Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 15
Við getum ekki stokk' 5 hæð okkar í öllum „her- ldæðum“ en við getui r Fyrir nokkrum árum var fyrirbærið bandarískt og hét Elwis Presley. Áður samt hoppað svolítið: Fr á en það kom í sviðsljósið hafði það ekið vöruflutningabifreiðum um þjóðvegi vinstri: Guðmundur, Egg- þar í landi en komst yfir gítar og með hans aðstoð söng það sig inn í hjörtu ert’ Karl’ Gunnar> Erling- unglinganna um allan heim. Og menn mundu vart eftir öðru eins æði. Fyrir- ur' bærinu var vart þorandi út úr húsi nema með lögregluvernd því öfsahrifnir aðdáendur réðust að því, rifu utan af því fötin og höfðu heim með sér minja- gripi. Á hljómleikum fór allt á annan endann og þar leið yfir ungmeyjar í stórhópum. Svo var þetta fyrirbæri sent til herþjónustu til Þýzkalands og dvaldist það nokkurn tíma og menn tóku að gleyma því. Er þeirri þjónustu var lokið snéri það heim til fósturjarðarinnar aftur að vísu ekki eins vinsælt en með nokkra áhangendur þó og tók að leika í kvikmyndum. Það hafði enn með sér gítarinn en núna þurfti meira til en sönginn. Maðurinn varð að aðhafast eitthvað til að halda vinsældum sínum. Fyrirbærið gerðist nú „töff' og barði niður hina og þessa menn sem á vegi hans urðu á hvíta tjaldinu. Með þessum barsmíðum og með sönginn í bakhönd hefur þessu gamla skurðgoði tekizt að halda vinsældum sínum. En það verður varla í mörg ár enn þá. Að þessu sinni lét Evrópa fyrirbærið í té. Nú heitir það the Beatles — Bítlar — hvellibjöliur eða eða skellibjöllur eins og sumir kalia þessa fimm ungu menn sem lagt hafa æskulýð heimsins að fótum sér. Þeir eru enskir FALKINN 1!f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.