Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.06.1964, Blaðsíða 3
Vörubíladekkin endast yfir 100 þúsund km. 25. tölublað, 37. árgangur, 22. júní, 1964. GREINAR: Syngi, syngi, svanir mínir. Eft'ir rúnia viku hefjast hér % ÞjóÖleikhúsinu sýningar eins fremsta balletts heimsins, Kiev-ballettsins. ViÖ segjum frá honum og birtum myndir af dönsurum í þeim hlutverkum, sem þeir fara meö liér .. Sjá bls. 18 Því konan lians gamla var gigtveik .... íslenzk frásögn, eftir Jón Gislason, er segir frá frjáls- lyndi hundadagalcóngsins í ástamálum, er hann leyföi bónda nokkrum hjónaskilnaö ............. Sjá bls. 14 Af skólabekk í hásæti. Senn veröur Anna María drottning Grikkja. Hún liefur nýlokiö námi í svissneskum skóla, og nú bíöur hennar erfitt lilutverk ....................... Sjá bls. 12 Að vinna markað fyrir íslenzka vöru erlendis. Jón Ormar Ormsson ræöir við Ásgrím Stefánsson, for- stjóra Hekhi á Akureyri, en fyrirtœki hans er aö brjótast inn á heimsmarkaöinn meö islehzkar vörur ......... .................................... Sjá bls. 22—25 Eg var keisaraynja í sjö ár. Framhald hinna vinsælu endurminninga Soraya, fyrrum keisaraynju í Persíu, en Fálkinn hefur einkarétt á birt- ingu þeirra hérlendis ................ Sjá bls. 8 SÖGUR: Falin fortíð. Framhaldssagan eftir Susanne Ebél.......Sjá bls. 10 Síðasta ferðin. Óvenjuleg smásaga úr framtíöinni, eftir Ingibjörgu Jónsdóttur skáldkonu. Þaö er víst bezt aö taka þaö frarn strax hér, aö taugaveiklaö fólk ætti aö láta þessa sögu alveg eiga sig .................... Sjá bls. 16 ÞÆTTIR: Kristjana Stemgrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Astró spáir í stjörnurnar, Krossgáta. Stjprnuspá vik- unnar. Kvikmyndaþáttur. Myndasögur og margt fleira. Utgefandi: Vikublaðið Fáikinn h.l. Ritstjóri: Magnös Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. BRIDGESTOIME * mest seldu dekk á Islandi Treystið BRIDGESTOIME

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.