Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 29.06.1964, Blaðsíða 3
V 2G. tölublað, 37. árgangur, 29. júní, 1964. GREINAR: Þekktir borgarar á reiðhjólum. Einn frægasti lijartasjúkdómasérfrœðingur heimsins hef• ur ráðlagt mönnum að selja bílana sína og fá sér reið- hjðl. Fálkinn fékk nokkra af þekktustu borgurum Reykjavikur til að rifja upp listir sínar á reiðhjólum, einn góðviðrisdaginn um daginn og árangurinn sjáið þið á ................................ bls. 18—23 Um auðnir Vestur-Afganistan. Erlendur Haraldsson liefur skrifað enn eina grein fyrir Fálkann um ferðalag sitt um Afganistan, liið afskekkta og fjarlœga land. Greininni fylgja myndir, er Erlend- ur tók í ferðinni ................. Sjá bls. 12—15 Staldrað við á Akureyri. Litið inn í Súkkulaðiverksmiðjuna Lindu. Jón Ormar segir frá heimsókn simii í enn eitt iðnfyrir- tækið á Akureyri, sem framleiðir vörur, sem eru fylli- lega samkeppnisfœrar á heimsmarkaðnum Sjá bls. 18—25 SÖGUR: Á morgun og ávallt síðan. Hrífandi ástarsaga, eftir Florence Engel Randall. Þau elskxiðu livort annað, en milli þeirra var ósýnilegur veggur, sem sjúkrahúsdvöl með gamalli konu gat loks yfirbugað ............................ Sjá bls. 16 Falin fortíð. Framhaldssagan vinsæla eftir Suzanne Ebel. Sjá bls. 10 Ég var kcisaraynja í sjö ár. Endurminningar Soraya, fyrrum keisaraynju Persa, en Fálkinn hefur einkarétt á birtingu þeirra hérlendis ........................................ Sjá bls. 8 Þegar kona fær æði. Litla sagan eftir Breinholst .......... Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóðina, Astró spáir i stjörnurnar, Hallur Simonarson slcrifar um Bridge, stjörnuspá vikunnar, úrklippusafn, krossgáta, myndasögur og margt fleira. ENSKIR OG _ SVISSNESKIR FORSÍÐAN: Forsiðan er að þessu sinni af góðborgurunum, sem stigu á reiðhjól á vegum Fálkans, og hjólin eru auðvitað frá verzluninni Fálkanum. Sjá grein og myndir á bls. 18—23 Dtgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjórl: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hailveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja- vik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólí 1411. — Verð í Iausasöiu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.