Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1964, Blaðsíða 2

Fálkinn - 13.07.1964, Blaðsíða 2
BJÓIIUM YflllR FIESTAR TEGUNDIR TRYGGINGA BEZTIIKJOR ■ MUNUM VEITA GOUA WDNUSTU HEIMIRf LINDARGATA 9 SÍMI 21260 Þjónninn var eitthvað svo fýlu- legur. Þú hefur víst ekki gleymt að gefa honum þjórfé? — Eiga þetta að vera sterkir vindlar, frú? — Já, látið þér mig fá þá sterkustu sem þér hafið. Maðurinn minn er alltaf að kvarta undan að vindlarnir brotni í vösunum sínum. —v— — Þú mátt ekki segja kon- unni minni að ég hafi fengið peninga til láns hjá þér. — Vitanlega ekki, en þá mátt þú ekki segja konunni minni, að ég geti lánað öðr- um peninga. — Þessi hattur gerir yður tíu árum yngri, frú! — Það er ágætt. En hugs- um okkur hve gömul ég verð í hvert skifti sem ég tek hann af mér!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.