Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1964, Blaðsíða 18

Fálkinn - 22.06.1964, Blaðsíða 18
Syngi syngi svanir mínir Klassískur úkra- ínskur dans. Sól- istarnir eru Ru- denko og Brud- nov. Um mánaðamót- in gefst okkur kostur á að sjá rússneskan ball- ettflokk á fjölum Þjóðleikhússins. Þetta er Kiey- ballettinn, sem á hundrað ára afmæli um þess- ar mundir og er nú á ferðalagi víða um Evrópu. Kievballettinn er einn af þrem- ur fremstu og frægustu ballett- um Rússa og er því öruggt að þarna er um fyrsta flokks listamenn að ræða. Farar- stjóri hópsms er tengdasonur sjálfs Krústsjoffs og með honum , kemur kona hans, dóttir for- sætisráðherr- ans. Við birtum hér myndir af nokkrum helztu dönsurunum í þeim hlutverk- um, sem þeir fara með hér- Iendis.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.