Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1964, Blaðsíða 21

Fálkinn - 22.06.1964, Blaðsíða 21
Atriði úr Franc- ceska da Rimiui, sem byggður er á hinum fræga „Guðdómlega gleðileik“ Dantes. mesta skáldverk miðalda í Evrópu og hefur haft geypileg áhrif á skáldskaparhefð evrópskra skálda æ síðan. Verður vissulega gaman að sjá hvernig hinir tússnesku snillingar, höfundar og túlkendur, tjá hið aldna meistaraverk í ballettformi. Enn skal getið þriðja verksins, og er það ekki hvað minnst þekkt. Það er Svanavatnið, eftir Tsjækovskí, en úr því verður fluttur annar þátturinn. Aðalhlut- verkin þar eru Odette, sem verður að öllum líkindum dönsuð af þeim Gavrílenko og Kalinovskaju og Sig- fried prius, sem dansaður verður af Brudnov og Bauk- in. Þá verður fluttur klassískur úkraínskur ballett, Framh. á bls. 40,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.