaupmannahöfn New York og flutti marga innflytj- endur til Ameríku á næstu árum. í einni slíkri ferð rakst skipið á hafísjaka, en laskaðist ekki að ráði og komst til hafn- ar af eigin rammleik, eftir að áhöfnin hafði gert að skemmd- unum með tiltækum ráðum. En þótt „Þingvellir" væri þannig tvisvar búið að komast í hann krappann og sleppa í bæði skiptin til hafnar, voru önnur skip Þingvallafélagsins, sem í slíku lentu ekki eins heppin, og þar kom að fólk fékk ótrú á félaginu og skip- um þess, farþegum fækkaði og félagið átti erfitt uppdráttar. Mesta slysið í sögu félagsins var er e.s. „Norge“ fórst fyrir vestan Skotland og með skip- inu um 600 manns, en um 200 var bjargað. Nokkru síðar komst félagið í eigu Sameinaða gufuskipa- félagsins og lauk þar sögu þessa óhappa danska skipa- félags sem hét íslenzku nafni og átti mörg skip sem báru íslenzk nöfn. Sv. S. Kvikmyndir Framhald af bls. 29 Scott Marlowe heitir sá sem fer með hlutverk Tony. Hann er 23 ára fæddur í Róm en fór ungur vestur um haf. Eins og Lola er þetta fyrsta stóra hlut- verkið hans en áður hefur hann leikið í nokkrum sjónvarps- myndum. - - ' -tSagan sem 1 þessi mynd er byggð á hefur • fýrir stuttu komið út í íslenzkri þýðingu. Litla sagan Framhald af bls. 30. líka sá síðasti. Og ég læt Trampenkrónu-Silfurskjöld greifa fara með þér til að sjá hversu æðislega þú ekur. Prinsessan neitaði að aka, ef greifinn kæmi með, og loks fékk hún leyfi til þess að fara án hans. Þrjú hundruð kíló- metra frá höllinni ók hún Jagúarnum á gríðarlega stórt tré, sem stóð við veginn. Hann fór í klessu. Hún fór út og hringdi á kranabílinn. Hann kom og hávaxinn og herðabreiður ungur vélvirki með ljóst liðað hár steig út úr honum og gekk brosandi á móti henni. Uynrfardómvr PERSONNA tr tó, o! mtS |I5J. .vgvrn tilravnvm htfvr ranmóknarliji PERSONNA leKiztaJ gero 4 flvsbtittor eggjar ó hver|v bloJi. ei5|® vm PERSONNA blóJin. Hin fróbaerv nýjv PERSONNA rakblöS ór „iloin. Imi llttl” tnr nfi Miini fóonltg hór ó landi. Slmnto ikrtflS I þróvn mkbloSa fró þvl oS fronv fHSHo Þtlrm hófil, PERSONNA rokblaJiS htldvr flvgbltj fró fynla tll liSoita = 15. rokitvn. 43122 - 11299 HEItDSOlUBIROOIfi — Ástin mín! sagði hún og hljóp upp um hálsinn á honum. — Þetta er í síðasta skiptið, sem við getum hitzt á þennan hátt. Pabba og mömmu er farið að gruna eitthvað! Geimferftir Framhald af bls. 31. kerfið. Máninn verður að öllum líkindum fyrsti áfangastaður- inn, þótt sumir álíti, að Rússar leggi ekki mikla áherzlu á mánaferðir. Það getur verið eitthvað til í því. Ef til vill hafa þeir meiri áhuga á ferð til Marz, og sagt er að þeir hafi þegar hafið víðtækan undir- búning undir Marzferð. Það yrði auðvitað miklu stærri sigur. Vin Hólm. --S'UlO'k- Félagsprentsmiðjan h.f. Spítalastíg 10 Sími 11640. Prentun á bókum blöðum tímaritum. Alls konar eyðublaðaprentun Vandað efni ávallt fyrirliggjandi. Gúmstimplar afgreiddir með litlum fyrirvara. Leitið fyrst til okkar. Félagsprentsmiðjan h.f. Spitalastíg 10 — Simi 11640. BLAUIÐ DAGUR er víðlesnasta blað, sem gefið er út utan Reykjavíkur. BLAÐIÐ DAGUR, Akureyri. Áskriftasími 116 7. DAGUR 36 FÁLKiinim

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.