Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 32

Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 32
NÝJASTI BRJÓSTAHALDARINN MEÐ TEYGJUHLÍRUM Vinsæll, þægilegur og fallegur Biðjið um tegund 230 frá LADY LADY h.f. LÍFmKKJAVEItKSMIIMil, Laugavegi 26 — Sími 10-11-5 Söluumboð • öavíð S. Jón*»*>on ét Co. HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU? Hrútsmerlciö (21. marz—20. avríl). Þessi vika kann að reynast yður nokkuð erfið en þér skuluð ekki láta það á yður fá heldur gæta þess vel að halda öllum eeðsmunum i fullkomnu lagi. Fimmtudaeurinn kann að reynast m.iög skemmtileeur. Najitsmerkiö (21. avríl—21. maí). Þér ættuð ekki að ráðast í áhættusöm fyrirtæki i Þesari viku heldur að slá því á frest i nokkurn tíma. Þér ættuð að legg.ia meiri rækt við f.iöl- skvlduna en þér hafið eert að undanförnu. Tvíburamerkiö (22. maí—21. iúní). Þessi vika verður fremur róleg ok þér ættuð að reyna að hvíla yður oe endurnærast oe vera vel undir stór átök búinn því óvíst er nema þér þurfið þess með á næstunni. KrabbamerkiÖ (22. júní—22. iúlí). Þessi vika verður rómantísk og þér ættuð að reyna að notfæra yður þau tækifæri sem yður b.ióðast. Þér ættuð ekki að treysta einum starfs- manni vðar of mikið bessa dagana. Ljónsmerkiö (23. iúll—23. áaúst). Þér ættuð að legg.ia aðaiáherzluna á vinnustað- inn í þessari viku og revna að lagfæra ýmsa hluti þá sem aflaga hafa farið að undanförnu. Laugar- dagurinn kann að koma vður miög á óvart. Jómfrúarmerkið (2i. áaúst—23. sevt.). Þér ættuð að reyna að fara 1 ferðalag um þessa helgi og reyna að nióta bess vel og hvíla yður. Þér skuluð reyna að taka lífinu með ró þessa dagana og gæta bess vel að láta ekki skaos munina fara úr iafnvægi. VoqarskálamerkiÖ (2í. sevt.—23. okt.). Þér ættuð að reyna að koma reglu á fiármálin og vita hvort þér getið ekki náð árangri í þeim efnum. Þér ættuð ekki að tortryggia einn vin vðar sem vill vður í hvivetna vel. Svorödrekamerldö (2i. olct.—22. nóv.). Þér ættuð ekki að flæk.ia yður í deilumál ann- arra þessa dagana heldur láta yður næg.ia eigin vandræði. Það mundi geta orðið vður m.iög hættu- legt ef bér færuð að blanda vður í annarra mál. Boaamannsmerlciö (23. nóv.—21. des.). Þér ættuð að umgangast vðar nánustu meir en þér hafið gert að undanförnu og reyna að lagfæra þar ýmis mál sem aflaga hafa farið bar síðustu vikurnar. Seinni hluti þessarar viku kann að revnast vður nokkuð erfiður. SteinqeitarmerkiÖ (22. des.—20. ianúar). Þér ættuð að treysta vinum vðar og skyld- mönnum meira en þér hafið eert að undanförnu því þeir verðskulda ekki annað af vðar hálfu. Fyrri hluti bessarar viku verður miög skemmti- leeur fvrir vður Vatnsberamerkiö (21. janúar—18. febrúar). Þér ættuð að sýna þeim sem vinnur með yður meiri tillitssemi en þér hafið gert að undanförnu. Þetta mundi bæta miög andrúmsloftið á vinnu- stað. og trveeia afstöðu vðar til mikilla muna. Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz). Fyrri hluti þessarar viku verður með skemmti- legra móti en því miður er ekki hægt að seg.ia það um seinni hlutann. Þér ættuð að fara vður miög gætilega í öilum fiármálum bessa vikuna. 7 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.